Morgunblaðið - 18.07.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.07.1963, Blaðsíða 11
Rimmtudagur 18. júli 1963 MORGVNBL'AÐIÐ II 3X1IM er ein af gulu skáldsögunum sem Isafold gefur ut. ÖXIN er ein af beztu nútímaskáld sögunum, sem gefnar hafa verið út í Evrópu, — og er að nokkru leyti sannsöguleg Gulu skáldsögurnar eru allar eftir heimskunna rithöfunda skrifaðar í léttum- stíl — ! eru spennandi — fyrsta flokks skemmtilestur — bætrur til þess að iesa á sumr in. Catalina, eftir Somerset Maug ham, 261. bls. verð kr. 90,- Morðinginn og hinn myrti eít ír Hugh Walpols, 246 bls. verð. kr. 90.- Snjór í sorg, eftir Henry Troyat 156 bls verð kr. 90,- Fornarlambið, eftir Daphne du Maurier, 331 bls. /erð kr. 90,- Sámsbær eftir Grace Metali- ons, 438 bls. verð kr. 155,- Oí seint ’ -shani, eftir Alan Palon 222 bls. verð kr 140. Bókaverzl. Isafoldar Þetta er fyrsta reyfararasagan saga um heitar ástríður og afbrot. Lesið Reyfarann. Bókageymsla Geymsluhúsnæði óskast, hent ugt ’ ikageymslu. Stærð 30—60 ferm. Tilb. sendist Mbl. fyrir 25. júlí, merkt. „Bóka- geymsla — 5407“, Vðlver Sími 15692 ódýr strauborð íslenzk kr. 365,00 og kr 445.00 Dönsk kr. 410.00 og kr. 510.00 Sendum heim og í póstkröfu VILHJÁLMUR ÁRNASCN hrL TÓMAS ÁRNÁSON hdl LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Ihnaharbankahtísinu. Símar Z463S o§ 16307 Glæsileg 5 herb. íbúð teppalögð á hitaveitusvæði og bezta stað í Austur- bænum til leigu nú þegar. Tilboð er greini fjöl- skyldustærð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. mánu- dagskvöld, merkt: „Reglusemi — 5200“. LAUSAR STÖÐUR Verkfræðingastöðui (símaverkfr. og deildarverkfr.) hjá pósti og síma eru lausar til umsóknar. Laun og önnur kjör samkvæmt hinu almenn launakerfi op- inberra starfsmanna. Nánari uppl. fást á skrifstofu póst- og símamálastjóra. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist- póst- og símamálastjórninni fyrir 5. ágúst n.k. Póst- og símamálastjórnin. 16. júlí 1963. Peningalán Hefi til umráða kr. 600.000,00 til láns í einu lagi. Lánstími 6—12 mánuði. Trygging nauðsynleg. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m, merkt: „Tilboð — 5199“. Byggingameisfari Byggingafélag óskar eftir byggingameistara, sem hluthafa. Byggingarlóð fyrir fjölbýlishús fyrir hendi. —■ Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 12 á hádegi n.k. laugardag 20. þ.m., merkt: i.Byggingarmeistari — 5196“. Húsmæðrakennari Kvenfélagasamband íslands óskar eftir að ráða hús mæðrakennara til að veita forstöðu upplýsinga- skrifstofu sinni í Reykjavík. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf sendist for- manni sambandsins Helgu Magnúsdóttur, Blika- stöðum fyrir 1. ágúst. Skrifstofuherbergi Kvenfélagasamband íslands óskar að taka á leigu gott skrifstofuherbergi í eða við Miðbæinn. _ Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m., merkt: „K. í. — 5185“. Hólaskóli Þeir, sem óska eftii skólavist í bændaskólanum að Hólum á næsta vetri, sendið umsóknir hið fyrsta , til skólastjórans, Hauks Jörundssonar, Hólum. Afhugið Vegna sumarleyfa verður ekki unnið við fatahreins- un frá 22. júlí til 6. ágúst. Afgreiðslan verður epin þennan tíma. Fatapressan IJÐAFOSS Vitastíg 12. ISLENZKU SPILIN eru handa elendu ferðafólki og vinum yðar erlendis Fást nú í stokkum og fallegum öskjum og leður- hulstrum. Bæklingur á ensku fylgir með til skýring- ar á myndunum á mannspilunum. Einnig fallegt og fjölbreytt úrval af erlendum spilum fyrirliggjandi. MAGIMÍJS KJARAIM Umboðs- og heildverzlun. Sími 24140. Reykjavík Heitur matur — ★ — Smurt brauð — ★ — Kaldir drykkir — ★ — Sjálfsafgreiðsla — ★ — Hópar afgreiddir með stuttum fyrirvara — ★ — Reynið viðskiptin Hótel Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.