Morgunblaðið - 12.07.1963, Page 1
24 siður
50. árgangur
151. tbl. — Föstudagur 12. júlí 1963
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Friösamlega lausn
skortir í Moskvu
K'mversku fulltrúarnir mættu ekki
til fundar i dag. — Chen-yi ræðst á
Sovétrikin i ræðu í Peking i dag
Moskva, 11. júlí. — AP-NTB
EKKI varð af fundi sovézkra
og kínverskra kennisetninga-
meistara í Moskvu í dag. Þyk-
ir nú svo illa horfa um sam-
komulag, að fréttastofufregn
ir frá Associated Press herma,
að fundarmenn reyni nú að
ljúka samræðum, án þess að
til stórátaka komi.
í dag fór eins og 'fyrr, er
viðræður féllu niður, að kín-
versku sendimennirnir
mættu ekki til fundar, Frétta-
menn biðu klukkustundum
eaman eftir komu þeirra,
árangurslaust.
Það barst loks fréttamanni
frönsku fréttastofunnar AFP til
eyrna, að Kínverjarnir myndu
ekki koma til fundar í dag. Þá
fylgdi það þeirri frétt, að næsti
fundur yrði haldinn á morgun,
föstudag.
Vestrænir fréttamenn fylgdust
með gangi mála í allan dag. Síð-
degis sáu þeir, að kínverska sendi
nefndin ók til sendiráðs síns. Er
talið, að þar hafi á ný komið í
viðræðum þeirra við sovézku
fundarmennina, að leita hafi orð-
ið til Peking eftir frekari fyrir-
mælum. Þá e. hermt, að Kín-
verjarnir hafi beðið um viðræðu-
frest. Það hefur þó ekki fengizt
etaðfest af opinberri hálfu.
Frá því að viðræður hófust á
Leninhæð á föstudag, hafa þær
staðið samtals í þrjá heila daga.
Ekkert hefur verið látið uppi
um það af opinberri hálfu,
hvorki í Moskvu eða Peking,
hver árangur ,ef nokkur, hafi
náðst á fundunum.
Hins vegar gerist sá orðrómur
ae magnaðri í Moskvu, að ekk-
ert miði í samkomulagsátt, og
eé nú svo komið, að búast megi
við því, að sameiginleg yfirlýs-
ing um lok viðræðna muni ekki
verða gefin út — ón þess að til
hreins ófriðar dragi.
Þá þykir það ekki góðs viti,
að Chen-Yi, utanrikisráðherra
Kína, lýsti því yfir í dag, að
Sovétríkiin ynnu markvisst að
Framhald á bls. 23
Fá ekki að
IMoskvuvi
Vestrænum fréttamönnum meinað að
hlýða á þriveldafundinn, sem
hefst i næsfu viku
hlýða á
ræður
Aðspurður lýsti Harriman því
yfir að viðræðurnar í Moskvu
myndu ekki hafa á sér blæ af-
vopnunarráðstefnunnar í Genf,
sem þekkt er fyrir seinagang og
orðagjálfur.
London, Washington, Moskva
11. júní — AP — NTB
VESTRÆNIR fréttamenn
fá ekki leyfi til að vera við-
staddir fund brezkra, banda-
rískra og sovézkra fulltrúa,
sem fram fer um afvopnun-
armál í Moskvu eftir helgina.
Er því borið við af opin-
berri hálfu í Moskvu, að fund
urinn verði haldinn fyrir lukt
tma dyrum, og sé það eina á-
stæðan fyrir neituninni.
London, Washington,
Moskva, 11. júlí — AP-NTB
Averill Harriman, sérstakur
sendimaður Kennedys, Banda-
rikjaforseta, á fundinum, lýsti
því yfir, er hann hélt frá Banda-
ríkjunum, að árangurs mætti því
aðeins vænta á fundinum, að
Sovétríkin tækju raunhæfa af-
stöðu til mála.
Harriman sagði, að Bandaríkin
vildu koma á banni við tilraun-
um með kjarnorkuvopn, myndu
þau vinna að því máli að heil-
um hug. Nú reyndi á Sovétríkin,
hvort þau vildu sýna orð sín
í verki.
Harriman er í fararbroddi 10
bandarískra sendimanna, er nú
halda til Moskvu. Hann sagði
við fréttamenn í dag, að Kenn-
edy, forseti vildi láta það verða
lýðum Ijóst, að það sé hans
vilji að gera allt, sem í mann-
iegu valdi stendur til að binda
enda á tilraunir með kjarnorku-
vopn. . „Takist það ekki,“ sagði
Harriman, „þá verður að kenna
Sovétríkjunum um árangurslausa
ráðstefnu í Moskvu.“
20,000
krabba
Segir i skýrslu
brezkra
London 11. júlí — AP — NTB
BREZKA læknafélagið
ekoraði í dag á yfirvöld og
ríkisstjórn að beita sér fyrir
því, að tekin yrði upp skelegg
barátta gegn vindlingareyk-
ingum,
Áskorunin var samþykkt á
fundi brezkra laekna, en um
50.000 þeirra sátu fundinn.
í yfirlýsingu fundarins var
léfust úr lugna-
í Breflandi 7962
á fundi 50,000
lækna
sagt, að það væri skelfilegt, hve
lungnakrabbi hefði færzt í vöxt.
Rannsóknir hefðu sýnt, að um
26.000 manns hefðu látizt af völd
um lungnakrabba á s.l. ári. Þar
af myndu um 20.000 hafa sýkzt
af vindlingareyk.
Læknarnir vöktu sérstaka at-
hygli á fé því, sem vindlinga-
framleiðendur verðu árlega til
auglýsinga á framleiðslu sinni.
Er talið, að í Bretlandi nemi sú
upphæð um 38.000.000 sterlings-
punda (3.600.0000,000 ísl. kr.) á
hverjum 12 mánuðum.
Þá var bent á það á róðstefn-
unni, að læknar hefðu reynt að
setja fólki fordæmi með því að
hætta reykingum, eða þá með
því að leggja þær alveg niður.
Læknarnir töldu mikinn vanda
á herðum, er reyna skyldi að
leiða almenningi, og þá sérstak-
lega ungu fólki, fyrir sjónir, hve
reykingar væru skaðlegar. Töldu
þeir, að betur væri með aug-
lýsingaféð farið, væri því eytt til
þeirrar heilsubótar, er leiddu af
minnkandv reykinunum, í stað
meiri.
Þessi mynd er tekin í fyrra-
! dag er átökin urðu í Lundún-
, um er æstur lýður vildi mót- i
! mæla komu grísku konungs-
hjónanna til Lundúna. 7000
lögreglumenn máttu hafa sig
alla í frammi til að ráða við
1 æst fólkið.
Frá Bandarikjunum hélt Harri-
man til London, en þar ræðir
hann við brezka stjórnmálamenn,
áður en fundurinn í Moskvu
hefst n.k. mánudag.
Dregur til fíð-
inda í Brussel
Deila Flœmingja og Vallóha harðnar
minnismerki óþekkta hermannsins
sprengt í loft upp
Brússel, 11. júlí - AP - NTB:
Stórkostleg sprenging áfcíi sér
stað í Brússel í dag. Var plast-
sprengju varpað að minnismerki
óþekkta hermannsins, árdegi. Var
afi sprengjunnar svo mikið, að iá
við skaða á þinghúsi og konungs-
höll.
Engin skýring hefur fengizt á
atburði þessum, en talið er, að
hér sé um að ræða enn einn Jið-
inn í hermdaverkakeðju þeirri,
sem tengd er bará.ttu Flæmingja
og Vallóna. Barátta mikil hefur
staðið milli þjóðarbrotanna, svo
sem kunnugt er.
Atburður þessi hefur vakið
mikla athygli í Belgíu. Þykir ílest
um borgurum mjög miður farið,
enda hefur eldurinn á minnis-
merki óþekkta hermannsins 'ekki
slökknað frá því heimsstyrjöld-
inni lauk.
Við sjálft lá, er sprengingin
varð, að slys yxði á ferðamönn-
uim. Dyr á sýninganhúsi í nágrenn
inu sem fjöldi ferðamanna sæk-
ir, feyktust upp’ Lá við, að loft-
þrýstingurinn svipti fólki um
koll. Rúður brotnuðu í nálægum
byggingum, en ekki fara sögur
af slysum.
Framtíö-
aráætlun
Brussel. 11. júlí — AP
ÞAR kom í dag, að fulltrúar
Efnahagsbandalags Evrópu,
sem ræðzt hafa við í Brússel
hafa komizt að samkomulagi
um, á hvern hátt sé bezt að 7
viðhalda tengslum bandalags-
ins við Bretland.
Samkomulag náðist. Er þar
tekið fram, að reglulegar við
ræður við Breta um væntan-
leg tengsl þeirra við EBE,
skuli fara fram á þriggja mán
aða fresti.
Mun samkomulagið fyrst og
fremst byggjast á kröfum Ger
hard Schröder, utanríkisráð-
herra V-Þjóðverja.