Morgunblaðið - 12.07.1963, Síða 16

Morgunblaðið - 12.07.1963, Síða 16
16 MORCUNBLA Ð 1 B Föstudagur 12. júlí 1963 Smíðar — Lán I Húsasmiður (meistari) óskar eftir 45—50 þús. kr. láni í eitt ár. Get tekið að mér að innrétta upp í greiðslu eftir 15. september. Vanur innréttingum. Vönduð vinna. Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. fyr- ir 15. þ.m., merkt: „Innismíðar — 5032“. TUDOR fer sigurför um allt land. WOMá \ / VÉlar & VIÐTÆKI T| 1111 | Laugavegi 92. Sími 35124. Sel Karlmannaföt úr terylene og enskum efnum. Sel Svampfrakkar og blússur. Sel nælon skyrtur kr. 375.- tery- lene skyrtur, hvítar og mis- litar kr. 298,- Sel Verziið í Seli, það er hag- kvæmast. Verzlunin Sel Klappastíg 40 BARNA- VAÐSTÍGVÉL Stúlka óskast vegna sumarleyfa. Hressingarskálinn. Hvert lelðin liggur trygging nauðsynleg á landi r loiti .= X 1 Spurningin er ekki hvort eigi að tryggja, heldur hvar og því er fljótsvarað. — Auðvitað hjá okkur. Aðeins eitt sím- tal og tryggingin er komin í lag. — . Iðgjöldin eru ótrúlega lág. ■, 4—5 herkergju íbúð Óska að leigja fjögurra til fimm herbergja íbúð frá 1. október, helzt í Vesturbænum. Tilboð send- ist blaðinu, merkt: „Hagstætt n. 5057“. Sólarolía Nýkomin sólarolía, 7 tegundir: MAGIC-TAN-SÓLKREM, frá Outdoor-Girl. NAVIX-SÓLSKUM NAVIX-SÓLAROLÍA, fyrir þurra húð. COPPAT AN - SÓL AROLÍ A COOLTAN-SÓLKREM LYTIA-SÓLAROLÍA GONE-TAN, borið á að kvéldi, koparbrúnn að morgni. Fæst í öllum snyrtivörubúðum og Apótekum. Heildverzlun Péturs Péturssonar Hafnarstræti 4. — Símar 11219 og 19062. Skrifstofustúlka Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m., merkt: „5056“. Vil kaupa 5 herbergja íbúð (ekki í blokk), eða einbýlishús (má vera gamalt). Tilboð merkt: „Milliliðalaust — 5055“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir n.k. þriðjudag. íHERMOs Skrásett vörumerki No. 16 Standard V2 lítri No. 1616 Major % lítri No. 16Q Family 1 lítri H I T A B R Ú 5 A R BIÐIÐ UM No. 58Q KAFFIKÖNNUR FALLEGAR ÚRVAL LITA HENTUGAR fHERMOs Skrásett vörumerki THERMOS er heimsþekkt fyrir vandaða framleiðslu og fallegt útlit. Umboðsmaður á Islandi: John Lindsay. — P. O. Box 724. — Reykjavík. Sími 15789.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.