Morgunblaðið - 06.09.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.09.1963, Blaðsíða 22
22 MORGU N BLAÐIÐ Föstudagur 6. sept. 1963 Meistaramótið í frjálsum íþróttum — fer fVctm I tvennu lagi MEISTARAMÓT Reykjavíkur í frjálsum íþróttum verður haldið í september á Melavellinum. Fer fyrri hlutinn fram 9. og 10. sept., en aðalhlutinn 14., 15. og 16. september. Keppnisgreinar verða þessar: 9. sept.: Fyrri hluti tugþraut ar, 1000 m hlaup. 10. sept.: Síðari hluti tugþraut ar, 3000 m hindrunarhlaup. 14. sept.: 200 m, 800 m, 400 m gr., hástökk, langstökk, kúlu- varp og spjótkast. 15. sept.: 100 m, 400 m, 1500 m, 110 m gr., stangarstökk, þrístökk kringlukast og sleggjukast. 16. sept.: 4x100 m, 4x400 m og 3000 m hlaup og fimmtarþraut. Með tugþrautinni 9. og 10. sept. verður efnt til aukakeppni í þess um greinum: 100 m, 400 m, 1500 m, 400 m hl. sveina, 400 m hl. kvenni, kúluvarpi, kringlukastí og sleggjukasti. Tilkynningar um þátttöku send ist skrifstofu Vallarstjóra á Mela velli fyrir föstudagskvöld 6. sept. Um framkvæmd mótsins ann- ast frjálsíþróttadeildir ÍR og KR. í sambandi við Meistaramót Reykjavíkur verður efnt til keppni í þessum greinum fyrir konur: 9. sept.: 100 m, 400 m, hástökk, langstökk og kúluvarp. 10. sept.: 200 m, 80 m gr., 4x100 m' boðhlaup, kringlukast og spjótkast. Tilkynningar um þátttöku sklu hafa borizt skrifstofu vallar stjóra fyrir hádegi mánudaginn 9. september. llll® „Grímseyjarsund" Akurey ringa í glugga Amaro. Akureyringar ■ tilbúinu Grímseyjarsundi AKUREYRI, 30. ágúst. — For- stöðumenn norrænu sundkeppn- innar á Akureyri hafa efnt til hugsaðrar boðsundskeppni bæjar búa út í Grímsey, sem er nálega 100 km vagalengd. Bænum er skipt í 5 hverfi, sem hvert um sig hefur sinn hverfisstjóra, sem ýt- ir við fólki á sinu svæði. Vegna fámennis í 2 hverfanna fá þau forgjöf, þannig að annað byrjar við Hjalteyri, en hitt við Hrísey, en hin 3 hverfin eru talin hefja sundið við Torfunefsbryggju. -r- Uppdráttur af leiðinni með skýr- ingum er til sýnis í glugga Amaro búðarinnar við Hafnarstræti. Alls hafa nú synt um 1300 bæj arbúar, þannig að hverfin eru komin vel út fyrir mynni Eyja- fjarðar, lengst hverfið ofan í>ór- unnarstrætis, sem nú á eftir rúma 20 km „til Grímseyjar“. — Sv. P. 20 ára meti \hnekkt í f GÆRKVÖLDI setti Sigurð / ur Ingólfsson, Á. nýtt met J drengja í hástökki. Stökk 1 hann 1,83 metra en eldra met 1 ið var yfir 20 ára gamalt sett af hinum gamla og góðkunna Skúla Guðmundssyni. Sigurður fór 1,83 m i 3. til- raun. Siðan reyndi hann við 1,85 en var allangt frá því að fara þá hæð í það sinn. HEIMIR Guðjónsson er •- .venju snöggur í hreyfingum — jafnvel af markverði að vera. — Þessi mynd er tekin af honum í leik landsliðsins og blaðaliðsins si. sunnudag. í þeim leik varði Heimir að minnsta kosti þrívegis á þann' veg að ekki verður á betra kosið hvaða stjarna, sem í* ihlut á. Eitt þessara þriggja skota kom mjög á óvart og Heimir bjó sig undir að taka á móti boltanum annars stað ar en raun varð á. En hann gat, sem myndin sýnir, lyft undir knöttinn á síðasta augna< bliki og lyft honum yfir markið. — (Ljósm.: Sv. Þ.) Syndið 200 metrana 10 dagar eftir M dugo eða dupast ; ; ■ BOB COUSY færði Boston Celtics sigur í síðasta leik sínum sem atvinnumaður. Dr. Naismith mundi ekki þekkja aftur leikinn, sem hann fann upp, ef hann sæi Boton Celtics kepi>a við Los Angeles Lakers. Meistarana, sem verja titil sinn, Austur- strönd gegn Vesturströnd, at- vinnumenn, gamla í hettunni, gegn framsæknum nýliðum, lið sem eru svarnir óvinir innan koriuknatueiKssam- banas atvinnunoa. Niu sinnum mættust þessi lið i nuuu regiuiegu keijpin. Celtics hiutu ijora sigra, en Lakers íimm og hver ieikux var eins og bioöugur bar- dagi, þar sem olnbogar og kné voru óspart notuð. Ceitics, sem árum saman hafa verið meistarar National Basketball Association, brugð ust ókvæða við þegar Lakers töluðu um Los Angeles, sem höfuðborg körfuknattleiksins í heiminum, en líktu Boston við sveitaþorp. Síðast í apríl mættust þessi lið í úrslitakeppni um meist- aratitil N.B.A. I sex leikjum sýndu liðin svo stórkostlegan kóriuknattleik og harða keppm, aö unnenaur ieiks- ms voru sem 1 íeiosiu, en peir sem aoui' voru anugaiausir, lyiitust anuga iynr íproiunm. „Leikur okkar byggist á hraoa", sagoi i'red ocnaus þjaiían Lakers og nann skip aöi leikmönnum sínum að „sprengja“ meistarana, en meðalaldur leikmanna Celt- ics er 29 ár. En væru Celtics farnir að eldast, þá létu þeir ekki mik- ið á því bera. Hinn kiðfætti Bob Cousy, 34 ára, er enn þá óviðjafnanlegur við sköp- un tækifæra fyrir lið sitt, slöngvaði knettinum lengd valianns og hratt af stað xeift ursokn Boston. Bill Russel, havaxmn t.ö íet 10 þmi) 29 ara, nnisaoi irakosun jain akarur og inoorr sem ioroar Dariu sniu ur næitu. sam joueí moo upp suguin — Z9 iyrsta kvoiuio og z i í öor- um leikj um, en uemcs sigr- aoi í iyrstu tveim ieikjunum sem íram fóru í Boston. Sá sem sigraði í 4 leikjum af 7 í úrslitakeppninni hlaut meist aratignina. Liðin unnu síðan sinn leik- inn hvort í Los Angeles og Celtics þurftu aðeins einn sig ur í viðbót til að vinna meist aratitilinn í fimmta skiptið í röð. „Það sem við þurfum er að berjast þindarlaust og svo Russei“, sagoi Red Auer- bach pjanari isoston. Russel baroist u* sug og zí irakostj, en samt tokst naiters ao maia Ceitics i uoston, IZti gegn Ii9. 1N U VUili þigUtl' DöatGH UXUll ir ±>xxx‘ ^c^xx tveiiiiur u& xxuxO Vixust uxuxu jjrc>u. „x^g &et |>etta eKKi xexi6ar“t sa&oi cousy. „pao er leikið í Boston, soíið í 3—4 tíma, síðan sezt upp i flugvél, ílogið ailan dag inn og svo leikið um kvöldið. Þetta er erfitt.“ Cousy er meiddur. „Nú tökum við þá“, sögðu Lakers fagnandi þegar sjötti leikurinn hófst í íþróttahöll Los Angeles fyrir troðfullu húsi. 15.521 áhorfandi, sem er metaðsókn að körfuknattleik í Californíu. En Boston átti fyrstu þrjá fjórðunga leiksins. (Atvinnu- lið leika 4x12 mín. eða sam- tals í 48 mín.) Bob Cousy knúði sína þreyttu fætur til hins ítrasta og skoraði 16 stig, auk þess sem hann undirbjó heiia tyiít af köríum, með senainguin sem voiu goidrum likastar. ceitics hoiou iZ stiga iorskot, en pa kom onappio iyrir. „cousy er meiauur", Stunai anorianaaskarinn. A goiiinu ia Cousy og engdist sunaur og samtan með snú- inn ökla. Samherjar Cousy baru hann út. Framhald á bls. 23 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.