Morgunblaðið - 06.10.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.10.1963, Blaðsíða 16
10 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 6. október 1963 ^ — Eg ætlaði að fara að segja, sagði hún, — að ef við verðum kyrr, þá er hér ýmislegt smálegt ógert, sem ég ætla að snúa mér að. Það er slökkvari, sem er bil- aður og skápur, sem ekki er hægt að loka og ýmislegt þessháttar smávegis. Eg ætti að snúa mér að því núna. En, vitanlega, ef ég á að taka saman dótið mitt, þá . . . — Þú þarft ekki neitt að gera, Dolphie. Röddin var afskaplega þreytuleg. — Hversvegna get- urðu aldrei ákveðið þig með nokk urn skapaðan hlut? — Gott og vel, Nelia, þá verð um við kyrr. Það verður líka sjálfsagt bezt. Hún yppti öxlum. — Þegar Eva er annars vegar, er eins og við gerum aldrei það, sem rétt er . . . Hún elti hann með augun um, er hann gekk heim að hús- inu, mjór og lítill fyrir mann að sjá, og andlit hennar var með hryggðarsvip. Með daufri rödd, sagði hún við Toby: — Við vor- um að tala um eyðslu, var það ekki, hr. Dyke? Ef til vill eru mörg dæmi um slíkt í yðar eig- in kunningjahóp. Svona eyðsla er ótrúlega algeng. Þessi maður var einu sinni talinn óvenju efm legur verkfræðingur. Toby spurði: — Og hversvegna hætti hann við það? — Skortur á metorðagimd, þætti mér líklegast. Eg átti nóg til, svo að við gátum lifað sæmi- lega þægilegu lífL Auðæfi hafa oft verið talin bölvun, hr. Dyke, en jafnvel 350 punda árstekjur geta orðið það. En segið mér nú, hafið þér skapað yður nokkra skoðun um þennan hryllilega at- burð, sem hefur gerzt meðal okk ar hérna? — Margar, sagði Toby, — en það er vitanlega ekki annað en hugdettur. •— Það er skynsamlegt af yður. Ef fleira fólk gerði sér það ljóst, að skoðanir eru ekki annað en hugdettur, oft og tíðum, væri heimurinn friðsælli staður en hann er. Mér er sagt, að þér haf- ið þekkt hana Lou sálugu vel? Toby kinnkaði kolli. í sama bili sá hann Drunu koma út úr húsinú og standa úti fyrir dyrum að gá að honum. — Það gerði ég líka, sagði frú Fry. — Hún var í miklu uppá- haldi hjá okkur, og svo blátt áfram og hreinskilin stúlka og svo ólík . . . já svo ólík sumum kunningjum okkar. Hún var svo hrein og bein. Góðan daginn, Druna, en hvað þú ert í fallegum kjól í dag. Druna sagði við Toby: — Frú Fry var að kvarta yfir því í gær að hér væri allt of margt kven fólk í buxum. Svo að ég hef klætt mig kvenlega í dag, bara til að þóknast henni. Hún brosti ósvífnislega til frú Fry. — Það er’sími til yður, hr. Dyke. — Lögreglustjórinn? sagði Toby. Hann stóð upp, afsakaði sig við frú Fry og hljóp inn í hús ið. Hann var rétt að snúa sér írá símanum, sem svaraði ekki, úti í forstofunni, þegar Druna kom til hans. — Það var enginn sími til yð- ar, sagði hún og röddin var hörð og reiðileg. Augnaráðið var hrætt og framkoman öll eins og óstyrk og sjálfri henni ólík. — Eg ætlaði að ná yður burt frá kellingarskrukkunni, til að segja yður, að þetta var rétt, sem þér sögðuð. Vasarnir eru horfnir. En ég skil bara ekki, hvemig þér gat dottið það í hug. Þú vissir ekki einu sinni, að þeir væru til. Hvernig vissirðu það? Hún horfði á hann með gremjusvip og end- urtók: —|*Hvernig vissirðu það? — Hvernig komstu að því, að þeir væru horfnir? spurði Toby. — Konan, sem gerir stundum hreint fyrir okkur ,hefur lykil. Hún á heima í kjallaranum. Eg hringdi bara til hennar og bað hana að gá að því. Og um leið sagði hún mér reyndar, að lög- reglan hefði verið þarna á ferð inni í morgun. — Heyrðu mig, sagði Toby. — Þú ættir engum að segja frá þessu. — En hvernig vissirðu það? — Halló! Toby greip fram í fyrir henni, er maður gekk fyrir gluggann. — Þarna er hann Gill- ett. Hvert er hann nú að fara aftur? Er kofinn hans í þessa átt? En hún endurtók enn og með hvellri rödd: — Hvernig vissirðu — Hvar er kofinn? spurði Toby með óþolinmæði. — Stefnir hann þangað núna? — Nei, alls ekki, svaraði hún. — Kofinn hans er .í hina áttina. En í guðs bænum, geturðu ekki sagt mér, hvernig þú vissir þetta? En Toby greip símann og var að hringja í lögreglustöðina. — Hlustaðu nú á, Druna sagði hann með símann við eyrað, með an hann beið eftir að Vanner svaraði. — Segðu engum neitt um þessa vasa. Skilurðu það? Ekki einu sinni þeim, sem þig langaði helzt til að segja frá þeim. Að minnsta kosti ekki fyrr en ég segi til. Halló Vanner! Sjáðu til, Gillett hinn ungi er á leið til Larking. Var alveg að fara hér fram hjá. Því hefur verið haldið fram, að þarna hafi sir Norman farið út fyrir sitt starfssvið — að hann hefði átt að ræða málið við forsætisráðherrann, en ekki taka sig fram um að tala við Prof- umo. Þessar aðfinnslur held ég séu á misskilningi byggðar. Hvorki öryggisþjónustan né sir Norman höfðu Profumo grun- aðan. Þeir vissu ekki, að hann xar í þingum við Christine Keel- er og höfðu enga ástæðu til að gruna það. Ég hef séð minnis- greinar sir Normans frá þessum tíma, yfir allt, sem öryggisþjón- ustan eða yfirmaður hennar, sagði honum. Það, sem þeir lögðu aðaláherzlu á, var það, að Stephen Ward kynni að ger- ast lausmáll og láta hinar og þessar upplýsingar ganga til Ivanovs. Því var æskilegt, að benda Profumo á þenna mögu- leika. Ennfremur var- sú hug- mynd, að hægt mundi að fá Iv- anov til að gerast svikara. Þetta virðast mér vera mál, sem full- trúi ríkisstjórnarinnar hefði við- eigandi getað minnzt á við hann, en tæplega nógu mikilvæg til þess, að forsætisráðherrann færi sjálfur að skerast í leikinn. Það var miðvikudaginn 9. ágúst 1961 sem sir Norman Brook talaði við Profumo. Þetta hafði mikil áhrif á hann, þar eð hon- um datt í hug, að öryggisþjón- ustan hlyti að hafa orðið ein- hvers vísari um samband hans við Christine Keeler — og að aðaltilgangur sir Normans með heimsókn hans (enda þótt það væri ekki látið uppskátt) væri að gefa kurteislega í skyn, að stefnumót hans og Christine yrðu að hætta. Svo vildi til, að ein- mitt þá hafði Profumo aftalað að hitta hana næsta kvöid (fimmtudag 10. ágúst), en jafn- skjótt sem sir Norman var far- inn, gerði hann gangskör að því að aflýsa þessu stefnumóti. Hvaða hér? spurði Vanner. — Wilmers End. — Hvað ert þú þar að vilja? — Eg var beðinn að vera kyrr. — Sumt fólk er óvandlátt á, hvaða mannskap það hefur í sín- um húsum. — Hlustaðu nú á, sagði Toby. Gillett verður líklega kommn til Larking, eftir svo sem tuttugu mínútur. Eg býst við, að hann sé á leið til krárinnar, þar sem Roger Clare heldur til. Ef þú vilt hafa tal af honum, þá náðu í hann áður en hann hittir Clare. En hiustaðu nú á, Vanner. Eg er líka á leið til Larking, og þú skalt ekkert tala við hann fyrr en ég er kominn þangað. Nei . . . ég endurtek það. Farðu ekkert að spyrja hann fyrr en ég er kom inn. Hann Igaði frá sér símann. Druna, sem stóð úti við dyrn- ar, horfði á hann með sama kvíðasvipnum og jafnframt óvild og forvitni í senn. Þegar hann gekk til dyranna, gekk hún í veg inn fyrir hann. — Hvernig vissir þú, að þessir vasar voru til? Hvernig vissirðu að þeir mundu vera horfnir? Og hvað veiztu fleira? Toby greip um báða handleggi hennar og ýtti henni til hliðar. — Eg kynni að segja þér það, sagði hann, — ef þú vildir segja mér til hvers Lou þurfti að fá þrjátíu pund. Svo smaug hann fram hjá (V) „Elsku“-bréfið. Sama daginn sem sir Norman talaði við Profumo, skrifaði hann Christine Keeler eftirfarandi bréf: 9/8 ’61. „Elskan. í mesta flýti og af því að ég get ekki.náð í þig í síma. Því miður er nokkuð komið í veginn annað kvöld, svo að ég get ekki komið. Mér þykir þetta alveg sérstaklega leitt og það því fremur, sem ég Verð að fara, hinn daginn, í hin og þessi ferða- lög og síðan í frí, svo að ég get 5 ekki hitt þig fyrr en einhvern tíma í september. Svei því öliu saman! Láttu þér líða vel og hlauptu ekki burt. Bless. J. P. S. Ég skrifa þetta af því að ég veit, að þú verður að heiman á morgun, og ég vil, að þú vitir þetta áður en þú leggur af stað ef ég get ekki náð í þig í síma — ef ég reyni aftur.“ Eg er sannfærður um, að ef ekki þetta bréf hefur verið enda lokin á sambandi þeirra Profum os og Christine Keeler, hefur það að minnsta kosti verið upphafið að endinum. Hann kann að hafa hitt hana nokkrum sinnum eftir þetta, en það var bara allt og sumt. Og það þýðir jafnframt, að hann hætti að hitta Stephen Ward. Viðræðurnar við sir Nor man Brook höfðu haft sín áhrif. Profumo hitti Stephen Ward að eins í janúar 1963, þegar óttazt var að samband þeirra Chirstine Keeler yrði opinbert. Sumsstaðar hefur því verið haldið fram, að Profumo hafi haldið áfram að hitta hana, 1962, þegar hún bjó í Dolphin Square. „Lucky“ Gord on vitnaði það við mig, og eins henni og lagði af stað til bæjar- ins, hröðum skrefum. 7. KAFLI. Larking er bær með aðeins einni götu og svo markaðstorgi Þar er kirkja og einar tvær kap ellur, einnig tvö kvikmyndahús, eitt leikhús fyrir farandleikara, sem ekki stendur í miklum blóma fáeinar fátækragötur og nokkur nágrannaþorp. Lögreglustöðin þarna er talsvert reisuleg. Sjö breið þrep liggja þar upp að dyrunum og kring um dyraar er úthöggvið skraut með risum og dýramyndum. Toby hitti Vanner við skrif- borðið, en andspænis honum sat Colin Gillett kafrjóður. Að Vanner var í vondu skapi gerði maður að nafni Hogan. Þeir sögðust vita, að það hefði verið hr. Profumo, af því að þeir höfðu séð myndir af honum í blöðun- um. Sjálfum var mér ekki ur.nt að taka vitnisburð þeirra til greina. Hr. Hogan hafði látið það uppi við blað nokkurt, að hann væri „bryti“ hjá Christine Keel- er og hefði tvisvar fært Profumo og henni kaffi í rúmið. Hann sagði mér, að hann hefði samið um 600 sterlingspund fyrir þessa sögu, sem skipta skyldi milli hans og tveggja lausamennsku-blaða- manna. En hann var alls ekki neinn bryti, heldur teppahreins- ari. Mér hefur reynzt erfitt að finna nákvæmlega, hvenær sam- bandi þeirra var lokið. Þegar siðameistarinn (Chief Whip) tal aði við Profumo, 4. febrúar 1963, sagði hann, að það hefði „allt gerzt á tímabilinu frá júlí til des ember 1961“, og í yfirlýsingu sinni í þinginu, 22. marz 1963, sagði hann: „Eg hitti Christine Keeler síðast í desember 1961, og hef ekki hitt hana síðan“. Þegar Christine Keeler sjálf átti tal við blöðin, 2. marz 1963, gaf hún upp þennan sama tíma, og hafði hann auðsjáanlega eftir Profumo. Eg hef heyrt framburð þeirra um þetta atriði. Profumo er viss um, að hann hafi látið öllu lokið eftir að sir Norman tal aði við hann og aðvaraði hann, og hafi skrifað bréfið samdægurs. Misminnið um dagsetninguna staf aði af því, að hann mundi eftir að sir Normann Brook sagði: „Eg bjóst við að hitta yður áður en við færum í þingfríið", og hélt þá, að þetta hefði verið des- emberfríið (þar sem hann hafði ekki bréfið eða dagsetninguna við höndina), en síðar þegar hann fékk dagsetninguna, áttaði hann sig á því, að þarna var um að ræða ágústfríið. Hvað sem satt engu síður en Gillett mátti glöggt heyra af því, sem hann sagði við. Vanner. Gillett var að fræða hann um það með flóðmælsku, sem hann hafði líkast til lært I listamannaknæpum í Soho, að þessi fundur þeirra væri enn ein sönnun þess, að fasismi væri i bráða-uppgangi í Englandi. Toby settist og beið átekta. Eftir skamma stund sneri Vann er sér að honum — Eg spurði hann aðeins að því, hvert hann hefði farið í gærkvöldi, sagði hann, — og svo fer hann strax að tala um pólitík. Segðu honum, að ég hafi aldrei nærri pólitík komið; hún eigi alls ekki við 'mig. Þegar kosningar eru, þá kýs ég Sir Archibald og það nægir mér. kann að vera í þessu, er ég al- veg sannfærður um, að sam- bandið stóð ekki lengi. Því lauk áreiðanlega í desember 1961. 3. KAFLI. Stephen Ward aðstoðar Rússa. Eftir ágústmánuð 1961 hitti Stephen Ward Profumo ekki, eða því sem næst. En hann hélt áfram kunningsskapnum við Ivanov, og það er augljóst, að Ivanov var stöðugt að spyrja Ward um pólit- ískar fyrirætlanir Breta almennt — og að Ward gerði sitt bezta til að útvega Ivanov sem mest- ar upplýsingar. f þessum tilgangi leitaði hann aðstoðar hjá áhrifa- miklum kunningjum sinum, eink um Astor lávarði og sir Godfrey Nicholson, þingmanni. • (I) Berlínar-uppþotið. Eitt af því, sem hann gerði. var að fá Astor lávarð til að skrifa utanríkisráðuneytinu, 2. septem- ber 1961. í bréfi þessu sagði Astor lávarður, að hann ætti kunningja að nafni Stephen Ward, sem væri orðin vinur Iv- anovs höfuðsmanns og legði til, að ef ráðuneytið vildi á hvaða tíma sem væri, tryggja sér, að rússneska sendiráðið fengi réttar upplýsingar um fyrir- ætlanir Vesturveldanna, gæti Stephen Ward komið að góðu gagni. Hann gæti komið upplýs- ingunum á framfæri sjálfur eða þá útvegað viðtal við Ivanov. Út af þessu bréfi átti ráðuneytið við tal við Ward, 18. september 1961. Hann gaf langa skýrslu um stjórn málaskoðanir sínar og kvaðst hafa áhuga á að láta vináttu sína við Ivanov höfuðsmann koma að gagni. En honum var tjáð, svo að ekki varð misskilið, að utan- ríkisráðuneytið óskaði ekki að hagnýta sér þjónustu hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.