Morgunblaðið - 12.07.1963, Síða 7

Morgunblaðið - 12.07.1963, Síða 7
Föstudagur 12. júlí 1963 ÍUORCVNBL 4 Ð I Ð ? Amerískir morgunkjólar fallegt úrval koma í búð ina í dag. Geysir hf. FATADEILD Nýkomið Amerísku Sportblússurnar Vatteraðar. Geysir hf. FATADEILD Tjöld hvít og mislit, margar stærðir ag gerðir SÓLSKÝLI allskonar SVEFNPOKAR BAKPOKAR VINDSÆNGUR SÓLSTÓLAR margar tegundir GARÐSTÓLAR SUÐUAHÖLD (gas FERÐAPRIMUSAR POTTASETT TÖSKUR m/matarílátum FERÐA- og SPORT- FATNAÐUR allskonar Geysir hi. Vesturgotu 1. Kona er vinnur úti, óskar eftir---- íbúð -----frá 1. ágúst, í Vogum. 2 herb. og eldhús eða 1 stórt Og eldhús. Uppl. í síma 34C25 í kvöld og næstu kvöld. Vinna Ung stúlka óskar eftir atvinnu við verzlunarstörf. Er alvön í bókaverzlun. Málakunnátta: danska og enska. Tilb. send- ist Mbl. fyrir miðvikudag. merkt: „4500 — 5052“. Maður vanur bókhaldi, út- og inn- flutningi, með nokkra tungu- málaþekkingu óskar eftir at- vinnu. Tilb. merkt: „Atvinna —1776“, sendist afgr. Mbl. Smurt brauð og snittur Opið fra kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastig 14. — Sirol 186KU Fjaðrir, fjaðiablöð, hijóðkút- ar, pústror o. fl. varanlutir i margar gerðir bifreiða Bilavörubúðin FJOÐRIN Laugavegi i6tt. • Simi 34180 Til sölu 2ja herb. íbúð á hæð í stein- húsi við Grettisgötu. Sölu- verð 200 þús. Útb. 150 þús. krónur 2ja lierb. snotux risibúð við Sörlaskjól. 2ja herb. íbúð í kjallara við Langholtsveg. 3ja herb. íbúð á hæð við Blóm vallagötu. 3ja herb. íbúð á hæð Við Lang holtsveg 4ra herb. ibúð á hæð við Ból- staðarhlíð. Ný íbúð, sem verður tilbúin í ágúst. 4ra herb. íbúð á hæð við Snorrabraut. 4ra herb. íbúð á hæð við Kleppsveg. 5 herb. glæsileg íbúð við Álf- hólsveg í Kópavogi íbúðir i smiðum Glæsilegar 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í smíðum við Framm nesveg. Háaleiti, Safamýri, Grænuhlíð og víðar. Ódýrt raðhús fokhelt á falleg um stað í Kópavogi. Málflutningsskrifstofa ^ VAGNS E JÓNSSONAR Austurstræti 9. Simar 14400 — 20480. Tii söl:> Nokkrar 2, 3 og 5 herb. íbúðir í smíðum við Háaleitisbraut Góð staðsetning. Ibúðirnar seljast tilb. undir tréverk Og málningu. Fullfrágengin sameign og vélar í þvotta- húsi. 5 herb. íbúðir í tvíbýlishúsi við Holtagerði. Seljast fok- heldar. Höfum kaupendur að 3—5 her bergja íbúðum. Háar útb. Búsa & Skipasalan Laugavegi 18. III. hæð. Simi 18429. Eftir kl, 7, simi 10634. 7/7 sölu íbúðarhæð með öilu sér í Laugarásnum. Jarðhæð í smíðum við Stóra- gerði. Einbýlishús á fallegum stað í Kópavogi. Fokheld íbúðarhæð í tvíbýlis- húsi. Höfum kaupendur að ibúðum af öllum stærðum. Miklar útborganir. Rannvcig Þorsteinsdóttir hrl. Mátflutningur. Fasteiguasala. Laufásvegi 2. Símar 19360 og 1324j. Kaupið kvenpeysurnar i SILKIBORG Dalbraut 1. Til sölu 12 Húsgrunnur við Þinghólsbraut í Kópavogskaupstað. Búið er að steypa kjallara. Lóðin grjóthreinsuð. Teikning af 2ja hæða húsi fylgir. 3 herb. íbúð, á neðri hæð í steinhúsi í Kópavogskaup- stað. íbúðinni fylgir 56 fer metra steyptur skúr. Útb. 150 þús. 4 herb. íbúð 117 íerm. á neðri hæð í f jögra ára gömlu steinhúsi við Hoitagerði í Kópavogskaupstað. Sér inn gangur og sér hiti. Steyptur grunnur undir bílskúr. Utb. 300 þús. Nyleg 2 herb. kjallaraíbúð við Efstasund. Utb. 200 þús. Höfum nokkrar íbúðir o,g hús í Hafnarfirði, Sandgerði og Þorlákshöfn. IVýja fasteignasalan Laugaveg 12 — Sími .24300 og kl. 7—8 e. h. 22790. Höfum kaupendur að 2 og 3 herb. hæðum. Utb. frá 200 — 350 þús. Höfum kaupendur að 5 og 6 herb. hæðum. Raðhúsum og einbýlishúsum. Háar útb. 7/7 sölu glæsileg 4 hæð endaíbúð í Hög unum. Fallegt útsýni. Bíl- skúrsréttindi. íbúðin stend ur auð. Góður sumarbústaður nálægt Lögbergi. íinar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Heimasími kl. 7—8: 35993. Blindraiðn Ingólfsstræti 16. Ódýrir burstar af öllum gerð- um fást í búðinni Ingolfs- stræti 16. FASTEIGNAVAL Skolavorðustig 3 A, 3. hæð. Sími 22911 og 14624. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi, 4—5 herb. Höfum kaupanda að 2ja herb ibúð helzt í Hlíðunum eða nálægt Rauðarárstíg. Höfum kaupanda að 3ja til 4ra herb. íbúð má vera kjallara íbúð eða gott ris. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð á hæð i Austurbænum. Verður að vera laus fljót- lega. Góð útborgun. Höfum kaupanda að 4—5 herb. hæð fokheldri eða tilbúinni undir tréverk. Höfum kaupendur að 2ja — 6 herb. íbúðum víðsvegar um bæinn, einnig að húsum og hæðum í Kópavogi og Seltjarnarnesi. Góðar útb. fasleipr til siilu Raðhús við Háveg, 5 herb., bíl skúrsréttur 5 nerb. einbýlishús við Hita veituveg, ásamt útihúsum, tilvalið fyrir hænsnarækt. Glæsilegt einbýlishús við Kópavogsbraut, 6 herb. Húseign við vliðstræti, kjall- ari 2 hæðir og ris. Eignarlóð. 2ja herb. kjallaraíbúð við Karfavog. / smiðum fokheldar hæðir á Seltjarnar- nesi og í Kópavcgi. Hag- stæðir skilmálar. Einbýlis- hús tilb. undir tréverk og málningu í Garðahreppi. Austurstræti 20 . Slmi 19545 Auglýsir íbúðir til sölu: Nokkrar íbúðir við Ljósheima 2 herb. og 4 herb. tilbúnar undir tréverk ug málningu. Hagstæðir greiðsluskilmálar Höfum kaupendur að ýmsum gerðum íbúða og fasteigna. Nokkrir fiskibátar til sölu með sérstaklega hagstæðum kjörum. r'eps-éaójtsÁrart>'/// '^ásfeignasata - S/cipasa/ev '—Z396Z ■—- 5 herb ibúð i Hafnarfirði til sölu nýleg og glæsileg ca 125 ferm. ibúð á II hæð í steinhúsi á mj->g góðum stað við Miðbæinn í Hafnarfirði. Sér hiti. Sér inng. Arni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764 10—12 og 4—6. Ameriskar kvenmoccasiur Skósalan Laugavegi 1 7/7 sölu Góð 2ja herb. íbúð við Soga- veg. Bilskúr fylgir. 2ja herb. jaróhæð við Efsta- sund. Sér inng. 3ja herb. jarðhæð við Óðins- götu. Sér inng. Sér hitaveita 3ja herb. rishæð við Sund- iaugaveg. Væg útb. 3 herb. rishæð í Vesturbænum Nýleg 4ra herb. íbúð við Holta gerði. Allt sér. 1 veðr. laus. Vönduð 4ra herb. íbúðarhæð við Langholtsveg. 4 herb. íbúðarhæð við Sólvalla götu. 5 herb. einbýlishús í Miðbæn- um. Nýleg 5 herb. íbúðarhæð við Kleppsveg. Glæsilegar 5 herb. íbúðir í Vesturbænum. Seljast tilb. undir tréverk og málningu. Öll sameign fullfrágengin innanhúss og utan. Tvöfalt gler í gluggum. Sér þvotta- hús og sér hitaveita fyrir hverja ibúð. 5—7 herb. hæðir fokheldar og tilbúnar undar tréverk. Ennfremur einbýiishús í miklu úsvali. EIGNASALAN RtYKJAVIK • jjóröur 3-lallclöróóon löajiltur fctótelgnaóall Ingólfsstræti 9. Símar 19540 — 19191. Eftir kl. 7, sími 36191. 7/7 sö/u Stofa, eldhús og snyrtiherb. í Gerðunum. Sé. inng. Útb. kr. 80 þús. 2 herb góð kjallaraíbúð i Vog unum Útb. kr. 120 þús. 2herb. ný íbúð við Ásabraut í Kópavogi. Útb. kr. 125 þús. 2 herb. ný íbúð við Austur- brún. Góð kjör. 3 lierb. efri hæð við Óðinsg. Sér inng. 3 herb. íbúð á efri hæð í Gerð unum. Ásamt stofu og eld- húsi á 1. hæð. 4 herb hæð með allt sér við Öðinsgötu. Verkstæðispláss á jarðhæð. 3 herb. hæð og 2herb í risi við Kárastíg. Sér inng. 3, 4 og 6 herb. glæsilegar íbúð ir í smíðum í borginni. Glæsilegar efri hæðir með allt sér í smíðum í Kópa- vogi. soiueasB PJOHUSTAN LAUGAVEGI 18® SIMI 1 9113 lidýru prjónavönirnar Ullarvörubúðin Þingholtsstræti 3. SILKIBORG auglýsir SUNDBOLIR SUNDSKÝLUR SÓLBUXUR STRETCHBUXUR SPORTPEÝSUR SOKKAR SILKIBORG Dalbraut 1. — Sími 34151.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.