Morgunblaðið - 14.09.1963, Blaðsíða 11
MORCUN BLAÐIÐ
r
11
Laugardagur 14. sepi 1963
...með kvöldkaffinu
ÞEGAR ÞÉR gistið i Kaup-
mannahöfn, getið hér lésið
Morgunblaðið samdægurs. —
með kvoldkaffinu í stórborg-
inni.
FAXAR Flugfélags íslands
flytja blaðið daglega e.f það
er komið samdægurs í blaða-
söluturninn í aðaljárnbrautar-
- stöðinni, við Ráðhústorgið —
Hovedbanegardens Aviskiosk.
FÁTT er ánægjule.gra en að
lesa nýtt Morgunblað, þegar
verið er á ferðalagi vtra eða
dvalizt þar.
íbúð óskast
Vantar 3—4 herbergja íbúð 1. okt. 1% — 2 ár fyrir-
framgreiðsla. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morg-
unblaðsins fyrir kl. 12 að hádegi laugardaginn 14.
þ. m., merkt: „Fyrirframgreiðsla — strax —• 3158“.
Iðnfyrirtæki
TIL SÖLU nú þegar. Möguleikar á framleiðslu fyrir
jólamarkað o. fl. Góðir greiðslumöguleikar ef um
semst. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. sept. n.k. merkt:
„3830“.
BifreiilasýRing
í dag
Bifreiðasalan
Borgartúni 1.
Símar 18085 og 19615.
2-4 herb. íbúð óskast
TIL LEIGU. —SÍMI 20045.
Barnlaus hjón
sem bæði vinna úti óska eftir 2 herb. íbúð
frá 1. okt. — Upplýsingar í síma 37151.
M O N A R K sjónvarpstæki eru viðurkennd af Viðtækjaeftirliti
sænska ríkisins.
Eru fyrir 220 v 50 c/s, 3 ára ábyrgð á myndlamua.
Varahluta og viðgerðaþjónusta.
Útsölustaðir: LUKTIN, Snorrabraut 44 Rvík.
BÍLANAUST, Höfðatúni 2
STAPAFELL, Keflavík.
AIMGLI - SKYRTAM
★ auðveld í þvotti
★ þornar fljótt
og slétt um leið.
íbúð óskast
Vantar 3—4 herbergja íbúð 1. okt. Þrennt full-
orðið í heimili. — Vinsamlega hringið í síma 17938
eða 37431.
Afgreiðslus törf
Ein til tvær stúlkur geta fengið atvinnu
nú þegar við afgreiðslustörf í Hljómplötu-
deild Fálkans h/f. Yngri en 17 ára korna
ekki til greina. Þurfa að hafa áhuga á
músik og nokkra menntun. Upplýsingar
verða gefnar á skrifstofu Fálkans frá kl.
10—12 og 1—4.
FÁLKIIMN H.F.
Húsgagnasmiðir
Húsgagnasmiðir óskast nú þegar til starfa
á verkstæði voru.
Ákvæðisvinna — tímavinna.
Aðeins reglusamir menn koma til greina.
Uppl. gefnar á staðnum eða í síma 12691.
Húsgagnaverzlun Reykjavlkur
Brautarholti 2.