Morgunblaðið - 12.10.1963, Blaðsíða 4
4
MORG U N B LAÐIÐ
Laugardagur 12. okt. 1963
Bílamálun - Gljábrennsla Fljót afgreiðsla— Vönduð vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 11275.
Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dun- og gæsa- dúnsængur og koddar íyr- irhggiandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3 — Simi 14068
Rauðamöl Mjög fín rauðamöl. Enn- fremur gott uppfyllingar- efni. — Sími 50997.
Keflavík — Suðurnes Tökum að okkur allskonar skellinöðru- og bílavið- gerðir. Upplýsingar i síma- 1314 á milli klukkan 6 og 8 eftir hádegi.
Herhergi óskast fyrir unglingsstúlku. Uppl. í síma 16896.
Simahillur Verð frá 250,00 kr. Húsgagnagerðin Hverfisgötu 125. Sími 23272.
Ung kýr til sölu. Á að bera fyrst í nóvember. Uppl. í sima 50191.
. Til sölu úrvals æðardúnssængur, að Sólvöllum Vogum. Sæng- urnar eru margviðurkennd- ar fyrir gæði. Póstsendi. — Sími 17, Vogar.
Keflavík Til sölu góð Chevrolet sendiferðabifreið, árg. ’52. Stöðvarpláss getur fylgt. Uppl. í síma 1633 kl. 14-17.
íbúð 3—4 herbergja íbúð óskast nú þegar eða frá 1. nóv nk. 3 fullorðnir í heimili. — Upplýsingar í síma 17329.
Keflavík — Njarðvík Selzt ódýrt notuð dönsk borðstofuhúsgögn. Uppl. í síma 1998.
2ja—3ja herhergja íbúð óskast til lei-gu nú þegar. Upplýsingar í síma 34939.
4—5 ferm. miðstöðvarketill, notaður, ásamt olíufíringu, óskast. Upplýsingar í síma 32936.
Ráðskona óskast á aldrinum 30—45 ára. Mætti hafa með sér 1 til 2 börn. Uppl. í síma 32429.
RAGNAR JÓNSSON hæstaréttar lögmað ur Lögfræðistön og eignaumsysia Vonarstræti 4 ^R núsið
í dag er laugardagur 12. október.
285. dagur ársins. ^
ÁrdegisHæSi kl. 01,32.
Síðdegisflæði kl. 14.09.
Næturvörður vikuna 5, til 12. okt
ber er i Ingólfs Apóteki. ,
Næturvirður vikuna 28. sept.
— 5. okt. er i Vesturbæjar-
ipóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
2. til 19. október er Bragi Guðmunds
on. Simi 90523.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
rstöðinni. — Opinn’ allan sóiar-
iringinn — simi 1-50-30.
Ncyðarlæknir — simi: 11510 —
Kópavogsapótek er opið alla
Holtsapótek., Garðsapóteik og
Orð lífsins svara I síma 10000.
FRÉTTASÍMAR MBL.:
— eft'r lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
n GIMLI 596310147 — Atkv. 1 Frl.
Sjáifstæðiskvcnnafélagið Hvöt held
Kvenfélagið Hrönn heldur fund
íí dag munu félagar í Lionsklúbb
Æskulýðsráð Reykjavíkur hefur
Kvæðamannafélagið Iðunn byrjar
etrarstarfsemi sína í Edduhúsinu
1. 8 í kvöld.
Þessi númer hlutu vinning í Happ-
Nýlega hafa opinberað trúlof
Björgvinsson, ljósmyndari,
Vestmannaeyjum.
í dag, laugardag, verða gefin
saman í hjónaband á Ólafsfirði,
frk. Margrét Toft verzlunarmær
og Björn Þór Ólafsson kennari.
Heimili ungu hjónanna verður að
Brimnesvegi 10, Óiafsfirði.
í dag verða gefin samán í
hjónaband í Dómkirkjunni af
séra Bjarna Jónssyni, vígslubisk
upi, Sólrún Björnsdóttir, Kleifar
vegi 11 og Jóhannes Briem, stud.
oecon., Marargötu 4. Heimili
ungu hjónanna verður að Marar
götu 4.
Áheit og gjafir
Fólkið, sem brann hjá i Blesugróf:
Á. K. 100,00; Þ. H. E. 1.000; Magnús
500,00; S. K. 200,00; Húnversk kona
I. 000,00; N. N. 250,00; G. B. J. 100,00;
Fjórar litlar systur 2.000,00; G. Ó.
200,00; Bókmenntakennari 500,00; Jón
Sígurðsson 1.000,00; Jón Þorsteinsson
300,00; Axel B. 500; Einar Mýrkjart-
anss. 200,00; S. 100,00; V+Y. 200,00:
F. S. 1.000,00; N. N. 150,00; B. E. Þ.
20,00; ónefndur 30,00; N. N. 1.000,00;
N. N. 500,00; E. B. 200,00; N. N. 200;
kveðja frá starfsfólki á skrifst. Olíu-
fél. Skeljungs 2.740,00; Anna, Halldór,
D. & B. 400,00; frá barni 200; H. V. S.
100,00; F. Á. K. 87,80; Safnað hjá
Árna og Bjarna 1.800,00; ónefnd
100,00; S. J. S. 100,00; S. S. 200,00;
Starfsfólk ritsímans 850; Þ. K. 300,00
J. Þ. 300,00; A. S. 200,00 B. S. B. 100,00
S A. 300,00; Ólöf Bjarnad. 100,00
Sv. J. 500.001 G. Þ. B. 500,00; K. J
100,00; E. E. 100,00; F. R. A. 100,00
Söfnin
MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG-
AR Skúatúm 2. opið daglega frá fcb
2—4 e.h nema manudaga.
ÞJÓÐMINJ ASAFNIÐ er opíð á
þriðjudögum, laugardögum og sunnu-
dögum kl. 13.30—16.
LISTASAFN lSLANDS er opið á
þriðjudögum. fimmtudógum. laugar-
dögum og sunnudögum e.í 13.30—16.
Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla
virka daga kl. 13—19 nema laugar-
daga ki. 13—15.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergsíaðastræti 74,
er opið sunnudaga, pnðjudaga og
fimmtudaga kl. 1.30—4.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR
er opið á sunnudögum og mrðviku-
dögum kl. 1:30—3:30.
Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing-
holtsstræti 29 A, sími 1-23-08. Útláns-
deild: 2-10 alla virka daga, laugar-
daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10-
10 alla virka daga, laugardaga 10-7,
sunnudaga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34,
opið 5-7 alla virka daga nema laug-
ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Op-
ið 5-7 alla virka dagá nema laugar-
daga. Utibúið við Sólheima 27. Opið
fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og
föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu-
daga^4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-7
alía virka daga, nema laugardaga.
Bókasafn Seltjarnarness: Opið er
Mánudaga kl. 5,15—7 og 8—-10. Mið-
vikudaga kl. 5,15—7. Föstudaga kl.
5:15—7 og 8—10.
+ Genaið +•
?????????????????? ?* ??????????????
e-
c-
e-
i i i i i
hvort menn læri ekki aS sverja á Eiðaskóla
toi'iiiaiiLitiiibiiiitiiítihiiti, ib
Læknar fjarverandi
Valtýr Albertsson verður fjarver-
andi 9. til 16. október. Staðgengill
Ragnar Arinbjarnar.
Einar Helgason verður fjarverandi
frá 7. til 12. október. Staðgengill:
Jón G. Hallgrímsson, Laugavegi 36.
Axel Blöndal verður fjarverandi 5.
september til 9. október StaðgengilJ
er Jón G. Hallgrimsson, Laugaveg 36.
víðtaJstími 13:30—14.30 nema miðviku
daga kl. 17—18, símaviðtalstími 12:30
til 13. i síma 24948.
Einar Helgason verður fjarverandi
1, til 12. okt. StaðgengiU Jón G. Hall-
dórsson.
Eyþór Gunarsson, læknir, fjarver-
andi í nokkrar vikur. Staðg. Viktor
Gestssón.
Guðmundur Björnsson verður fjar
verandi 12. til 27. október. Staðgeng
iU: Pétur Traustason.
Guðmundur Eyjólfsson verður fjar-
verandi til 7. október. Staðgengill er
Erlingur Þorsteinsson.
Hjalti Þórarinsson verður fjarver-
andi til 7. október. Staðgengill er
Halldór Arinbjarnar.
Hulda Sveinsson verður fjarverandi
5. okt. til 4. nóv. StaðgengiU Jón G.
Haildórsson.
Jón Hannesson verður fjarverandi
24. september til 5. október. Stað-
gengill Ragnar Annbjarnar.
Karl Siguröur Jónasson verður
fjarverandi til 14. október. Staðgeng-
Ul er Ólafur Helgason.
Ófeigur J. Ófeigsson verður fjar-
andi til 1. desember. Staðgengill Jón
G. Hallgrímsson, Laugavegi 32. Við-
talstími hans er 13:30 til 14:30
nema miðvikudaga 17—18. Viðtaistími
í síma frá 12:30 — 13 í síma 24948.
Sveinn Pétursson verður fjarver-
andi um óákveðinn tima. Staðgengill
er Kristján Svemsson.
Til dr. Páls ísófifssonar
Gott er eiga g-eymdan sjóð.
Gott er yrkja fögur ljóð.
Gott er að eiga gamalt vín,
gott er það frá ánni Rín.
Bezt er að iðka bænalíf.
Bezt er Drottins skjól og hlíf.
Bezt er að eiga bjarta sál.
Bezt er að eiga doktor Pálí
Með vinarkveðju,
Stefán Rafn.
Í8LAMD í augum FERÐAMAMMS
24. september 1963.
Kaup Sala
1 enskt pund 126.16 120,46
i Bafioarlkjadollar 42.95 43.06
1 Kanadadollar .. 39.80 39.91
100 Danskar krónar. .. 622,40 624,00
100 Norskar kr 600,09 601,63
100 Sænskar kr. 826,75 828,90
100 Finnsk mörk — 1.335,72 1.339,14
100 Fransku tr 876,40 878.64
100 Svissn. frankar .... 993.53 996,08
100 Vestur-pjzk mörk 1 078.74 1.081.50
100 Gyllini 1.191,81 1.194,87
100 Belg. franki 86,05 86,27
— Veiztu það, að þótt ég hafi verið svona lengi í Reykjavík,
þá hef ég ekki hugmynd um það, hvar jámbrautastöðin er.
KALLI KÚREKI
~>f
-*- —k-
Teiknari; FRED HARMAN
&
— Fimmtíu dollara seðill. Þeir þjónn.
eru sjaldgæfarí en TivTtir hrafnar — Komdu með hann ég á hann
— Má ég sjá þennan seðil, bar-