Morgunblaðið - 07.07.1963, Page 17

Morgunblaðið - 07.07.1963, Page 17
\ M O R C V N B l A B I B 17 ^ Sunnudagur 7. júlí 1963 FERÐASKRIFSTOFAIM LÖMD & LEIÐIR AÐALSTRÆTI 8 SÍMI 20800 . Hópferh me'ó Gullfossi ENGLAND — SKOTLAND — ORKNEYJAK. EDINBORG FAEIN SÆTI LAUS. Verð kr: 13.976.00. , Brottför 21. júlí. Lengd ferðarinnur 19 dagar. Fararstj. Vilbergur Júliusson skólastjórL } Innifalið: 1. Flugferðir 2. Skiðsferðir 3. Gistingar 4. Morgunmatur & Kvöldverður 5. Fararstjórn 6. Söluskattur Úr ferðaáætlun: Flogið til London dvalið þar, síðan flogið til Glasgow. Þaðan er lagt upp í ferð með langferðabifreið um hálendi Skotlands. Siglt til Orkneyja. Og að lokum siglt heim frá Leith með hinum vinsæla Gullfoss. * r " > _ . r Fyrsta flokks fararstjórn Fyrsta flokks ferð. Fyrsta flokks þjónusta. GULLFOSS Spánn — Marokko — Costa Deí Soí GAUTABORG — KAUPMANNAHÖFN. Brottför 23. júlí. Lerrgd 20 dagar. Fararstjóri: Egill Jónasson Stardal. Ferðaáætlun: Flogið til og frá Malaka á Spáni. Dvalið á hinni vinsælu Torremolinos baðströnd. Innifalið: I. Allar ferðir. 2. Gistingar. 3. Fullt fæði. 4. farar- stjórn. 5. söluskattur. — Verð aðeins kr: 15.870.00. Auk þess er hægt að bæta við ferð til Gíbraltar og þaðan með ferju til Tangeir í Marokko. Ferð í fimm daga fyrir aðeins kr: 1.000.00 1 viðbóL Fyrsta flokks hótel Fyrsta flokks þjónusta. Einstakt tækifæri Aðeins fimmtán sæti Nú geta aliir ferðast Odýrasta ferð sumarsins. Draumaferðin til ítalíu LONDON — SVISS — FENEYJAR — KAUPMANNAHÖFN. Brottför 20. júl. Verð aðeins kr: 14.750.00. Fararstjóri: Guðmundur Steinsson. Góð ferð — Ódýr ferð — Ógleymanleg ferð. Innifalið: 1 Flugferðir, 2. ferðalög, 3. gistingar, 4. morgunverður, 5. kvöldverður. Flogið verður til Basel í Sviss, og þaðan ferðast með bifreið til Fen- eyja og þar um nágrennið Síðan flogið frá Basel til Kaupmannahafnar og dvalið þar. Komið heim 5. ágúst. I__ AÐEINS TAKMARKAÐUR FJÖLDI KEMST MEÐ. SPAIMIM LONDON — PARÍS — BARCELONA — COSTA-BRAVA — MALLORCA — SVISS — GLASGOW. Allt í einni ferð: Verzla í London. Njóta sólar á Spáni. Náttúru- fegurðar í Sviss. Skemmtanalíí Parísarborgar. Brottfarardagar: 16 ágúst. Tvö sæti laus. 6. september. Nokkur sæti laus. Verð kr: 16.765.00. Lengd ferðarinnar 19 dagar. Innifalið: 1. Flugferðir (flogið alla leið). 2. gistingar, 3. morgunverður, 4. kvöld- verður, 5. fararstjórn, 6 söluskattur 1 Prentuð ferðaáætlun. Norðurlandaferð • KAUPMANNAHÖFN — GAUTABORG — HAMBURG. 20 daga ferð 23. júlí — 12. ágúst. Verð aðeins kr: 12.450.00. Ódýr ferð — Góð ferð. [ Fararstjóri: Páll Guðmundsson skólastjóri Úr ferðaáætlun: Flogið til og frá Gautaborg, farið yfir til Kaupmannahafnar og ekið þaðan til baðstaðarins Travemundi og þaðan til Hamborgar. Síðan ekið upp Jótland. (Himmelbjerget — Silkiborg — Árósar ____ Álaborg — Fredrikshavn). Aðeins stuttar dagleiðir. Innifalið: 1. flugferðir, 2. gistingar, 3. morgunverður, 4. kvöldverður 5. fararstjórn, 6 söluskattur. Aðeins fáein sæti, pantið tímanlega FERÐASKRIFSTOFAIM LÖMD & LEIÐIR ADALSTRÆTI ð* SÍMI 20800

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.