Morgunblaðið - 29.08.1963, Blaðsíða 5
jfimmtuctagur 29. ágúst 1963
MORGUNBLADID
5
Góður fulltrúi lands síns á förum
— Rowold, menningarfulltrúi þýzka
sendiráðsins hverfur til nýrra
ferðazt mikið um landið og
kann vel að meta fegurð þess.
Ég kem hingað aftur sagði
Rowold, það er áreiðanlegt.
MENN 06
= MAŒFN!=
starfa i Stokkhólmi
MENNINGARKULLTRÚI
þýzka sendiráðsins, hr. Row-
old, sem starfað herfur hér-
lendis í nokkur ár og fjölmarg
ir landsmenn þekkja, er nú á
förum til Svíþjóðar, þar sem
hann mun taka við starfi í
sendiráði lands síns i Stokk-
hólmi.
Rowold hefur verið menn-
ingarfulltrúi og blaðafulltrúi
þýzka sendiráðsins í nokkur
ár. Hann hefur einnig verið
forstöðumaður sendiráðsins
nokkrum sinnum í fjarveru
sendiherrans. Rowold er
kvæntur danskri konu og
hafa þau hjón eignazt fjöl-
marga kunningja hér á landi.
Sonur þeirra, rúmlega tvítug-
ur að aldri, les nú lög við
háskólann í Kaupmannahöfn,
en hann hefur heimsótt for-
eldra sína hingað til lands
hvorki meira né minna en
fjórtán sinnum.
Rowold er fæddur í Harz-
fjöllunum í Þýzkalandi fyrir
tæplega fimmtíu árum. Hann
varð ungur að flýja land sitt
undan nazistum og bjó síðan í
Danmörku, þar tii landið var
hernumið, en þá flýði hann
til Svíþjóðar og dvaldi þar
af styrjaldarárin.
Eftir styrjöldina hóf Row-
old störf fyrir land sitt í Dan-
mörku og síðan i sendiráði
Þýzkalands í Kaupmannahöfn,
þar til hann hóf störf í sendi-
ráðinu hér í Reykjavik. Row-
old mun nú taka við starfi í
þýzka sendiráðinu i Stokk-
hólmi. Hann talar no^ðurlanda
málin dável og skilur ís-
lenzku.
Mbl. átti stutt samtal við
Rowold á dögunum og kvaðst
hann sakna þess að fara héð-
an. Hann hefði eignazt margt
ágætra vina og kunningja
hér, en hann hefur
Rowoldhjónin á heimili sínu.
Um samvinnu íslands og
Þýzkalands sagði Rowold
hana vera jafngamla sögu ís-
lands. Nú síðustu ár hefði
samvinnah verið mjög góð og
lifandi. Mikili fjöldi íslenzkra
námsmanna stundaði nú nám
sitt í Þýzkalandi. Hefði hann
sem menningarfulitrúi sendi-
ráðsins haft mikið með ís-
lenzkt námsfólk að gerá.
Hefðu þau samskipti verið al-
veg sérstaklega ánægjuleg.
Mbl. óskar þeim Rcwold og
konu hans góðrar ferðar og
gæfu og gengis í hinu nýja
starfi í Svíþjóð.
(Ljósm.: Sv. Þ.).
Keflavík — Suðurnes
Útsölunni lýkur á föstu-
dag. Enn er hægt að gera
góð kaup.
FONS, Keflavík.
íbúð óskast til leigu
Fyrirframgreiðsla, ef ósk-
að er. Upplýsingar í síma
50617.
Útskurðarvél
til sölu. Einstakt tækifæri
fyrir listamann eða hand-
laginn mann, sem vill
skapa sér sjálfstæða auka-
vinnu (verð aðeins kr.
5000). §ími 23991 eftir
kl. 7.
Braggi
Góður íbúðarbraggi til
sölu til brottflutnings. —
Upplýsingar í síma 3-83-15
eftir kl. 19.
Hænuungar
komnir að varpi óskast
til kaups. Upplýsingar í
sima 50018.
Keflavík
Matarlegt í Faxaborg. —
Kartöflur, gulrófur, græn-
meti - lækkað verð. Smjör
2. fL, nýr fiskur. Jakob,
Smáratúni. Sími 1826.
Bílskúr óskast
til leigu eða nliðstætt hús-
næði undir iðnað, helzt í
Hlíðunum. — Sími 11083.
Vil kaupa
olíukyntan ketil ásamt til-
heyrandi tækjum. Stærð
2 til 3 ferm. Uppl. í síma
10265 eða 50429.
Tvær rosknar konur -
óska eftir 3ja herb. ibúð
til leigu. Tilboð leggist inn
á afgr. Mbl. fyrir 2. sept.,
merkt: „Reglusemi -5435“.
Ökukennsla
Kenni akstur og meðferð
bifreiða. Upplýsingar i
síma 34570.
Vil kaupa
40—50 feta, 5—6 manna
bát með góðri vél. D. Kiss-
ane, Poste restante, Vest-
mannaeyjum.
ATHUGIÐ!
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódyrara að auglysa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
HAVNAR HORNORKESTIR
Lúðrasveit Reykjavíkur og Föroyingafélagið í
Reykjavík gangast fyrir kveðjuhófi á Hótel Borg
fimmtudaginn 29. ágúst kl. 9. ■— Öllum heimill
aðgangur. — Miðar seldir við innganginn.
Stjórnir felaganna.
Bjargmundur Sveinsson, raf-
virki, Njálsgötu 64, er 80 ára í
dag.
Sextugur er á morgun þann 30.
égúst Guðmundur H. Gíslason,
bóndi, Uxahrygg Rangárvölium.
Laugardaginn 24. ágúst voru
gefin saman í hjónaband hjá Borg
ardómara Sigríður Eyþórsdóttir,
Mjóuhlíð 12, og Jón Arndals,
Sörlaskjóli 14.
Sunnudaginn 25. ágúst voru
gefin saman í árdegismessu í
Neskirkju ungfrú Hulda Björns-
dóttir og Jörgén Moestrup, nem-
andi.
25. þm. voru gefin saman í
hjónaband af séra Sváfm Svein-
björnssyni í Hlíðarendakirkju í
Fljótshlíð Bára Sóimundsdóttir
og Helgi Ingvarsson, bílstjóri.
Heimili ungu hjónanna verður
á Hvolsvelli.
Sl. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Þóra Stefáns-
dóttir, Laufásvegi 61, og Guð-
mundur Skarphéðinsson, Gnoðar
vog 40.
Söfnin
ÁRBÆJARSAFN er jpið daglega
kl. 2.—6. nema mánudaga
MINJASAFN REYKJAVIKURBORG-
AR Skúatúm 2, opið daglega frá ki.
2—4 e.h. nema mánudaga.
ÞJ ÓÐMIN J ASAFNIÐ er opið aUa
daga kl. 1.30—4.
LISTASAFN ÍSLANDS er opið alla
daga kl. 1.30—4.
TÆKNIBÓKASAFN IMSl er opið
alla virka daga frá 13—1U nema laug-
ardaga.
ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74
er opið alla daga 1 júli og agust nema
laugardag kl. 13:30—16.
LISTASFN EINARS JÓNSSONAR
er opiö daglega kL 1,30—3,30.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Haga-
torgi 1 er opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 1—6. Strætis
vagnaleiðir: 24. 1, 16 og 17.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍK-
URBORGAR, siml 12308. Aðalsafnið,
Þingholtsstræti 29a: Útlánsdeild 2—10
alla virka daga nema laugardaga 1—4.
Lesstofa 10—10 alla vorka daga nema
laugardaga 10—4. Útilbúíð Hólmgarði
34 opið 5—7 alla virka daga nema laug-
ardaga. Utibúið Hofsvahagötu 16 opið
5.30—7.30 alla virka daga nema laug-
ardaga. Útibúið við Sólheima 27 opið
16—19 alla virka daga nema laugar-
— Nú er spennandi að sjá
hvert brúðkaupsferðinni er
heitið.
— Nei, ég ætla að stilla inn á
útiskemmtun, það er allt of gott
veður til að hanga innan dyra í
dag.
Stúlkur óskast
■ eldhús
ln oV<z [JSA^A
Verkamenn
— Verkamenn
Viljum ráða nokkra verkamenn strax.
Verk hf.
Laugavegi 105 — Símar 11380 og 35974.
Veiðimenn — Veiðileyfi
Tvæ stengur í Hrútafjarðará dagana
30. og 31. ágúst.
Sportvöruverzlun BÚA PETERSEN
Bankastræti 4 — Sími 20314.
Stúlkur
vanar saumaskap óskast nú þegar við
undirfatasaum.
Nærfatagerðin Carabella
Skúlagötu 26 3. hæð — Sími 15917.