Morgunblaðið - 12.07.1963, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.07.1963, Blaðsíða 8
8 iiORCUNBLAÐIB Fðstudagur 12. jötí 1963 Það er leikandi létt að slá með NORLETT NORLETT er mest selda sláttuvélin á Norðurlöndum. Slær alveg upp að hús- köntum. Stilling hve nærri skal slá. — Kostar aðeins krónur 3.700,00. ^ARNI GE5TSSON Vatnsstíg 3. — Sími 17930. DAGLEGA NÝJAR VÖRUR FYRIR SKOÐUN ALLT Á 5AMA 5TAÐ ALLT A SAMA STAfí FERODO EIGUM AVALLT MIKIÐ ÚRVAL AF FERODO VIFTUREIMUM í FLESTAR GERÐIE BIFREIÐA. EINNIG: FLRODO BREMSUBORÐA í FLESTA BÍLA. Hjá okkur fáið þér hlutina í bílinn. H.2. Egill Vilhjálmsson Laugaveg 118 - Sími 2-22-40 Ný kirkja að Lundi í Borgarfirði SUNNUDAGINN 23. júní 1963 var vígð ný kirkja að Lundi í Lundarreykjadal. Þar er forn kirkjustaður og var áður prests- setur en með prestakallasam- steypunni 1907 var kallið sam- einað Hestþingum (Hvanneyrar- prestakalli). Kirkjan að Lundi var orðin all gömul, timburkirkja járnvarin, reist síðla á síðustu öld. Var hún mjög farin að hrörna. Árið 1955 hófu kvenfélagskonur í sókninni máls á því, að hafizt væri handa um viðgerð á kirkjunni og fegr- un hennar. Félagið er ekki fjöl- mennt, aðeins 15 konur voru í því, þegar þetta gerðist. Sam- þykktu þær að beita sér fyrir fjáröflun til kirkjunnar. Sóknar- nefndin tók í sama streng og varð þegar samstaða í sókninni um málið. Við athugun á gömlu kirkjunni þótti sýnt að ekki mundi svara kostnaði að gera við hana og á safnaðarfundi 1960 var eftir ýtarlegar umræður sam- þykkt einróma að reisa nýja kirkju. Handbært fé til fram- kvæmda hafði söfnuðurinn ekki svo að teljandi væri, því að hann er fámennur, aðeins á annað hundrað manns. En forgöngu menn létu það ekki á sig fá, held ur settu sér markið í fullri trú á framgang góðs máls. Þá bauð Þorvaldur Brynjólfsson frá Hrafnabjörgum að taka að sér umsjón með smíði kirkjunnar og Jón Guðmudsson Minning lána alla vinnu sína fyrst um sinn. Þetta drengilega tilboð var þegið með þökkum. En nokkur tími leið þar til búið vai* að út- vega teikningar. Þegar þær komu frá teiknistofu húsameistara rík- isins 3. júlí 1961 var þegar í stað, eða 7. júlí s.á., byrjað að grafa fyrir grunni kirkjunnar og 22. desember var lokið að steypa veggi hennar. Síðan var verkinu haldið áfram viðstöðulítið, unz kirkjan var fullgerð á þessu vori og vígð, eins og fyrr segir, sl. sunnudag, 23. júní. Kirkjan er 92 ferm. að flatar- máli, steinsteypt með járnvörðu timburþaki, veggir múrhúðaðir að innan og einangraðir með varmaplasti, súð með trétexi. Hún rúmar 95 manns í sæti. Teikning er gerð á skrifstofu húsameistara ríkisins, járnateikn ingar gerði Páll Flygenring. Þorvaldur Brynjólfsson annað- ist.smíði kirkjunnar að mestu, gröift fyrir grunni og múrverk. Hann hefur lánað mikið af bygg- ingarefni og vinnulaun sín nær öll. Hefur þessi fágæti dreng- skapur ráðið úrslitum um það, að kirkjan komst upp svo fljótt og vel sem varð. Sóknarmenn hafa einnig lagt fram mikla sjálfboða- vinnu, bæði við steinsteypu og Kirkjan að Lundi eyri, hefur verið traustur hvata- maður í þessu máli. Er önnur kirkja í smíðum í prestakalli hans, kirkjan að Bæ, og munu Bæjarmenn hafa fullan hug á að skila því veiki í höfn áður langt líður. Vígsla hinnar nýju kirkju að Lundi hófst kl. 2 með skrúð- göngu presta og nefndarmanna safnaðarins úr gömlu kirkjunni sem enn stendur. Aðstoðarmenu við vígsluna voru prófasturinn, sr. Sigurjón Guðjónsson, Saur- bæ, sr. Einar Guðnason, Reyk- holti, sr. Guðmundur Sveins- son, Bifröst og Þorsteinn Krist- leifsson, Gullberastöðum. Biskup vígði, sóknarprestur, sr. Guð- mundur Þorsteinsson, flutti stól- ræðu, skírði eitt barn í mess- unni og annaðist altarisþjónustu F. 29. 5 1960. — D. 5. 7. 1963. Vér stönduim hljóð nær fögru blómin failla fyrir ljá hins mikla sláttumanns en til er einn sem þekkir alil't og alla þótt enginn skilji verk né tilgang hanis. Við áttum von um framtíð barnsins bjarta það breytitist skjóbt nær okkur varði sízt og tilfinning í hryggu móður- hjarta er háifu dýprj en nokikur orð fá lýst. Það skeður margt í hljóðu húmi nætur og höfug falla tár uim hrjúifa kinn þar sem bæði afi og aimima grætur yndiselga litla vininn sinn. En það er einn sem þerrar heitu tárin og þegar hefur gefið annan son sjálfur Guð mun græða dýpstu sárin og gefa ykkur nýja betri von. Kristján Guðjónsson. — ,v' "' —'■WMiMSÍ' á ■■ j — Séð inn eftir kirkjunni málningu utan. BrUgðust þeir vel við jafnan þegar til þeirra var leitað og komu venjulega fleiri en brýnasta nauðsyn bar til, að því er formaður byggingarnefnd- ar, frú Sigríður Jónsdóttir sagði á vígsludegi. Frú Sigríður er einnig formað- ur sóknarnefndar, en með henni sóknarnefnd eru Jón Guð- mundsson, Snartarstöðum og Pét ur Guðmundsson, Skarði. Frú Gréta Björnsson gerði teikningu að tilhögun í kór og bekkjum og hún og maður henn- ar, Jón Björnsson, máluðu kirkj- una innan. ( Eins og fyrr segir höfðu konur í Lundarsókn frumkvæði í þessu máli, en óhætt er að segja, að frú Sigríður Jónsdóttir, hús- freyja að Lundi, hafi átt mestan þátt í því að hrinda því af stað og koma því fram. Maður henn- ar, Gísli Brynjólfsson, bóndi að Lundi, bróðir Þorvaldar frá Hrafnabjörgum, hefur og með ráðum og dáð stutt málið. Lund- arheimilið hefur verið miðstöð framkvæmda og enginn átroðn- ingur verið eftir talinn né fyrir- höfn spöruð. Ötul forganga og ósérplægni þessara hjóna og Þor- valdar hefur verið metin og kom það glöggt fram á vígsludegi. En frú Sigríður sagði í lok ræðu sinnar, þegar hún rakti sögu kirkjubyggingarmálsins: „Það er gaman að stuðla að verki, þar sem allir vilja rétta hönd til hjálpar, eins og við þessa kirkju- byggingu". Sóknarpresturinn, síra Guð- mundur Þorsteinsson á Hvann- ásamt biskupi. Gísli Brynjólfs- son, Lundi, flutti bæn í kórdyr- um, organleik og söngstjórn ann- aðist Þorvaldur Brynjólifsson. Meðhjálpari var Kristján Davíða son, Oddstöðum. Fjölmenni var við vígsluna og að henni lok- inni var samsæti í félagsheim- ilinu að Brautartungu. Kvenfé- lag sveitarinnar hafði- veitingar af mikilli rausn. Margar ræður voru fluttar og sungið á milli og stóð hófið fram á kvöld. Mátti glöggt finna samhuga gleði sókn- armanna yfir þeim sigri, sem nú var unninn, þegar ný og mynd- arleg kirkja var risin á hinuna fornhelga kirkjustað. Einnig voru viðstaddir nokkrir burt- fluttir Lunddælingar og kveðjur bárust frá öðrum, en ýmsir, sem fluttir eru í önnur héruð og eiga helgar minningar um Lundar- kirkju, hafa með gjöfum og upp- örfun stutt heimamenn í þessu göfuga stórvirki. (Frá skrifstofu biskups) Cuðjón Eyjólfsson löggiltur endurskoðandí Hverfisgötu 82 Simi 19658. Benedikt Blöndat héraðsdomslögmað ur Austurstræti u. — Sími 10233 JÓN E. AGUFTSSON , málarameistari. Otrateigi 6. Allskonar málaravinna. Sími 33346.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.