Morgunblaðið - 18.07.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.07.1963, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 18. júlf 1963 MORCVNBL 4 Ð 1 Ð í> 70 ára er í dag frú Þorgerður Sigurðardóttir, Hverfisgötu 64 í Reykjavík. Þorgerður var gift Stefáni P. Jakobssym, kaup- manni og útgerðarmanni frá Fá- skrúðsfirði og var búsett þar um árabil. Árið 1938 fluttust þau til Hjalteyrar og rak Þorgerður þar hotel eftir lát manns síns. Af- mælisbarnið mun taka á móti gestum í safnaðarheimili Lang- holtssóknar við Sólheima eftir kl. 8. síðdegis. Síðastliðinn sunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Sólveig Haraldsdóttir og Krist- ján Bogi Einarsson, heimili ungu hjónanna er að Leifsgötu 19. Rvík. (Ljósm. Loftur). Ennfremur Elín Dóra Ingibergs dóttir og Haraldur Lárus Haralds son, heimili ungu hjónanna er að Hraunbraut 1, Kópavogi. (Ljós- mynd Loftur). Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Galveston i Texas í Bandarikjunum ungfrú Magda- lena Jórunn Búadóttir, hjúkr- unarkona, og Höskuldur Baldurs- son, cand. med., sem þar dvelst við framhaldsnám í læknisfræði. Heimili þeirra er: 402 F (Church) Ave. Galveston Texas U.S.A. Hinn 11 þm. voru gefin saman í hjónaband af séra Jakob Jóns- syni Jóhanna Ingimundardóttir og Matthías Guðmundsson, stýri- maður. Heimili þeirra er að Há- túni 8. Brúðhjómn fóru utan með Gullfossi síðastliðinn laugardag. Læknar fjarverandi Arnbjörn Ólafsson í Keflavík verð- ur fjarverandi 12.—22 júlí. Staðgengill er Jón K. Jóhannsson. Bjarni Bjarnason verður fjarverandi 11. júlí — 10. ágúst. Staðgengill er Alfreð Gíslason. Bergsveinn Ólafsson verður fjar- verandi til ágústsloka. í fjatveru hans gegnir Pétur Traustason, Austurstræti 7, augnlæknisstörfum hans og Hauk- ur Arnason heimilislæknisstörfum. Haukur Arnason er til viðtals á lækn- ingastofu Bergsveins Ólafssonar dag- lega kl. 2—4 nema laugardaga kl. 11—12. Heimasími hans er 15147 en á lækningastofunni 14984' Bjarni Konráðsson verður fjarver- andi til 1. ágúst. Staðgengill: Bergþor Smári. Björgvin Finnsson, fjarverandi 8. júlí til 6. ágúst. Staðgengill: Arni Guðmundsson. Björn JL Jónsson verður fjarverandi jlímánuð. Staðgengill: Kristján Jónas- son, síml 17595. Daníel Fjeldsted verður fjarverandi til mánaðamóta. Staðgengill er Björn Guðbrandsson. Eggert Steinþórsson verður fjar- verandi 15.—21. júlí. Staðgengill er Haukur Arnason á stofu Bergsveins Olafssonar, Austurstræti 4. sima 14984, heimasími 15147. Erlingur Þorsteinsson verðúr fjar- verandi til 25. ágúst. Staðgengill er Guðmundur Eyjólfsson. Guðmundur Björnsson verður fjar- verandi 12. júlí um óákveðinn tíma. Staðgengill er Pétur Traustason. Guðmundur Eyjólfsson verður fjar- verandi til 19. júli. Staðgengilí er Erlingur JÞorsteinsson. Guðmundur Benediktsson verður fjarverandi frá 1. júli tii 11. ágúst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Guðjón Kiemenzson i Njarðvíkum verður fjarverandi i júlírnánuði. Stað- gengill: Hreggviður Hermannsson. á lækningastofu héraðslæknisins i Kefla vík, sími 1700. Grímur Magnússon, fjarverandi frá 8. júli um óákveðinn tíma Staðgeng- 111: Jón G. Hallgrímsson. Laugavegl 36, viðtalst. 2—3 e.h. nema miðviku- daga, 5—6 e.h Sími 18946 Gunnar Guðmundsson verður fjarverandi frá 5. júlí um óákveðinn tíma. Halldór Hansen verður fjarverandi frá 9. júlí í 6—7 vikur. Staðgengill er Karl Sigurður Jónasson. Hannes Þórarinsson verður fjar- verandi 11 júlí til 22. júlí. Staðgengill er Ragnar Arinbjarnar. Jóhannes Björnsson verður fjarver- andi 11. júlí til 10. ágúst. Staðgengill er Stefán Bogason. Jónas Bjarnason fjarverandi til 6. ágúst. Kristinn Björnsson verður fjarver- andi júlímánuð. Staðgengill: Andrés Asmundsson. Karl Jónsson verður tjarverandi frá 29. júni um óákveðinn tíma. Stað- gengill: Kjartan Magnússon ,til júli- loka. Lækningastofa -hans er að Tún- götu 3 kl. 4—4.30. Kristín E. Jónsdóttir verður fjar- verandi frá 31. mai um óákveðinnnn tíma. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar, Kristjana Helgadóttir verður f/ar- verandi til 3. ágúst. Staðgengill er Einar Helgason, Lækjargötu 2, kl. 10—11 nema fimmtudaga ki. 6—7. Simaviðtalstíml ki. 11—12 (í sima 20442), og vitjanabeiðmr í sima 19369. Kristján Hannesson verður fjarver- fjarverandi frá 15. júni tii iúlíioka. Staðgengill er Erlingur Þorsteinsson. Ólafur Einarsson, héraðslæknir Hafn arfirði, fjarverandi 7. til 21. júli. Staðgengill: Knstján Jóhannesson. Ólafur Geirsson verður fjarverandi til 2-9 jiilí. Ólafur Helgason verður fjarverandi til 5. ágúst. Staðgengill: Karl Sig. Jónsson. Páll Gíslason, yfirlæknir á sjúkra- húsi Akraness, verður fjarverandi um tveggja mánaða skeið. Staðjengill: Bragi Níelsson. Páll Sigurösson, yngri, fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Guðnason, sími 19300 Ragnar Karlsson, verður fjarver- andi til 18. ágúst. Sigmundur Magnússon, fjarverandí úr júlímánuð. Snorri Hallgrímsson er fjarverandi til 1. ágúst. < ’ ^ ' ' ÞESSI unga og fallega stúlka heitir Emilía Gunnarsdóttir. ’ Hún hefur verið búsett í New | York ásamt móður sinni und- anfarin 12 ár eða síðan hún' var 7 ára, en er nú hér til þess að heimsækja foður sinn. | Emilía hefur unnið sem að-1 stoðarstúlka tannlæknis að undanförnu. Hún verður í nokkrar vikur á fslandi og I reynir að rifja upp móðurmál- j ið og gömul kynni. Snorri P. Snorrason, fjarverandi frá 3. júlí til 7. ágúst. Stefán P. Björnsson, fjarverandi frá 8. júlí til 8. september. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar. Tryggvi Þorsteinsson verður fjar- verandi 21. júlí til 11. ágúst. Stað- gengill er Haukur Jónasson Klappar- stíg 25—27, sími 11228, heimasími 22712. Viðtalstími mánudaga til mið- vikudaga kl. 4—6 og fimmtudaga og föstudaga 2—4. Víkingur Arnórsson verður fjarver- andí júlímái.uð. Staðgengill: Hannes Finnbogason. Viðar Pétursson verður fjarverandi til 19. ágúst. Sötnin ÁRBÆJARSAFN er opið daglega kl. 2.—6. nema mánudaga MINJASAFN REYKJAVÍKURBORG- AR Skúatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR er lokað vegna sumarleyfa tií 6. ágúst. ÞJÓÐMINJ ASAFNIÐ er opið alla daga kl. 1.30—4. TÆKNIBÓKASAFN IMSÍ er opið alla virka daga frá 13—19 nema laug- ardaga. LISTASAFN ÍSLANDS er opið alla daga kl. 1,30—4. ÁSGRÍMSSAFN, Ber.gs*aðastræti 74 er opið alla daga í júlí og ágúst nema laugardag kl. 13:30—16. LISTASFN EINARS JÓNSSONAR er opið daglega kl. 1,30—3,30. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Haga- torgi 1 er opið alla virka claga nema laugardaga kl. 10—12 og i—6. Strætis vagnáleiðir: 24, 1, 16 og 17. + Genaið + 11. júlí 1963. Kaup Sala 1 Enskt pund .......- 120,28 120,58 1 Banciaríkjadollar .. ,.. 42.95 43.06 1 Kanadadollar .... 39.80 39,91 100 Danskar kr. 622.35 623,95 100 Nor^kar kr. - 601.35 602.89 100 sænkar kr 828,47 830,62 lör FinnsK moik 1.335,72 1.339,. 100 Franskír fr „ 876,40 878.64 100 Svissn. frankar .... 993,53 996,08 100 Vestur-pýzk mörk 1.078.74 1.081.50 100 Gyllini 1.195.54 1.198,60 100 Belgiskir fr. ... 86,16 86.38 100 Pesetar 71,60 71.80 Já, en Zophanías þó. Þú hefðir nú getað haft hugsun á því að fá hann til að nota eitthvað annað en beztu sokkana mína. en svo lét eg breyta peisinum mínum. Kaupakona óskast í sveit í sumar. Uppl. í síma 35998. Ung hjón með 4 mánaða gamalt barn óska eftir ibúð núna strax eða 1. okt. Uppl. í síma 16128. Vil kaupa miðstöðvarketil með spíral 3—3% með öllu tilheyrandi. Uppl. í sima 19111. ATHUGIÐ ! að borið saman v: 3 útbreiðslu er ,o„gtum ódvr<.ra að auglýsa ‘ Moi-orunbladinu en öðrum bloðum. Síldarsöltun Stúlkur vantar til síldarsöltunar á Siglufjörð. Mikil söltun. Fríar ferðir. Notið sumarleyfið til síldarsölt- unar. Upplýsingar hjá Jóni Gíslasyni, Hafnarfirði í síma 50165 og síma 236 á Siglufirði. Verðlækkun GRÓÐURHÚSAGLER 3ja mm 60x45 cm, kr. 48,50 pr. ferm. 4ra mm 60x60 cm, kr. 69,50 pr. ferm. TAKMARKAÐAR BIRGÐIR Mars Trading Company hf. Klapparstíg 20. — Sími 1-74-73. Til leigu 3ja herb. íbúð í fjöibýlishúsi við Laugaveg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: „Laugar- nesvegur — 5408“. Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Melabúðin Hagamel Viljum kaupa vatnsdœlu með sambyggðum mótor fyrir 220 v. og þrýstidunk, ásamt þrýstirofa. VOLTI Sími 16458. Velkomin til Hveragerðis Tökum á móti dvalargestum til lengri og skemmri tíma. Höfum nú upp á að bjóða ný herbergi. Ein stærsta sundlaug landsins á staðnum. Hópferðafólk gjörið svo vel og pantið með fyrir-' vara. Heitur matur, kaffi og heimabakaðar kökur. Hótel Hveragerði. — Sími 31. Trésmiðir Trésmiðafokkur óskast til að slá upp 1000 ferm. kjallara. — Upplýsingar 1 síma 11759. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.