Morgunblaðið - 18.07.1963, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 18.07.1963, Qupperneq 17
Fimmtudágur 18. júlí 1963 M O R C V N B L 4 f) 1 Ð 17 Atvinna Kona óskast til aðstoðar í elcfhúsi vegna sumarleyfa. Sælakaffi Brautarholti 22. Pípulagningamenn Fundur í kvöld kl. 8,30 að Freyjugötu 27. Fundarefni: Nýjir kjarasamningar. Sveinafélag pípulagningamanna. Xannlækningastofa mín verður , lokuð til 6. ágúst vegna sumarleyfa. • • ____ ____ Orn B. Pétursson Sundnámskeið \ fyrir fullorðna hefst í Sundhöll Reykjavíkur kl. 8 síðd. n.k. mánudag. Innritun í sundhöllinni — Sími 14059. Sundhöllin. Verkstœðishúsnœði 150—200 ferm. á jarðhæð óskást til leigu. Tilboð merkt: „Verkstæði — 5197“ sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þ.m. Demparar ný sending í flestar gerðir bifreiða. bílabónið Car-Skin komið aftur. Gefur sérlega góðan gljáa. Mikla endingu, þarf ekki að nudda. Hvítir dekkjahringir Aurhlífar framan og aftan Bremsuskálar Bremsudælur Bremsuslöngur Spindilkúlur Spindilboltar Stýrisendar Kúplingsdiskar Kúplingspressur Púströr Hljóðkútar Bílamottur Sprautulökk til blettunar Tjakkar 1%—12y2 tonn Innihurðahúnar Luktarammar Flautur 6, 12 og 24 volt Fjaðragormar BÍLANAUST HF. Höfðatúni 2. — Simi 20185. STAPAFELL Keflavík — Sími 1730. Ensk ullarefni mikið úrval. í KJÓLA — í PILS — í DRAGTIR í KÁPUR — m.a. hvít ullarefni í kjóla og dragtir. MARKAÐURIIMN Hafnarstræti 11. ...með kvöldkaffinu ÞEGAR ÞÉR gistið í Kaup- mannahöfn, getið Jiér lesið Morgunblaðið samdægurs, — með kvöidkaffinu i stórborg- inni. FAXAR Fiugfélags íslands flytja blaðið dagiega cg það er komið samdægurs i blaða- söluturninn í aðaljárnbrautar- stöðinni við Ráðhústorgið — Hovedbanegardens Aviskiosk. FÁTT er ánægjule.gra en að lesa nýtt Morgunblað, þegar verið er á ferðalagi vtra eða dvalizt þar. Hafnfirðingar Fegrunarsérfræðingurinn MADEMOISELLE LEROY frá hinu heimsfræga sny r ti vör uf yrir tæki ORLAN E verður til viðtals og leiðbeinir um val á snyrtivörum hjá okkur í dag, 18. júlí, til kl. 9 síðdegis. Vér viljum benda viðskiptavinum okkar á að notfæra sér þetta tækifæri. Öll fyrirgrciðsla er yður að kostnaðar- lausu. Hafnarfjarðarapóteki Skritsfofuhúsnœði 50—100 ferm. óskast í Miðbænum. Tilboð berist afgr. MbL, merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 5117“. Afgreiðslustúlka Viljum ráða stúlku til afgreiðslustarfa strax. Slálurfélag Suðurlands Matarbúðin, Laugavegi 42. Viljum taka á leigu sendiferðabifreið með sætum í 10 daga ferð. — Upplýsingar í síma 36641. Stúlka óskast að Laugarvatni í ca. 3 vikur. — Sími 9 um Laugarvatn. Múrarar — Múrarar Múrarar óskast til að múrhúða nokkrar íbúðir í blokk. Góð aðstaða, handlöngun og kjör. Upplýs- ingar í símum 34619 og 32270. ÞAKHELLUR Utvega þakhellur, hellur á gólf og stiga frá A. S. Voss Skiferbrud, Bergen. Áratuga reynsla héi á landi. Stefán Nikulásson, sími 18722, pósthólf 736. JARÐVTUR Stærsta og fullkomnasta gerð. Unnið .allan sólar- hringinn, ef óskað er. Ákvæðisvinna eða tímavinna. —■ Sími 18158. íbúð óskast Roskin hjón, barnlaus, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð um. næstu mánaðamót eða um miðjan ágúst. Góð umgengni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Ólafur Pálsson, verkfræðingur. Sími 32535 milli kl. 8 og 10 að kvöldi. TIMPSÖN HERRASKOR AUSTURSTRÆTI 10

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.