Morgunblaðið - 12.07.1963, Page 14
14
MORCVNBLAÐ1Ð
Föstudagur 12. júlí 1963
LOKAÐ
á morgun vegna jarðarfarar
Guðríðar Einarsdóttur.
Döinu og Herrabúðin
LOKAÐ
á morgun vegna jarðarfarar
Guðríðar Einarsdóttur.
Tízkuskólinn
LOKAÐ
vegna jarðarfarar, laugardaginn 13. júlí.
Verzl. Málning & Járnvörur
Laugavegi 23.
LOKAÐ
vegna jarðarfarar, laugardaginn 13. júlí.
íslenzka Verzlunarfélagið h.f.
Laugavegi 23.
Systir mín og frænka
GKÓA JÓHANNSDÓTTIR
frá Ossabæ
verður jarðsungin frá Landakirkju, Vestmannaeyjum
13. júlí n.l .
Jónína Jóhannsdóttir,
Georg Sigurðsson.
Útför unnustu minnar
BJARKAK RAGNARSDÓTTT ”
frá Höfðabrekku
fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 13. þ.m. kl.
10,30 árd. Athöfninni verður útvarpað. — Fyrir hönd
foreldra og systkina.
Faðir okkar
BJARNI BJARNASON
frá Björgum, Skagaströnd,
sem andaðist á Hrafnistu 7. þ.m. verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju mánudaginn 15. þ.m. kl. 13,30 e.h.
Fyrir hönd vandamanna.
Guðrún Bjarnadóttir,
Kristín Bjarnadóttir,
Ásta Bjarnadóttir.
í>ökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug vegna
fráfalls hjartkærrar eiginkonu og móður
ÁSRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR
Steindór Einarsson,
Sigurður Steindórsson, Anna Haarde,
Guðrún Steindórsdóttir, Fjóla Steindórsdóttir,
Kristján Steindórsson og aðrir aðstandendur.
Þökkum af alhug auðsýnda vinsemd og samúð vegna
andláts og jarðarfarar
EINARS HALLDÓRSSONAR
frá Klængsseli
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks sjúkrahúss-
ins á SelfossL
Margrét Tómasdóttir
og fósturbörn.
MARTEINI
LAUGAVEG 31.
SUNDBOLIR
FJÖLBREYTT
ÚRVAL
1
MARTEÍNÍ
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Málflutnlngsskrifstofa.
Vðaistræti 9. — Sími 1-1875
Steindór vill selja:
Chevrolet langferðabifreiðir. 18 manna og
26 manna. — Seljast ódýrt.
Ennfremur Kaiser fólksbifreiðir. —
Seljast ódýrt.
Chevrolet fólksbifreið model 1955, 6 manna
í góðu standi.
Peugeot fólksbifreið — 5 manna, model
1962. Ekið 7 þúsund kílómetra.
Mercedes Benz diesel 190, árg. 1961.
Etifreiðastöð Steindórs
Sími 18585.
Bifvelavirki
eða maður vanur bifreiðaviðgerðum óskast.
Getum útvegað húsnæði.
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 18585.
ELDHÚSVIFTUR
ENSKIR og
ÍTALSKIR
KVENSKÓR
Nýkomnir
Skósalan
Laugaveg 1
BAHCO
SILENT,
og aðrir BAHCO loftræsar
fyrir stór og smá húsakynni.
BAHCO er sænsk gæðavara.
Leitið upplýsinga um upp-
setningu i tæka tíð.
Góðir greiðsluskilmálar.
Sendum um allt land.
s
o. kornerup-hansen
Sími 12606. — Suðurgötu 10.
Sænskar plasthúðaðar
FARANCUHSGRINDUR
(toppgrindur)
fyrir allar tegundir bifreiða.
verð 595.00
Söluumboð: Bílaverkstæði Dalvíkur, sími 90.
Bílasmiðjan Laugavegi 176, sími 33704.