Morgunblaðið - 06.09.1963, Blaðsíða 19
Föstudagur 6. sept. 1963
MORGU N BLADIÐ
19
Simi 50184.
KODDAHJAL
Amerísk gamanmynd.
Sími 50249.
Ævintýrið
í Sívala turninum
Rock Hudson
Doris Day
Sýnd kl. 7 og 9.
UOSMYNDASTOFAN
LOFT U R HF.
Pantið tíma í síma 1-47-72
Ingólísstraeti 6.
SAGA STUDIO PRA.9EMTERER
WfeWe/s lgstip/(
1ET VAR P4A
yiMDETAlRN
)VE SPROG0E
)ÍRCH PASSER
tODIL STEEN
CJELD PETERSEN
1USTER LARSEN
Bráðskemmtileg dönsk gaman
mynd með hinum óviðjafnan-
lega
Dirch Passer og
Ove Sprogöe
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn. _____
SILFURTUNCLIÐ
Gömlu dansarnir
G. J. tríóið.
Húsið opnað kl. 7. Dansað til kl. 1.
Búðin Búðin
Föstudag
Sextett ÓLA BEN og BERTHA BIERING
leika og syngja öll nýjustu lögin.
Fjörið verður i Búðinni i KVÖLD
TÓNAR og GARÐAR
skemmta í kvöld.
Múlakaffi
Okkur vantar vana bökunarkonu strax, einnig
konu í uppþvott. UppL í sima 37737.
Múlakaffi
Hallarmúla.
Trésmiðavélar til sölu
Þungbyggð sænsk trésmíðavélasamstæða, mjög lít-
ið notuð er til sölu. Vélarnar eru: hjólsög, afréttari,
fræsari, þykktarhefill, keðju- og hulsubor.
Upplýsingar í síma 35494.
KOPOOCSBiO
Sirni 19185.
Pilsvargar
í landhernum
(Operation Bullshine)
Afar spennandi og spreng-
hlaegileg, ný, gamanmynd í
litum og cinemascope, með
nokkrum vinsælustu gaman-
leikurum Breta í dag.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Miðasala frá kl. 4.
að auglýsing í stærsta
og útbreiddasta blaðinu
borgar sig bezt.
Kúplingsdiskar í flestar gerðir
bifreiða nýkomnir.
Demparar fjölbreytt úrval.
Hvítir dekkjahringir.
Hvítar aurhlífar.
Speglar margar gerðir.
Útvarpsstengiir
Fjaðragormar — Slitboltar
Spindilboltar
Púströr og hljóðkútar
Þurrkuarmar og blöð
Miðstöðvar 6 oig 24 v.
Miðstöðvarmótorar 6 og 12 v.
Ljósasamlokur 6 og 12 v.
Car-Skin bílabónið gefur sér-
lega góðan gljáa. Þarf ekki
að nudda og endist vel.
BILANAUST
Höfðatúni 2. — Sími 20185.
STAPAFELL
Keflavík. — Sími 1730.
ÆDANSLEIKUR KL.21M 9
póhsc&fe
ýf Hljómsveit: Lúdó-sextett
Söngvari: Stefán Jónsson.
INGÓLFSCAFÉ
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Óskars Cortes.
Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson.
Lögtaksúrskurður
Samkvæmt ósk bæjarritarans í Kópavogi vegna
bæjarsjóðs úrskurðast hér með lögtak fyrir gjald-
föllnum en ógreiddum útsvörum 1963 til bæjar-
sjóðs Kópavogskaupstaðar, þ.e. útsvörum þeirra
gjaldenda, sem eigi greiða reglulega af kaupi og
hafa vnrækt greiðslur á réttum gjalddögum, sbr.
47. gr. laga nr. 62/1962 um tekjustofna sveitar-
félaga, og fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá
birtingu úrskurðar þessa ef skil verða ekki gerð
fyrir þann tíma.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
(sign)
30. ágúst 1963.
Tríó Magnúsar Péturssonar
Tríó Árna Schevings,
með söngvaranum
Colin Porter
skemmtir í kvöld.
Söngkonan
OTHELLA DALLAS
skemmtir í kvöld
HLAUPTU
AF ÞÉRI
HORNIN .
Hinn hráðskemmtilegi
ameríski gamanleikur.
I. sýning í Reykjavík í Iðnó
föstudagskvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala fimmtu-
dag og föstudag frá kl. 2 í
Iðnó.
Leikflokkur Helga Skúlasonar
I
Fjöllistarparið
RUTH &
OTTO SCMIDT ‘
Borðapantanir
í síma 11177
GLAUMBÆR
IVlunið Gömludansaklúbbinn í IHnó annað kvöld