Morgunblaðið - 06.10.1963, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.10.1963, Blaðsíða 19
19 Sunnudagur 6. októtier 1963 MORCUNBLAÐIÐ Sápugerðin Frigg reisir stórt verksmiðjuhús í Garðahreppi SÁPUGERÐIN FRIGG er að reisa stórhýsi í Garðahreppi, hægra- megin við veginn er ekið er suður í Hafnarfjörð og heldur sunnar en Vífilstaðavegurinn. Var í gær búið að reisa þann hluta byggingarinnar, sem byggð ur verður í fyrsta áfanga. Er ætl unin að flytja starfsemi verk- smiðjunnar á þennan nýja stað. Mbl. átti í gær símtal við Gunn ar Friðriksson, framkvæmda- stjóra og fékk hjá honum upp- lýsingar um þessa nýju bygg- ingu. Verksmiðjan hefur fengið Gömlu vetrarerfiðleikarnir. Nú hefir hann DEFA-hreyfilhitara. ★ DEFA-hreyfilhitari t r y g g i r skjota gangsetningu Sjalf- virkur hitastillir tryggir jafn- an og góðan hita og sparar straum. Hreyfilhitarar fást einnig fyrir Volkswagen. ★ DEFA-hreyfiIhitari er nauðsynlegur. SMIÐJUBÚflllU við Háteigsveg. — Sími 10033. SPEGLAR Speglar í TEAKRÖMMUM Speglar í baðherbergi Speglar í ganga- Vasaspeglar — rakspeglar Fjölbreytt úrvaL r r UD\ ;to /IG 1 RR J L 1Á SPEGLABÚÐIN Sími 1-96-35. þarna 18000 ferm. lóð, og eru áætlaðar byggingar um 6 þús., ferm. að stærð, en byggt verð ur á löngum tíma. Eru bygging- arnar nær allar á einni hæð. Er ætlast til að rúmgott verði í feringum verksmiðjuna, gerður hvíldargarður fyrir starfsfólkið, sem nú er um 30 mánns, og þar komið fyrir trjám og grasflötum. Byggingin, sem nú er verið að reisa í fyrsta áfanga er 1300 ferm. að stærð og þangað á að flytja alla hreinlætisvörufram- leiðsluna, sem nú er yfir 500 lest ir á ári, en seinna verða skrif- stofur og rannsóknarstofur flutt ar. Arkitekt er Skarphéðinn Jó hannesson. Eru þarna nokkrar nýjungar í byggingarháttum. Veggir eru allir steyptir liggj- - „FLONIÐ" Framh. af bls. 20 varð þekktur leikritahöfnudur á árunum 1920 til 30, en sneri sér síðan að kvikmyndum og skrif- aði handrit allt þar til fyrir fá- einum árum, er hann tók aftur að rita leikrit. „Flónið“ hefur víða verjð sýnt utan Frakklands svo sem á Broadway í fyrra- vetur. Það var frumsýnt fyrir skömmu í Kaupmannahöfn með Ghitu Nörby í aðalhlutverkinu. Þjóðleikhússtjóri kvaðst harma það, að honum hafði í fyrradag borizt sú fregn frá Stuttgart Óp erunni, að flokkur sá þaðan, sem ráðgert var að kæmi hingað til lands 19. þ.m. og flytti óperuna Don Giovanni, yrði að hætta við íslandsferðina, sökum veikinda tveggja aðalsöngvaranna. Guðlaugur Rósinkrans kom heim frá Kaupmannahöfn í fyrra dd’g, þar sem hann hafði ásamt Jóni Sigurbjörnssyni, leikara, setið Norræna Leikhúsþingið, en andi og síðan reistir upp og þak ið gert með aðferð sem farin er að tíðkast í Þýzkalandi og Dan- mörku, en er óþekkt hér. Ofan á strengjasteyptar sperr ur eru lagðar svokallaðar „lekt- ur“ úr tré og beint ofan á þær plötur úr kvoðuplasti. Það er í 1x3 m stórum plötum, sem í eru raufir, þannig að þaér falla þétt hver að annarri. Kvoðuplastið á að hafa tvöfaldan styrkleika á við það venjulega. Báruasbest er svo lagt beint þarna ofan á og skrúfað gegnum asbestið og kvoð una ofan í tréð. Þannig er kvoðu plastið ekki eingöngu notað sem einangrunarefni, heldur líka sem klæðning og er því raunverulegt byggingarefni. Við þetta fæst mjög létt þak. það var haldið í Kristjánsborg- arhöll og stóð í 3 daga. Sagði Guðlaugur frá nokkrum þeim málum, sem efst voru á baugi á þinginu. Eitt helzta umræðu- efnið, sagði Guðlaugur að hefði verið endurskipulagning leik- skóla, sem Svíar hafa forgöngu um. Mun frumvarp þetta verða flutt í sænska þinginu í vetur, þar sem lagt verður til, að í stað þess að hafa leikskóla við leikhúsin og nota nemendurna sem aukaleikara (statista), verði settur á stofn einn allsherjar- skóli í Stokkhólmi, sem útskrifi nemendur eftir þrjú tíu mánaða skólaár og taki við af einkaskól- unum. Áætlaður kostnaður af rekstri slíks skóla er um 3Vfe milljón s.kr. eða um 29 millj- ísl. kr. Fjárveitingu, sem sænsk leik- hús fá til sýninga nýrra inn- lendra leikrita, kvað Guðlaugur mjög athyglisverða. í fjárlögum er gert ráð fyrir að verja 100 þús. s.kr. á ári til sýninga á 25 nýjum sænskum leikritum. Ger- ir þetta leikhúsunum kleift að sýna sjónleiki eftir lítt þekkta höfunda. Sagðist þjóðleikhús- stjóri vona að íslenzk stjórnar- völd tækju sér þetta til eftir- breytni.' Ekkert íslenzkt leikrit verður sýnt í Þjóðleikhúsinu í vetur. Þá sagði Guðlaugur að rædd hefðu verið samskipti og sam- keppni sjónvarps og leifehúsa. Hefðu flestir fulltrúar þingsins verið sammála um að mikil breyting væri að verða á síðan sjónvarp tók til starfa í Dan- mörku og Svíþjóð, en fyrst í stað mjnnkaði aðsókn að leikhús um geigvænlega. Þótt sjónvarps leikrit hefðu sáralítið listrænt gildi og í því aðallega sýOT létt- meti, þá hrifist fólk oft svo af leikurum, sem það sæi í sjón- varpi, að það gerði sér ferð í leikhús, til þess að sjá þá í öðrum hlutverkum. Þó væri sá hængur á, að margir beztu leik- ararnir réðust til sjónvarpsins, þar sem þeir fengju miklu hærri laun. Þóisholnnrbúai telja búto sino í BLÖÐUM hafa nýlega verið auglýstir 6 bátar á Þórshöfn til sölu. Fréttaritari Mbl. á staðn- um segir ástæðuna þá að afli hefur verið með lélegasta móti að undanförnu og reksturinn á Fiskiðjusamlaginu gengur mjög illa. Fiskur sá, sem veiðist er svo smár, að hann nýtist mjög illa og var mjög lítil nýtni á fiski hjá frystihúsinu á sl. ári. Bátarnir, sem eru eru 6—14 lestir að stærð og stærstu bátar á staðnum, en auk þess eru fleiri bátar til sölu þar. Margir bátaeigendurnir eru ný- búnir að kaupa báta sína og þurfa að standa í skilum með afborgan ir. Ef allir þessar bátar verða seldir burt, eru aðeins smátrill- ur eftir, og því hætt við að dauft verði yfir þorpinu, þar sem fisk veiðar eru það sem flestir byggja afkomu sína á, að sögn frétta- manns. auglýstir, | Camli Landakots- spítaiinn riíinn í GÆR voru síðustu sjúklingarn ir fluttir úr gamla Landakotsspít alanum, enda var í vikunni byrj að að rífa innan úr hinu 60 ára gamla sjúkrahúsL Að undanförnu hefur verið unnið að breytingum á eldri stein húsbyggingu St. Jósefsspítalans. Er lokið breytingum á efri hæð og verið að ljúka þeirri neðri. Þegar gamh spítalinn hefur verið rifinn, verður byggð lítil skrifstofubygging við nýja sjúkra húsið, þar sem gamli spítalinn er nú, og verður það nokkurs kon ar tengiálma milii spítalanna. Hjartanlega þakka ég börnum, tengdabörnum, barna- börnum og skipshöfn m.s. Ainarfells, svo og frænd- fólki og vinum, sem heiðruðu mig með höfðinglegum gjöfum, blómum og hlýjum kveðjum á 65 ára afmæli mínu 30. ágúst sL Öllum þessum vinum sendi ég kærar kveðjur og þakklæti fj*rir. Sigurjón Jóhannsson, yfirvélstjóri m.s. Arnarfelli, Hvassaleiti 37. Móðir okkar, tengdamóðir og amma JÓHANNA JÓNSDÓTTIR sem lézt að sjúkradeild Hrafnistu 1. þ.m. verður jarð- sett frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 9. þ.m.. kl. 1,30. Jón Einarsson, Guðrún Jóhannesdóttir, Einar Einarsson, Ásta Magnúsdóttir, Margrét Einarsdóttir, Guðleifur Sigurðsson og barnabörn. Eiginmaður minn og faðir okkar SIGURÐUR ÞÓRÐARSON, Rauðalæk 53, # sem lézt 28. f. m., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 8. okt. n.k. kl. 13.30. Vilborg Ólafsdóttir, Ólafur Stefán Sigurðsson, Þórður Örn Sigurðsson, Brynhildur Ósk Sigurðardóttir. Faðir minn, tengdafaðir og afi KRISTMUNDUR GUÐMUNDSSON, Laufásvegi 13, er lézt í Landakotsspítalanum 29. sept. sl., verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 8. okt. n.k. kl. 15.00. — Húskveðja fer fram í Betaníu, Laufásvegi 13, mánudagtnn 7. október kl, 20,30. — Blóm og krans- ar er vinsamlega afþakkað, en þeim sem vildu minn- ast hins látna er bent á kristniboðið í Konsó. Guðrún Sigurðardóttir, Guðmudnur Kristmundsson og börn. Jarðarför dóttur minnar og systur okkar ERLU STEFÁNSDÓTTUR frá Hvítadal, fer fram frá Kristskirkju í Reykjavík, þriðjudaginn 8. október kl. 10 f.h. — Blóm og kransar eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á minningarspjöld Kristskirkju. Sigríður Jónsdóttir og systkini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.