Morgunblaðið - 12.07.1963, Síða 18
18
MOnCVNBLAÐIB
TTCtet.ndagiir 12. júlí 1963
6ímJ 114 75
Hún verður að
hverfa
E3B MðKKHOUSE • ALFRED MARKS
HAniE JACQUES \ \
KNNiS LOTIS
ANDIMTHOOUCIHG
ANSACURIKA
*o*K«fbr
i IHi asmei bsotk.fjs
(M**c«t4br ROÍÍBT ASHER.
—MT'.tjbuse
Ný ensk gamanmynd frá höf-
undum „Áfram“-m,yndanna.
Sýnd kl. 5 og 9
Mttnmm®
Harðsnúinn
andstœðingur
(Man in the Shadan)
Hörkuspennandi og viðburða
rik amerísk Cinemascope-
mynd.
Jeff Chandler
Orson Welles
Colleen Miller
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
ÍWftBBÆB
sítrt i I5I7Í
Nú er hlátur
nývakinn
Sígild mynd nr. 1, sem Tjarn-
arbær mun endurvekja til
sýninga. í þessari mynd er
3að Stan Laurel og Oliver
Hardy (Gög og Gokke) sem
fara með aðalhlutverkið. —
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Opið í kvöld
Hljómsveit Finns Eydal.
Söngvari Ilarald G. Haralds.
Kvöldverður frá kl. 7.
Dansað til kl. 1.
Sími 19636.
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Sími 111 n.
Þórshamri við Templarasund
-.S>teindór l^Jarteinaon
qufLrniÁur ^srfuihirstrceti 20
TONABÍÓ
Sími lllR9
VICTOR MATURE YVONNE DECARLO
Höikuspennandi, ný, amensk
mynd, er fjallar um baráttu
Frakka við unpreisnarmenn í
Sudan.
Victor Mature
Yvonne DeCarlo
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Aukamynd — Úr ýmsum
áttum, m. a. Sjóstangaveiði-
mótið í Vestmannaeyjum 1961.
STjöRNunfn
Sími 18936 OIU
Gidget fer til
Hawii
Bráðskemmtileg ný amerísk
litmynd, tekin. á ftinun ur-
fögru Hawai-eyjum.
James Darren
Michael Callan
Sýnd kl. 5, 7 og 9
TRULOFUNAR
hringir
AMTMANNSST1G2
mm Kiiism
GULLSMIÐUR. SIMl 16979.
Hljómsveit
JÓMS IHÖLLER
Söngkona:
Guðrún Frederiksen
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðpantanir i sima 154339
frá kl. 4.
SJÁLFSTÆÐISHUSIÐ
er staður hinna vandlátu.
Bilar til sölu
Carrant sendiferðabíll',57
Moskwitch ’55 — Zim ’55
Beadford ’46.
Plymouth ’42, mjóg góður bíll
BÍLARNIR fást allir með góð-
um greiðsluskilmálum. Til
svnis Grettisgötu 46.
Sími 12600.
Umsátrið um
Sidney strœti
DONALD SINDEN
NICOLE BERGER
KIERON MOORE
PETER WYNGARDE
Hörkuspennandi brezk Cin-
emaScope mynd frá Rank
byggð á sannsögulegum við-
burðum.
Aða’v lutverk:
Donald Sinden
Nicole Berger
Kieron Moore
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
KOTEL BORG
okkar vlnsœia
KALDA BORD
kl. 12.00, elnnig alls-
konar heitir réttir.
Hádegisverðarmúsik
kl. 12.50.
Eftirmiðdagsmúsik
kl. 15.30.
Kvöldverðarmúsik og
Dansmúsik kl. 20.00.
♦
m
PRINCÍ SY8TUR
skemmta i kvöld.
í síðasta sinn
Hljómsveit Jóns Páls.
ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON
hœstaréttarlögmaður
Fasteigna- og verðbréfaviðskipti
HARALDUR MAGNÚSSON
Austurstrœti 12-3. hœð
Sími 15332 - Heimasími 20025
L JOSM YNDASl OFAN
LOFT U R hf.
Ingoiisstræt) 6.
Pantið tima 1 srma 1-47-75L
PILTAP.
Cr'ÞIB EISIO UNNUSTGNA //
PA Á fC HAINOANA /Jv/
Jfor/ito tímvnl/s&on
/f/fterrwr;6 V isíí
Glæpamenn
í Lissabon
(Lisbon)
Hörkuspennandi og viðburða-
rík, ný, amerísk kvikmynd í
litum og CinemaScope.
Aðalhlutverk:
Ray Milland
Mauren O’Hara
Claude Rains
Bönnuð börnum .nnan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skopstælingamaðurinn
Svend Bjerre
skemmtir gestum Röðuls í
kvöld og næstu kvöld. —
SVEND BJERRE er mjög
þekktur á Norðurlöndum fyr-
ir stælingar sínar á ýmsum
frægum söngvurum, t. d.
Frank Sinatra og A1 Jolson.
Leika og syngja
fyrir dansinum.
Njótið hinna ljúffengu og vin-
sælu kínversku rétta, sem
framreiddir eru af kínversk-
um matsveini, frá kl. 7.
Borðpantanir í síma 15327.
MARTEINI
LAUGAVEG 31. ™
Köflóttar Japanskar
Karlmanna-
skyrtur
Verð aðeins 120 krónur
J mja' L
MARTEINI
rnl 11544.
LŒarietta og lögin
Frönsk-ítölsk stórmynd um
bloðheitt fólk og viltar ástríð-
ur.
Gina Lollobrigida
Jves Montand
Melina Mercouri
(aldrei á sunnudögum)
Marcello Mastroianni
(Hið ljúfa líf)
Danskir textar.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn
Sölumaðurinn
síkáti
Hin sprellfjöruga grínmynd
með Abbott og Costello
Sýnd kl. 5 og 7.
SÍC-sta sinn
LAUGARAS
■ =1 I*Ji
SÍMAR 32075-38150
Ofurmenni í Alaska
Ice Palace)
Ný Amerísk stórmynd í litum.
Myndin gerist í hinu fagra
og hrikalega landslagi Alaska
eftír sögu Ednu Ferbers með
Richard Burton
Robert Ry-.i
Carolyn Jons o.fl.
Þetta er mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4
íBlLASALAN^
15:014
LJ
SAAB ’62, hyitur.
V.W. 1500 ’63, station
V.W. 1500 ’63, fólkstoifreið
V.W. ’63 ekinn 4 þús km.
V.W. ’62, hvítur.
IKGdLFSSTRÆTI 11
Símar 15-0-14 og 19-18-1
T rúloiunarhr ingar
afgreiddir samdægurs
HALLDÓR
Skólavörðustig Z.