Morgunblaðið - 25.07.1963, Side 17

Morgunblaðið - 25.07.1963, Side 17
Flmmtudagur 25. júlí 1963 1HORGU1SBLAÐ1Ð 17 Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó ÞINGHOLT, Grundarstíg Vil kaupa húseign 1 eða 2 hæðir, sem næst Miðbænum, hentugt fyrir skrifstofur og vörulager. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. ágúst, merkt: „Heildverzlun — 5421“. Iðnoðiuhúsnæði ósknst Hef verið beðinn að útvega til kaups eða leigu iðn- aðarhúsnæði, ca. 100 ferm. á jarðhæð. Tilboð óskast. ÖRN CLAUSEN, hrl. Bankastræti 12. Einbýlishús við miðbæinn til leigu Hentugt sem íbúðar- eða skrifstofuhúsnæði. — Allar upplýsingar gefur: ÖRN CLAUSEN, hrl. Bankastræti 12. Keflavík - SuBurnes ULRICH FALKNER quusm. LÆKJARGÖTU 2 2. HÆD Félagslíi Litli Ferðaklúbburinn hefur hafið samstarf með Æskulýðs ráði um kynnisferðir unglinga. Næstkomandi sunnudag verður farin grasa og steina- söfnunuarferð í nágrenni Reykjavíkur, lagt verður á stað í þessa ferð ki. 10 fyrir hádegi frá Lindargötu 50. Nokkrir stúdentar verða sem fararstjórar og leiðsögu- menn í þessari ferð. Hafið með ykkur hníf og plastpoka. Þátttaka tilkynnist Æsku- lýðsráði fyrir laugardag. Öllum heimil þátttaka. Vinna Góð heimili og prýðisástæður standa stúlkum, sem dveljast vilja í London eða nágrenni, til boða. Enginn kostnaður. Direct Domestic Agency 22, Amery Road, Harrow Middiesex, England. HOLLENSKIR BARNASANDALAR OG TELPNASKÓR NÝKOMNIR Lárus G. 1 Lúðvígsson, Skoverzlun, Bankástræti 5. Skrifstofustúlka Stúlka með vélntunar- og enskukunnáttu óskast strax á skrifstofu. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun, fyrri störf og kaupkröfu, sendist í póst- hólf 124, merkt: „Skrifstofustörf“. Hafnarfjörður og nágrenni Kjólar, kápur, dragtir, pils, peysur og blússur. — Einnig alls konar unglinga og barnafatnaður. — Verzlið þar, sem vöruvalið er mest. Verzlunin S I G R ÍJ M Strandgötu 31. Seljum í dag og næstu daga fjölbreytt úrval af nýtízku sumarkápum með og án svampfóðurs. Jerseykjóla — Apaskinnsjakka og stretchsíðbuxur. Verzlunin E D D A , Keflavík. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bókaverzlun í Mið- bænum. Umsóknír óskast sendar i pósti, merktar: „Pósthólf 502“. AUar nánaxi upplýsíngar og rorkfrœSnega ráSgefandi þjónustu vritir BEMIX-umboðið á Islandb 8TRANDBERG SF. Lcmgavegi 28. siral 16462. Reyk}avllc. LefHS upplýslnga um byggingarefni fraratíðarlnnar Sportvöruverzlun BÚA PETERSEN Bankastræti 4. — Sími 20314. FÓTBOLTAR NÝKOMNIR Reimaðir nr. 3 kr. 202,00 Reimaðir nr.4 kr. 220,00 Reimaðir nr. 5 kr. 240,00 Með patentblöðru Nr. 5 kr. 309,00 kr. 545,00 og kr. 408,00 FÓTBOLTAPUMPUR REIMARAR REIMAR FÓTBOLTASKÓR Nýlon - plast - boltar kr. 63,-; 72,- og 86,- Sendum í póstkröfu um land allt! BLÖÐRUR Nr. 3, 4 og 5. HNÉHLÍFAR LEGGHLÍFAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.