Morgunblaðið - 29.08.1963, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 29. ágúst 1963
MORGUNBLADID
11
SÝNING
Tillögur þær, sem bárust í samkeppni um
skipulag Miðbæjar Akureyrar eru al-
menningi til sýnis í dag og næstu daga
kl. 18—22 og laugard. og sunnud. kL
14—22 í samkomusal Iðnskólans Reykja-
vík, gengið inn frá Vitastíg.
Öllum heimill ókeypis aðgangur.
Dómnefndin.
ESAB
rafsuðuþráður
OK—G6 fyrir hvers-
konar pottsuður.
Kynnið yður hina
óviðjafnanlegu suðu-
eiginleika hans.
HÉÐINN
vélaverzlun.
LJÓSA-
SKILTI
ÝMSAR GERÐIR VIÐ ALLRA HÆFI.
Vesturgötu 2 — Sími 20300.
Skrifsfofumaður
Mann vantar okkur nú þegar eða sem fyrst til að
annast tollskýrslur og verðútreikninga. Einhver
þekking á bifreiðavarahlutum æskileg.
FORD-umboðið
KR. KRISTJÁIMSSON HF.
Suðurlandsbraut 2.
Framfcöllun
Kopering
2ia dasra afgreiðslufrestur.
— Póstsendum. —
WRANGLER
BUXUR
JAKXAR
Made
in
tlSA
By
Núna
framleitt
úr 14 oz.
Denim
Gæðin
eru
tryggð
af Blue Bell
verksmiðjunum
í Bandaríkjunum
Allar stærðir fáanlegar
Laugavegi 76
nnóson
w
Lz AHD- -ROVE R j
BENZIN
EÐA
DIESEL
Fjölhæfasta
farartækið
á landi
lahd -
-ROVER
Heildverzlunin
HEKLA H.F.
Laugavegi 170—172
Sími 11275.
Laghentur
og reglusamur piltur 17 — 18 ára óskast til hrein-
legra iðnaðarstarfa.
HANZKAGERÐIN H.F.
Grensásvegi 48.
Skrifstofusfúlka
með verzlunarskólamenntun og margra ára reynslu
í skrifstofustörfum óskar eftir vinnu hluta úr degi.
Tilboð óskast send afgreiðslu Mbl. merkt: „5276“.
Bílar til sölu
2 Skodabílar model 1963 og 1959, mikið skemmdir
eftir árekstur, eru til sölu. Einnig Moskvwitch
model 1957 sem þarfnast ryðbætinga o. fl. Bílarnir
eru allir til sýnis á Bílaverkstæðinu að Höfða-
túni 4. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir næsta
mánudag merkt: „Bílar — 5274“.
dgte VANDIÐ VALID -VELJIÐ VOLVO
*
McCalI-snið
Tízkuefni
Tízkuhnappar
Urval allskonar
smávöru.
^fVogae
Skól. 12 Strandg. Hf.