Morgunblaðið - 12.07.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.07.1963, Blaðsíða 15
Fostudagur 12. júlí 1963 ruORGVNBL '4 Ð1» 15 Sumarhúsfaður á góðum stað í nágrenni Reykjavíkur er til sölu. — Uppl. í síma 34869. Kona 'óskast í eldhús hálfan daginn. Egilskjör Laugavegi 116. LOKAÐ vegna sumarleyfa til 29. júlí. Vélsmiðja BJÖRNS MAGNÚSSONAR 1 Keflavík. Frá stýrimannaskólanum 2 menn með stýrimannaprófi verða væntanlega ráðnir til að veita forstöðu 4ra mánaða námskeiðum til undirbúnings fyrir hið minna fiskimannapróf, sem haldin verða á Akureyri og í Vestmannaeyj- um á hausti komanda verði næg þátttaka fyrir hendi. Umsóknir ásamt kröfum um kaup og dvalarkostnað sendist undirrituðum fyrir lok júlí-mánaðar. — Væntanlegir nemendur á þessum námskeiðum sendi undirrituðum umsóknir sínar einnig fyrir júlílok. Skólastjóri stýrimannaskólans. Atvinna Bifreiðastjóri, sem hefur til umráða nýjan Vv. tons sendi- ferðabíl (station) óskar eftir atvinnu strax í lengri eða skemmri tíma. Þeim, sem sinna vilja þessu leggi inn nöfn sín og heim- ilisfang á afgr. Mbl., merkt: „Bifreið — 100 — 5115“. Veitingaskálinn vib Hvitárbrú Heitur matur allan daginn. Tökum á móti ferðahópum. Vinsamlegast pantið með fyr- irvara — Símstöðin opin kl. 8—24. Sumarbústaður í Hólmslandi, á rimanum milli ánna, 4 herb. og eldhús, vel hirt land — til sölu. Uppl. í síma 13435 eftir kl. 7 síðd. við Litlabelti 6 mán. vetrarskóli fyrir pilta og stúlkur. Skólaskrá sendist. Heimilisfang: Fredericia Sími Erritsþ 219 Poul Engberg Fegrunarsérfræðingurinn MADEMOISELLE LEROY frá hinu heimsfræga snyrtivörufyrirtæki ORLA.NE verður til viðtals og leiðbeinir um val á snyrtivörum hjá okkur í dag kl. 9— 13 og 14—19 og á morgun kl. 9—12. Vér viljum benda viðskiptavinum okkar á að notfæra sér þetta tæki- færi. — Öll fyrirgreiðsla er yður að kostnaðarlausu. Ijpnnnu Bankastræti 6 — Sími 22135. — Járnsmiðir óskast Mikil vinna, hátt kaup. — Upplýsingar í síma 32360. Bifvélavirkjar eða menn vanir bifvélavirkjun óskast. — Mikil vinna, hátt kaup. Upplýsingar í síma 32360. Rúðugler FyrirliSSjandi 3, 4 og 5 mm gler. Greiður aðgangur, fljót afgreiðsla. . Rúðugler sf. Bergstaðastræti 19 sími 15166 Ódýrir barnasandalar Kvenskór i sumarfriið Hótel Akureyri ( Cafeteria) Heitur matur — ★ — Smurt brauð — ★ — Kaldir drykkir — ★ — S j álf saf greiðsla — ★ — Hópar afgreiddir með stuttum fyrirvara — ★ — Reynið viðskiptin Hótel Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.