Morgunblaðið - 07.07.1963, Qupperneq 22
22
M0RGVTSBLAÐ1Ð
Sunnudagui' 7, júlí 1963
SÍDUSTU
EINTðKIN
f.Ver vtfjam vekja athygfi
bokavina á því aá cfiirtaldar
bcekur eru icnn á þrotum:
11
Saga bóndans í Hrauni: eftir
Guðmund L. Friðfinnsson,
ævisaga Jónasar bónda Jóns
sonar að Hrauni í öxnadal,
186 bls. m. 19 m,yndum kr
208,00
Sjósókn: eftir sr. Jón Toraren
sen aevisaga Erlendar
Björnssonar á Breiðabólstað
á Álftanesi, stórfróðleg bók
um sjósókn ag sjómennsku.
200 bls. m. 112 myndum, kr.
80,00.
Heimshöfin sjö. eftir Peter
Freuchen þessi stórmerka
bók má nú heita alveg upp
seld, aðeins örfá eintök eft-
ir. 520 bls. m. 101 mynd kr.
240.00.
Huganir: eftir Guðmund Finn
bogason, fyrirlestrar og tæki
færisræður, 362 bls. kr. 35.00
Leikur blær í laufi. eftir Guð
mund L. Friðfinnsson,
„sveitalífssaga með tærri
heiðrikju bjarta sóldaga".
258 bls. kr. 60,00.
Sjómannasaga: eftir Vilhjálm
Þ. Gíslason, „hagsaga og
menningarsaga íslenzkrar|
útgerðar, starfssaga og hetju|
saga íslenzkra sjómanna.“|
Stór og mikil bók, 704 bls.
m. 320 myndum kr. 70.00.
Ilókavcrzlun ísafoldar
Verkfœri nýkomin
VERZLUNIIM RRVMJA
Laugavegi 29 — Sími 24321.
Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu —
ENSKIR
KVENSKÓR
Nýkomnir
Skosaan
Laugaveg 1
StMARLEYFIÐ I NAND
l»ér getið notið þess að ferðast, fræðast,
skemmta yður og hvílast, ef þér veljið
réttu ferðina. —
Með ÚTSÝN til annara landa
Hvert sem þér farið — far-
pantanir, allar upplýsingar um
ferðalagi.ð og farseðlar á sama
stað.
Ekkert aukagjald.
★
Sparið fyrirhöfn, tíma og
óþörf útgjöld með því að láta
þaulreynda ferðamenn sjá um
ferð yðar.
Útvegum og seljum farseðla
með
flugvélum,
skipum
bílum og
járnbrautum.
Hótelpantanir
um allan heim.
Hvers vegna skyldi fólk ferð-
ast á vegum ÚTSÝNAR ár
eftir ár?
Vegna þess að það hefur sann-
færzt um hagkvæm viðskípti
og góða og örugga þjónustu.
Ef þér ferðist einn
sjáum við um ferð yðar —
farpantanir, farseðla og hótel
hvenær sem er — hvar sem er.
Ef þér farið í hóp-
ferð þá hefur 10 ára reynsla
okkar, hagkvæm viðskipti og
þekking á ferðalögum skipað
hópferðum Útsýnar í fremstu
röð, og þær tryggja yður beztu
þjónustu og mest fyrir ferða-
féð.
Ljósasti votturinn um vinsældir Útsýnarferða er, að þær
eru oftast fullskiþaðar löngu áður en ferðin hefst. í BRET-
LANDSFERÐ, NORÐURLANDAFERÐ og MIÐ-EVRÓPU-
FERÐ er þegar uppselt, en í þessar ferðir getið þér enn
komizt:
10 DAGA SUMARLEYFISFERÐ
AUSTURLANDS — 19. — 28. júll
TIL NORÐUR- OG
Kaldidalur, Húsafell, Reykholt, Hreðavatn, Akureyrl,
Vaglaskógur, Goðafoss, Dimmuborgir, Mývatn, Námaskarð,
Grímsstaðir, Hallormsstaðaskógur, Seyðisfjörður, Dettifoss,
Ásbyrgi, Húsavík, Hólar í Hjaltadal, Drangey og fjöldi
annarra sögustaða.
Verð aðeins kr. 4.300 með fæði og gistingu.
20 DAGAR í SEPTEMBERSÓL
8. — 27. september.
LONDON — PARIS — MADRID _ CORDOVA —
SEVILLA — MALAGA — GRANADA — ALICANTE —.
VALENCIA — BARCELONA _ LONDON
Fáein sæti laus.
ÆVINTÝRAFERÐ TIL AUSTURLANDA
4. — 26. október.
LONDON — AÞENA — DELFI — BEIRUT — DAMASKUS
_ JERUSALEM _ CAIRO _ LUXOR _ KARNAK —t
RÓM — LONDON.
Nokkur sæti laus en pantið með góðum fyrirvara.
FERÐASKRIFSTOFAN
í
{ Alþjóðleg ferðaskrifstofa —
! Hafnarstræti 7 — sími 2 35 10.
■ ■■"■/í.'r'.
ÚTSÝN