Morgunblaðið - 06.07.1963, Side 24
VORUR
""'bragðast bezt
BRAUD
149. tbi. — Laugardagur 6. júlí 1963
D
■ -................................................. - -............................
Talið frá vinstri eru á myndinni: Ólafur Jónsson, Sandgerði, Pokrovski, Shchekin, Jón L. Þórð-
arson, Knútur Jónsson, Sveinn Benediktsson og Jón Stefánsson.
Útlit fyrir að saitsildarsalan
nemi a.m.k. 400 þúsunii tunnum
FYRIRFRAMSALA á saltsíld
og sérverkaðri síld er nú meiri
en nokkru sinni fyrr. Seld er
síld sem hér segir:
Til Svíþjóðar .... 160 þús. tnr.
— Finnlands .. 65 — —
— V-Þýzkal. .. 10 — —
— Bandaríkj.. .. 12 — —
Hafa allir þessir kaupendur
heimild til að auka kaup um 25
—50%.
Búizt er við að seljist:
Til ísrael .. 10—12 þús. tnr.
— Noregs 10—12 — —
— ÍDanm. 5— 6 — —
Sl. sunnudag voru auk þess
undirritaðir á Siglufirði fyrir-
fram samningar um sölu á 120
þús. tunnum af Norður- Og
Austurlandssaltsíld til v/o Prod-
intorg, innkaupastofunar Sovét-
ríkjanna. Er það í fyrsta skipti
í 3 ár sem Sovétríkin semja um
fyrirframkaup á Norðurlandssíld,
því undanfarin ár hafa þeir ekki
vlljað kaupa fyrr en búið var
að framleiða síldina.
Lítils háttar hækkun
á útflutningsverði
Lítils háttar hækkun hefur
©rðið á útflutningsverði frá fyrra
ári, en hins vegar hafa vinnu-
laun hækkað verulega og einnig
orðið mikil hækkun á sykri og
nokkur hækkun á tómtunnum
o. fl.
Hráefnisverð er nú sama og í
fyrra á síld til söltunar og fryst-
ingar, þ. e. 200 kr. fyrir upp-
Traktorshús
bjargar
mannslífi
UM KL. 11 á föstudagsmorg-
un hvolfdi dráttarvél á Nýbýla-
vegi suður í Fossvogi. Valt vélin
út í grjóturð. Það vildi öku-
manninum til lífs, að stálgrindar
hjallur var utan um líkama hans.
Skekktist sá allur og skemmdist,
en maðurinn slapp ómeiddur.
Snurpuvírinn
slóst í fótinn
AKUREYRI, 5. júlí — 1 -.ga
Guðmundssyni, sem tekinn var
af fóturinn á Akureyrarspítala
í gær leið sæmilega í dag.
Slysið varð með þeim hætti
að þeir á Sigurði AK voru að
ljúka við að snurpa. Helgi, sem
er 1. vélstjóri, stóð við spilið.
Snurpuvírinn liggur á dekkinu
og slitnaði keðjan sem heidur
annarri blökkinni þannig að vir-
inn slóst í fót Helga.
mælda tunriu og 208 kr. fyrir upp
saltaða tunnu. Bræðslusíldarverð
er nú 150 kr. fyrir málið, en var
í fyrra 145 kr.
Verð á síldarlýsi hefur farið
hækkandi síðan í fyrrahaust og
mun nú komið í £ 62:10 pr. tonn
cif., en komst lægst í fyrra í £ 29.
Síldarverksmiðjurnar aðrar en
Síldarverksmiðjur ríkisins og
Krossanesverksmiðjan höfðu selt
meginhluta framleiðslu sinnar
fyrirfram á meðalverði, £ 46—47
og njóta því ekki verðhækkunar
innar nema að nokkru leyti, en
SR höíðu aðeins selt 15—20% af
væntanlegri framleiðslu.
Fiskimjölsmarkaðurinn er nú
yfirfullur vegna mikillar fram-
leiðslu í Peru og söluhorfur mjög
óvissar og mikil verðlækkun frá
fyrra ári.
Strákarnir á skóla-
skipinu hinir bröttustu
HÚSAVÍK, 5. júlí — 1 gær kl.
19 lagðist að bryggju á Húsavík
vel mannað fiskiskip með glað-
væran hásetahóp innanborðs,
skólaskipið Sæbjörg. Voru vaktir
upp leystar og var hásetunum
gefið frí til kl. 11.30, en þá skyldu
allir vera komnir um borð.
Hásetarnir héldu svo upp í
bæ. Hitti fréttaritari blaðsins
þennan glaðværa hóp á götunni,
en piltarnir voru sérlega prúðir
og kurteisir í framkomu.
Þeir höfðu frá mörgu að segja
og aðspurðir töldu flestir
skemmtilegustu veiðiaðferðina
handfæraveiðar. Línuveiðin
þótti þeim ekki eins spennandi
og netin hafa þeir enn ekki lagt
í sjó.
Ingimar Þór fannst líka mjög
skemmtilegt að stýra, en við
stýrið standa þeir 1 klst. í einu,
þá verið er á siglingu. Guðmundi
Einarssyni fannst aftur á móti
Konulík fannst
við Grandagarð
unni vestan við Grandagarðinn í
Reykjavík, á móts við syðstu ver
búðina. Þótti sýnt að konan
hefði drukknað þá um morgun-
inn.
Konan leit út fyrir að ívera
45-50 ára, dökkhærð, hárið far-
ið að grána. Hún var í dökku
pilsi, flatbotnuðum skóm og í
blárri kápu.
Eftir að frétt um þetta var les-
in í útvarpinu gaf sig fram ætt-
ingi konunnar, og þekkti hann
líkið.
Akranesi, 5. júlí.
Hestar, miili 30—40, eru hér
skráðir til móts, sem halda á á
skeiðvelli hestamannafélagsins
Dreyra í Bárðarnesi við Berja-
dalsá n.k. sunnudag. Undanfarna
daga hafa hestamenn unnið að
umbótum og lagfærigu á skeið-
veilinum. — Oddur.
ekki gaman að góna alltaf á
kompásinn, en þó væri það
skárra en að vera í eldhús-
inu, því þar væri svo voðalega
heitt og illt að fóta sig, þegar
vont væri í sjó. En hásetarnir
eru 1 dag í viku hverri kokkn-
um til aðstoðar.
Sverrir Júlíusson er aldrei sjó
veikur. Hann taldi það ekki hafa
verið minnst spennandi þegar
þeir voru að reyna að slökkva
eldinn í Dux.
Hópnum líður vel. Segja strák
arnir að nú sé enginn sjóveikur
lengur, þeir hafi aðeins verið
það fyrst.
Þeir biðja kærlega að heilsa
heim til Reykjavíkur, einkum
í Austurbæinn. — Fréttaritari
Fiogið með tvo lækna
vestur á Fellsstrðnd
Skáru þar upp mjög veika konu þegar
í stað
SKÖMMU -eftir hádegi í. gær f
flaug Björn Pálsson flugmaður.
með tvo lækna af Landsspítal-
anum vestur á Fellsströnd, sem
gerðu þar uppskurð á mjög veikri
konu. A3 uppskurðinum loknum
var flogið með konuna, Brandísi
Steingrímsdóttur, kennara við
Staðarfellsskóla, til Reykjavík-
ur, þar sem hún var lögð inn á
Landsspítalann. Leið henni eftir
atvikum -vel í gærkvöldi.
í fyrrinótt var hringt í Björn
Pálsson frá Staðarfelli á Fells-
strönd, og var - hann beðinn að
sækja þangað mjög veika konu,
en vegna mikillar þoku varð
því ekki við komið þá. Lækn- .1
irinn, sem annaðist konuna, AlUIIactl ct
Sverrir Georgsson héraðslæknir
í Búðardal, kvað hana þarfn-
ast mjög blóðgjafar, en hann
hafði ekki til taks nema takmark
að magn af blóði.
Þrátt fyrir þokuna flaug Björn
Pálsson kl. 12.30 í gærdag af
stað vestur með tvo lækna á
Landsspítalanum, Valtý Bjarna-
son svæfingalækni og Jón Björns
son skurðlækni, sem höfðu með-
ferðis blóð, súrefnistæki, svæf-
•ingatæki og annað, sem með
þurfti til uppskurðar. Er vélin
hafði náð 1000 m hæð, var kom-
ið í glampandi sólskin, og lenti
Björn kl. rúmlega 13.00 á Breiða
bólsstað á "Fellsströnd, en þaðan
fóru þeir í bifreið, sem beið
þeirra, að Staðarfelli.
Eftir að hafa rannsakað kon-
una töldu þeir Valtýr og Jón
ekki ráðlegt að fresta aðgerS
og skáru hana upp með aðetoS
héraðslæknisins. Var uppskurð-
U n lokið kl. 15.30. Töldu lækn-
arnir rétt að flytja konuna til
Reykjavíkur, og var komið með
hana hingað kl. 17.30. Var hún
lögð inn á Landsspítalann.
Þegar Morgunblaðið spurðist
fyrir um líðan Brandísar í gær-
kvöldi, var líðan hennar sögð
góð eftir atvikum.
Laun hæstaréttar-
►g ráð-
herra
KJARADÓMUR ákvað á fimmtu
dag laun hæstaréttardómara og
ráðherra. Skulu þeir fá 22 þús-
und krónur í mánaðarlaun. For-
seti Hæstaréttar íslands og for-
sætisráðherra fá 24 þúsund krón-
ur í mánaðarlaun. Saksóknari
ríkisins fær sömu laun, og hæsta
réttardómarar.
Lúðrasveitin
A SUNNUDAG stjórnar dr.
Páll ísólfsson Lúðrasveit Reykja-
víkur á Austurvelli eftir 27 ára
hlé. Þá verða leikin lögin, sem
helzt voru í tízku fyrir þrjátíu
árum.
IVIikið um samningafundi
í Reykjavlk og víðar
UM ÞESSAR mundir er mik-
ið um samningafundi vinnuveit-
enda og vinnuþiggjenda um kaup
og kjör. í gærkvöldi var samn-
ingafundur með fulltrúum vinnu
veitenda og málara.
Verkalýðsfélag Akraness hefur
boðað verkfall frá og með 14.
þessa mánaðar, þar eð ekki hafa
náðst samningar, en í því eru
bæði verkamenn og verkakonur.
Á Seyðisfirði standa yfir samn
ingafundir vinnuveitenda og full
trúa verkamanna og verka-
kvenna.
Ekki hefur verið ræðst við
vegna vinnudeilu skipasmiða.
Myndin sýnir skemmdirnar, sem urðu á vb Guðbjörgu ÍS, er árekstur varð við brezkan togara.
Skipstjóri og viðgerðarmaður á *^#irðfirði virða fyrir sér skeuundirnar, — Ljósm. Jón Kxistjánss.