Morgunblaðið - 07.07.1963, Qupperneq 24
VORUR
^fBordens
BRAGÐAST BEZT
jÞórunn og
Azkenasy
Laust fyrir kl. 3 í fyrrinótt
komu hjónin Þórunn Jóhanns-
dóttir og Vladimir Azkena'sy
til landsins með Skýfaxa, flug.
félags fslands. Dimnjviðri og
þoka hafði tafið ferð vólar-
innar um nokkra tíma, og
leit jafnvel út fyrir um hríð,
að vélin yrði í London úm
nóttina.
Þótt píanóleikarinn væri all-
þreyttur eftir ferðina og langa
bið á flugvellinum í London,
kvaðst hann mundu leika í
Þjóðleikhúsinu eins og ráð
var fyrir gert og væntanlega
halda eina aðra hljómleika hér
í Reykjavík. Þá kvaðst hann
e.t.v. einnig halda hljómleika
úti á landi. Þess má geta, að
Azkenasy átti afmæli í gær.
Varð hann 26 ára.
Með þeim Þórunni og Azk-
enasy var sonur þeirra, Vlad-
imir yngri, og var hann að
vonum þreyttur eftir ferðina,
enda hafði hann þá ekki sofið
neiha þrjár klst. í stað 6—7
klst. venjulega.
Þórunn kvaðst fegin að vera
komin til fslands, langt væri
orðið frá því hún kom hingað
að sumarlagi, en nú hefði þau
von um að geta ferðazt eitt-
hvað um landið. Þau búast við
að dveljast hériendis í tvær
vikur. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.).
Þórunn og Vladimir Azkenasy með son sinn, á flugvellinum.
verða hér í 2 vikur
Annir í Eyjum eins
og á vetrarvertíð
ÞAÐ hefði einhvern tíma þótt
góð fyrirsögn í Eyjum, að þar
væru gerðir út 56 mótorbátar um
húsumarið. Ekki eru mörg ár frá
því, að bátarnir rugguðu hér í
höfn í sumarblíðunni.
Það er orðið hér í ^júlí eins og
á vetrarvertíð, jafn mikið að
gera. Héðan stunda nú 28 bátar
humarveiðar, 17 eru á botnvörpu
veiðum, en aðeins 12 bátar stunda
dragnótaveiðar, en voru um 20
í fyrrasumar.
Frystihúsin hafa átt í mkilum
erfiðleikum að vinna afla bátanna
vegna manneklu. Þess vegna
hefur orðið að flytja nokkuð af
aflanum út óunninn.
Seld hafa verið á föstu verði
til Danmerkur um 350 tonn af
kola. Þrir danskir bátar hafa sótt
kolann hingað og nú er verið að
lesta þann fjórða. Hver bátur
tekur um 40 tonn, eða um 160
tonn alls þessir fjórir.
Þá hafa frystihúsin leigt skipið
Beeo, sem fór nýlega með 1200
kassa af ísvörðum fiski til
Grimsby. Ekki hefur enn heyrzt
um söluna. Von er á Beco aftur
hingað. — Bj. Guðm.
Malbikun hefst
í Eyjum eflir
helgi
Vestmannaeyjum, 6. júlí.
UNDANFARIÐ hefur verið unn-
ið að því hér, að undirbúa ýmsar
götur bæjarins fyrir malbikun.
Eftir helgina verður tekið til
höndum við malbikunina sjálfa.
Hásteinsvegur, Faxastígur,
Helgafellsbraut og nokkur hiuti
Strandvegar verða malbikuð nú.
— Bj. Guðm.
Braut sýningar-
rúðuna með steini
Tilraunalandslið
valið gegn Finnum
LANDSLIÐSNEFND hefur valið tilraunalandslið og á iiðið að
leika gegn Finnum á mánudagskvöldið. Verður það síðasti leikur
finnsku meistaranna hér.
Lið nefndarinnar er þannig skipað:
Helgi Daníelsson
(Akránesi) '
Jón Stefánsson
(Akureyri)
Árni Njálsson
(Val)
Sigurvin Bjamason
(Keflavík)
Hrannar Haraldsson
(Fram)
Skúli Ágúslsson
Axel Axelsson Gunnar Felixson
(Þrótti) (KR)
Það er tilraunabragur á tilraunaiiði. Þarna eru 3 nýliðar, Axel
Hiannar og Sigurvin og áttu vissuiega allir rétt á að vera reyndir.
Sveinn Jónsson
(KR)
Ellert Schram
Sigþór Jakobsson
(KR)
Prestkosningoi
Húsavík, 6. júlí.
PRESTSKOSNINGAR fara fram
hér á morgun um Húsavíkur-
prestakall. Umsækjendur eru
tveir, séra Björn Helgi Jónsson
og Hreinn Hjaltason, cand.
theol. ——t- HAS.
3u teknir fyrir
of hrcðan nkstui
Akureyri, 6. júlí. .
LÖGREGLAN hér tók alls um
30 ökumenn fyrir of hraðan akst-
ur nú í vikunni. Sumir óku á allt
að 100 km. hraða um götur bæj-
arins. Allir hljóta ökumennirnir
sektir. — St. E.
BROTIZT var inn í úrsmíða-
vinnustofu Sigurðar Tómassonar
aðfarrnótt laugardags og stolið
þaðan tveim verðmætum Certina
karlmannsúrum.
Þjófnaðurinn var framinn á
milli kl. 3,30 og 4,30 um nóttiná
Á næstu hæð fyrir ofan búðina
var úrsmiður að vinna í vinnu-
stofunni. Heyrði hann háan hvell
og fór niður í búðina,- Sá hann
þar engann mann og varð ekki
var viS neitt athugavert.-Athug-
aði hann bakdyr, en þar var alt
með felldu.
Morguninn eftir, þegar af-
greiðslustúlkan kom til vinnu
sinnar tók hún eftir því, að. stórt
gat var á sýningarrúðu búðar-
innar, neðarlega. Stór steinn lá
í glugganum. Hafði tveim verð-
maétum Certina karlmannaúrum
verið stolið.
Volkswagen út
af í Grímsnesi
Volkswagen-bíll frá Almennu
bifreiðaleigunni í Reykjavík fór
út af veginum í Grímsnesi í fyrra
kvöld.
Bíllinn fór eina og hálfa veltu
og stöðvaðist á þakinu. Farþeg-
arnir voru fluttir til Selfoss til
rannsóknar, á sjúkrahúsinu.
Reyndust þeir lítíð meiddir.
Bíllinn skemmdist furðanlega lít-
ið.
IJtför Björns
Jósefssonár
gerð frá Húsavik
■ gær
Húsavík, 6. júlí.
í DAG var gerð frá Húsavíkur-
kirkju útför Björns Jósefssonar,
fyrrverandi héraðslæknis. Mikið
fjölmenni var við útförina.
Minningarræðuna flutti séra
Friðrik A. Friðriksson, en sókn-
arpresturinn, séra Ingólfur Guð-
mundsson, jarðsöng. — HAS.
Hafi einhverjir -orðið þjófsins
varir eru þeir beðnir að gera lög
reglunni aðvart.
Gönguferð
á Esju
HEIMDALLUR efnir til göngn-
ferðar á Esju kl. 1.30 í dag. Farið
verður upp frá Mógilsá og geng-
ið uppá Kerhólakamb, en sú leið
tekur um 2 kl.st. og er fremur
auðveld. f bakaleiðinni verður
komið niður hjá TröIIafossi.
Vanur leiðsögumaður verður
með í ferðinni.
Nánri upplýsingar fyrir hádegl
í dag í síma 24332.
3C tonn seld-
íisC íyrír 2.700
pund
Vestmannaeyjum 6. júlí
EINN bátur héðann, Eyja-
berg, siglir með eigin afla á
erlendan markað nú i sum-
borar. Er fiskurinn ísaður um
borð.
Eyjaberg hefur þegar faTið
eina söluferð til Grimsby.
Var aflinn rúm 35 tonn, sem
seldust fyrir um 2.700 sterl-
ingspund. Bj. Guðm.