Morgunblaðið - 12.07.1963, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 12.07.1963, Qupperneq 4
MORCVNBLAÐIÐ í’ostudagur 12. júlí Í963 Keflavík Vantar nú þegar 2—3 herbergi og eldJiús. Uppl. [ í síma 1131. Hallamæliskíkir Óska eftir að kaupa halla- mæliskíki. Uppl. í síma j 22679. VAUXHALL ’47 í góðu lagi til sölu. Uppl. I Vífilsgötu 9, kjallara eftir j kl. 6. Amerísk hjón óska eftir 2 herb. og eldh. ásamt húsgögnum. Uppl. í ] síma 10579, eftir kl. 6. íbúð óskast Bankamaður óskar eftir að leigja 1—2ja herb. íbúð. Tvennt í heimili. Algjör ] reglusemi. Uppl. í síma 17156. Pianó óskast til leigu. Uppl. í síma j 22736. Keflavík Keflavíkurbær óskar að ' ráða vanan jarðýtumann. Uppl. í síma 1552. Keflavík 3 herb. eldhús og bað með ] húsgögnum til leigu. Uppl. í síma 2341. Keflavík 2 herb. eldhús og aðgangur | að baði til leigu nú þegar. | Sími 1988. Keflavík Svampfóðraðar kvenkápur ný sending. Terylene og poplinkápur, einlitar og köflóttar. FONS Keflavík Keflavík Kvensportbuxur í úrvali, nankin, nankin — streteh, streteh. FONS, Keflavík Keflavík Nankin, streteh og tery- lene telpnasportbuxur. Peysur í úrvali. FONS, Keflavík Keflavík Hvítu japönsku dömublúss urnar komnar aftúr. FONS, Keflavík Múgavél notuð, óskast keypt. Sími Naustanes um Brúarland. Þrísettur klæðaskápur til sö.lu uppl. í síma 38034. STYÐ mig samkvæmt fyrirhciti þínu, að ég megi lifa, og láta mig eigi til skammar verða í von minni (Sálm. 119: 116). í dag cr föstudagur 12. Júlf. 193. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 10:12. Síðdegisflæði er kl. 22:39. Næturvörður í Reykjavík vik ] una 6.—13. júlí er í Vesturbæjar ] Apóteki. Næturlæknir i Hafnarfirði vik una 6.—13. júlí er Eiríkur Björns [ son, síma 50235. Næturlæknir í Keflavík er í | nótt Björn Sigurðsson. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9.15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 .augardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. inn 16. júlí kl. 13. Bifreiðastöðin Bæj arleiðir lánar bíla til fararinnar. Upp lýsingar í símum 33580, 32228 og 35944. Minningarspjöld Styrktarfélags van- gefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli; arstræti og á skrifstofu styrktarfélags ins, Skólavörðustíg 18. Prince-systur fara utan á laugardag UNDANFARNAR sex vikur hafa Prince-systur skemmt á Hótel Borg við góðar undir- tektir. Þær eru nú í þann veginn að kveðja og koma fram í síðasta skipti í kvöld. Þær fara til Skotlands með Gullfossi á laUgardag. FKETTASIMAR MJBL. — eftir ickun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Orð lífsins svara í síma 10000. 1« KAUS’ar 1963. Fundur og dansæf- ing verður kl. 14:30 á laugardaginn í Slysavarnarfélagshúsinu á Granda- jarði. Áríðandi að allir mæti. Kvennadcild Siysavarnarfélagsins í Reykjavík fer í átta daga skemmti- ferð um Norður- og Austurland til Hornarfjarðar föstudaginn 12. júlí kl. 7 Nánari upplýsingar gefnar í Verzl- un Gunnþórunnar Halldórsdóttur í | Hafnarstræti. Aðeins fyrir félagskon- ur er sýna skírteini. Kvenfélaj og Bræðrafélag Lang- holtssafnaðar býður öldruðu fólki í söfnuðinum í skemmtiferð þriðjudag II. f. Jöklar: Drangjökull er i Rvík. Langjökull fór 10 pm frá Ham- borg til Rvíkur. Vatnajökull er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er væntanleg frá Riga í dag áleiðis til Leningrad. Askja er vænt- anleg til Stettin 1 kvöld. Hafskip h.f. Laxá er á Akranesi. Rangá er væntanleg til Rvíkur á morg un frá Gautaborg. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell losar á Húnflóahöfnum. Arnarfell fór í gær frá Norðfirði til Haug'esunds. Jök- ulfell er væntanlegt til Rvíkur 14. þm. frá Gloucester. Dísarfell kemur í kvöld til Akureyrar. Litlafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Helgafell fer væntanleg frá Sundsvall til Taranto. Hamrafell er væntanlegt til Batumi í dag, fer þaðan til Rvíkur. Stápafell er væntanlegt til Rvíkur í dag frá Aust- fjörðum. Loftleiðir h.f.: Eiríkur /auði er vænt- anlegur frá NY kl. 06:00. Fer til Glas- gow og Amsterdam kl. 07 30. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Þorfinnur <><><><><><><><><><> <><> 99 9909999999 bvort maður, sem vegna heyleysis drepur úr hpr, drýgi ekki ásetningssynd. •> 9 * 9 33 félagar í Varðbergi og félagar í Samtökum um vestræna samvinnu komu sunnudaginn 30. júní úr viku ferð til Parísar og Berlínar. Paul D. Buie, aðmíráll, yfirmaður varnarliðsins tók á móti hópnum þegar flugvélin lenti á Keflavíkurflugvelli. R J Stefnsloff, yfirmaður upplýsingadeildar varnarliðsins, og: Otttar ^orgilsson, sem hefur mað höndum uppiýsingaþjónusttt fyrir NATO hér á landi. karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 09:00 Fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10:30. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Flugfélag íslands H.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgo^ og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Skýfaxi fer til Londón kl. 12:30 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23:35 í kvöld. Vélin fer til Bergen, Osló og Kaupmannahafnar kl. 10:00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætl- að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ®0 © 0 9 0 \j M — Pabbi, ílýttu þér að koma. Ég held aff þaff liggi einhver undir rúminu. safjarðar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsavíkur og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár* króks, Skógasands og Vestmanna* eyja (2 ferðir). Jfiárgunþlaþih Á Seyðisfirði Umboðsmaður Morgunblaðs ins á Seyffisfirffi er Sigurður Pétursson, bílaviffgerffarmað- ur, Austurvegi 34 og hjá hon- um er blaffiff líka í lausasölu, svo og í veitingastofunni Bar- inn. Á Egilsstöðum UMBOBSMAÐUR Morgun- blaffsins í Egilsstaðakauptúni er Ari Björnsson kaupmaður. Til hans snúa þeir sér er óska að gerast áskrifendur að Morg unblaffinu. Staðir þeir sem blaffiff er í lausasölu á vegna gesta og gangandi eru: Benzín afgreiðsla BP, farþegaaf- greiðslan á flugvellinum, veit- ingastofan ÁSBYRGI og sölu. skáli Kaupfélags Héraðsbúa. Teiknari J. MORA "CS JÚMBÓ og SPORI Spori synti eins hratt og hann gat, en það leið ekki á löngu áður en heit- ur andardráttur krókódílsins kitlaði hann í iljamar. Og þótt hann kitlaði vanalega ofboð stökk honum hreint ekki bros í þetta sinn. Jumbó stóð inni á árbakkanum og braut heilann um hvað í .iiköpunum hann gæti gert. Einmitt þegar krókódíllinn ætlaði að skella skoltunum utan um annan fótlegg Spora heyrðist skothvellur frá árbakkanum og krókódíllinn lypp- aðist niður. — Hvar í ósköpunum fékkstu þessa byssu? stundi Spori. Þú hefðir alveg eins getað notað hana eitthvað fyrr, því þetta mátti engu muna. Já, en það var hreint ekki ég sem skaut, sagði Jumbó. Ég hef ekki minnstu hugmynd um hvaðan skotið kom. Það er líka aukaatriði, sagði Spori. Aðalatriðið er að ég varð ekkl krókódílafæða.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.