Morgunblaðið - 12.07.1963, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 12.07.1963, Qupperneq 11
Föstudagur 12. júlí 1963 1MORCUNBLAÐ1Ð 11 GEFJUN TRVGGIR GÆDIN 55% terylene 45°Jo ul! Beztu buxurnar Aukið slitþol Brotin haldast betur Buxurnar þola vel hreinsun og þvott Biðjið um terylene frá Gefjun Varizt lélegar eftirlíkingar kaupið ekta terylen e ICI Það er auðvelt að þvo terylene-buxur frá Gef jun. 1. Bleytið buxurnar úr volgu sápuvatni ca. 45° heítu og burstið með mjúkum bursta. Látið buxurnar ávallt liggja í réttum brotum. 2. Skolið vel alla sápu úr buxunum í volgu vatni. Vindið ekki. Hengið buxurnar upp á skálmunum og strjúkið niður brotin. Þegar buxurnar eru þurrar, eru þær tilbúnar til notkunar. Buxurnar má einnig þvo í þvottavé*l ca. 5 mín. Vindið ekki — þurrkið á samahátt. Varizt að nota þvottaefni, sem inniheldur sóda. Víð pressun ber að nota rakan klút yfir buxurnar. Látið aldrei bert járn snerta efnið. Sölustaðir: GEFJUN IÐUNN, Kirkjustræti. SIS, Austurstræti. Herratízkan, Laugavegi 27. KRON, Skólavörðustíg. GEFJUN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.