Morgunblaðið - 06.09.1963, Blaðsíða 5
Föstudagur 6. sept. 1963
MORGUNBLAÐID
5
ÍSLAIMD í augum FERÐAMAIMINSS
— Afsakið þér, en þér eruð að panta þjónustugjaldið!
Nýlega hafa opinbcrað trúlof-
un sína Margrét B.iarnadóttir,
Skaftahlíð 42, og Sigurður H.
Richter, stúdent, Drápuhlíð 9.
Laugard. 24. ágúst sl. opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Guð-
björg Kristinsdóttir, stúdent, Ara
götu 12,- og Kriðrik Kl. Sophus-
son, stúdent, Mávahlíð 13.
'Áhelt og gjafir
Sólheimadrengurinn: Gamalt áheit
lrá Kiddy 400; MH 25.—
iþróttamaðurinn: G.K. 50.
Uallgrímskirkja frá sjómanni 200.
Frá stólanefnd Kvenfélags Óháða
•afnaðarins: Eftirtaldar gjafir hafa
borizt í stólasjóð kirkjunnar að und-
•nförnu: JÞ 5000 kr., María Maack
1000, frá stólanefndinni fyrir kaffi)
1700, Kristín 300, BS 500. S.G. 200,
Agnes 500, Guðrún 500, Sigrún 500,
ísleikur 600, Jóhanna Sigurbjörnsdótt
ir 500, Lovísa 200 og B 200. Samtals
kr 11.700 áður hafa birzt )istar yfir
gjafir einstaklinga í stólasjóðinn að
upphæð samtals 41.800 kr. Þar að auki
er hin almenna fjáröflun kvenfélags-
ins til sjóðsins frá upphoii Með inni-
legu þakklæti til allra gefendanna og
von um að sem allra flestir styrki
þetta málefni á sunnudaginn kemur,
cn þá er kirkjudagur saínaðarins. —
Alit, sem safnast þann dag, rennur
óskipt í stólasjóðinn.
Stólanefndin.
Söfnin
ÁRBÆJARSAFN er opi8 daglega
ki 2.—6. nema mánudaga
MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG-
AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl.
2—4 e.h nema mánudaga.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið á
þriðjudögum, laugardögum og sunnu-
dögum kl. 13.30—16.
LISTASAFN ÍSLANDS er opið á
þriðjudögum, fimmtudögum, laugar-
dögum og sunnudögum lii. 13.30—16.
TÆKNIBÓKASAFN IMSÍ er opið
alla virka daga frá 13—19 nema laug-
ardaga.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74,
cr opið sunnudaga, pnðjudaga og
íimmtudaga kl. 1.30—4.
LISTASFN EINARS JÓNSSONAR
er opið daglega kl. 1,30—3,30.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍK-
URBÓRGAR, síml 12308. Aðalsafnið,
l*ingholtsstræti 29a: Utlánsdeild 2—10
alia virka daga nema laugardaga 1—4.
Lesstofa 10—10 alla vorka daga nema
laugardaga 10—4. Útilbúið Hólmgarði
34 opið 5—7 alla virka daga nema laug-
ardaga. Útibúið Hofsvaliagötu 16 opið
5.30—7.30 alla virka daga nema laug-
ardaga. Útibúið við Sólheima 27 opið
16—19 alla virka daga nema laugar-
daga.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ. Haga-
torgl 1 er opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og l—6. Strætis
vagnaleiðir: 24, 1, 16 og 17.
Læknar fjarverandi
Alfreð Gíslason verður fjarverandi
frá 12. ág. til 5. sept. Staðgengill:
Bjarm Bjarnason.
Árnl Björnsson fyarverandi til S.
sept.
Axel Blöndal verður fjarverandi 5.
september til 9. október. Staðgengill
er Jón G. Hallgrímsson, Laugaveg 36,
viðtalstími 13:30—14.30 nema miðviku
daga kl. 17—18, símaviðtalstími 12:30
til 13. í síma 24948.
Bjarni Jónsson verður fjarverandi
frá 1. ágúst um óákveðinn tima. Stað-
gengill er Ragnar Arinbjarnar.
Haíldór Arinbjarnar verðui fjarvor-
andi 4. sept. til 21. sept. Staðgengill
er Víkingur H. Arnórsson.
Hannes Finnbogason verður fjar-
verandi 26. ágúst til 9 september.
Staðgengill er Víkingur Arnórsson.
Hannes þórarinsson verður fjarver-
andi til mánaðamóta. Staðgengill er
Ragnar Arinbjarnar.
Jakob Jónasson verður fjarverandi
frá 20. ágúst um oákveðinn tíma.
Jón K. Jóhannsson sjúkrahúslækn-
lr í Keflavík verður fjarverandi um
óákveðinn tííma. Staðgengill er
Arnbjörn Qlafsson.
Jónas Sveinsson verður fjarverandi
til 15. september. Staðgengili Haukur
Jónasson, sími 11228.
Karl Jónsson er fjarverandi frá 29.
6. um óákveðinn tíma. Staðgengill er
Kjartan Magnússon, Túngötu 3. síma-
viðtalstími kl. 12:30—13 1 síma 23468.
Páll Sigurðsson, Pósthússtræti 7,
verður fjarverandi til 15. september.
Staðgengill er Hulda Sveinsson.
Richard Thors verður fjarverandi
frá 1. ágúst í 5 vikur.
Sigmundur Magnússon verður fjar-
verandi til 8. september.
Stefán P. Björnsson, fjarverandi frá
8. júli til 8 september. Staðgengill:
Ragnar Arinbjarnar.
Stefán Bogason verður fjarveranii
frá 2.—15. september. Staðgengill Jó-
hannes Björnsson.
Sveinn Pétursson verður fjarver-
andi um óákveðinn tíma. Staðgengill
er Kristján Sveinsson.
Tómas Á. Jónasson, fjarverandi frá
22. júlí um óákveðinn tíma.
Valtýr Albertsson verður fjarver-
andi frá 19. águst til 9. október. Stað-
gengill Ragnai Arinbjarnai
Þórður Möller verður fjarverandi
frá 16. ágúst 1 3. vikur. Staðgengill
Ulfur Ragnarsson. Viðtalstími að
Kleppi 1—3. Sími 38160.
Þórður Þórðarson læknír fjarv. frá
6. þm. til 23. sept. staðg. Haukur
Arnason, Austurstræti 4. Viðtalstimí
2—4 laugardaga 1. til 2. Simi 13232.
Þórarinn Guðnason verður fjarver-
andi um óákveðinn tíma. Staðgengill
er Magnús Blöndal Bjarnason, Hverf-
isgötu 50, kl. 4—6.
+ Gengið +
27. ágúst 1963.
Kaup Sala
1 Enskt pund _______ 120,28 120,58
1 Banöankjsdollar __ 42.95 43.06
1 Kanadadollar ______ 39,80 39,91
100 Danskar kr........ 621,78 623,38
100 Norsk krónur 600,68 602,22
100 sænkar kr....... 828,47 830,62
liT Finnsk mörk.._ 1.335,72 1.339.1
100 Franskir fr. ..... 876,40 878.64
100 Svlssn. frankar .... 993,53 996,08
100 Vestur-pýzk mörk 1.078.74 1.081.50
100 Gyllinl ........ 1.189,54 1.192,60
100 Belgiskir fr. ____ 86,16 86,38
100 Pesetar_____71.60 71.80
Þjóðleikhúsið sýndi á s.l. vori leikritið Andorra i öllum helztu
camkomuhúsum á Norður- og Austuriandi, og einnig á nokkr-
um stöðum í nágrenni Reykjavikur. Nú hefur verið ákveðið að
sýna leikinn í samkomuhúsinu á Kirkjubæjarklaustri annað
kvöld (laugardag 7. sept.) og á Hvolsvelli n.k. sunnudag. í
næstu viku verður svo haldið til Vestmannaeyja og sýnt þar
dagana 13., 14., og 15. september.
Leikritið Andorra hlaut mjög góða dóma og hefur nú verið
Býnt naer 40 sinnum alltaf við góða aðsókn. er af
Gunnari Eyjólfssyni í aðalhlutverkum.
lbúð óskast Miðaldra maður óskar eftir lítilli og þægilegri íbúð. Má vera í Kópavogi. Uppl. í síma 15577 í dag ag næstu daga. Góð kaup Lítið notað Hornung og Mpller píanó til sölu. Er sem nýtt. Upplýsingar í síma 15569 milli 5—7 í dag.
íbúð Er kaupandi að 2ja herb. íbúð. Útb. 100 þús. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Góð íbúð — 3072“. Sjómann í millilandasiglingum vant- ar 3—5 herb. íbúð strax. Fjögur fullorðin. Upp. í síma 23269.
íbúð Óskum eftir að taka a leigu 3—4 herb. íbúð. — Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 1-39-5Ö eftir kl. 7 e. h. Hafnarfjörður 1—2 herb. íbúð óskast fyrir miðaldra hjón. Uppl. í síma 35116 kl. 3—7.
Kona getur fengið lítið forstofu- herbergi á Njálsgötu, gegn því að líta eftir gamalli konu á staðnum. Uppl. í • síma 13044 eftir kl. 8 á ; kvöldin. I Smáíbúðahverfi óskast til leigu 1 herbergi með sér inngangi. Notast til kennslu. Uppl. í síma 34212.
Herbergi óskast til leigu. Upplýsingar í sima 23741. 100 ferm. iðnaðarhúsnæði til leigu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þessa mán- aðar, merkt: „5322“.
Sniðkennsh Byrja kvöldnámskeið 12. sept. Innrita einnig í næsta dagnámskeið. Sigrún Á. Sigurðardóttir t Drápuhlíð 48. Sínai 19178. Trésmíðavélar til sölu, ein sambyggð og einn bútari. Uppl. í síma 14159 eftir kl. 8.
Skrifstofustúlka - Suðurnes
Skrifstofustúlka óskast, sem fyrst til starfa á Suðurnesjum. Umsóknir ásamt | uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir 8. sept. n.k. * merkt: „Skrifstofustúlka — 5203“.
Bútasala - Bútasala
Alullar taubútar, hentugir í skólabuxur
og pils, verða seldir í dag og næstu daga.
Andersen & Lauth
Vesturgötu 17.
Góð atvinna
Klæðskeri óskast til þess að standa fyrir fatagerð,
nú þegar Tilboð merkt: „Klæðskeri — 3077“ send-
ist afgr. MbL
íbúð óskast
Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð við Laugarnes-
veg, Kleppsveg eða í Ljósheimum. Mikil útborgun.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræt 9. — Sími 14400 og 20480.
' •
i
i