Morgunblaðið - 12.10.1963, Qupperneq 8
8
MORGUNBLADIÐ
Laugardagur 12. okt. 1963
íbúð í smíðum til sölu
íbúð (1 smíðum) á 1. hæð á Kópavogsbraut 48 A,
Kópavogi, til sölu. Verður til sýnis í dag (laugar-
dag) kl. 1—5 e.h. og á morgun (sunnudag) á sama .
tíma. Tilboð leggist inn á skrifstofu vora.
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
Tómasar Árnasonar og Vilhjálms Árnasonar.
Iðnaðarbankalíúsinu — Símar 24635 og 16307.
Fermingar
eru á næsta leiti, komið því og lítið á hið
gífurlega blómaúrval. — Skreytið heimil-
in fyrir veturinn með góðum blómum frá
gróðrarstöð
Paul V. Michelsen Hveragerði.
Sendisveinar
óskast
, hálfan eða allan daginn.
Hf. Eimskipafélag íslands
Kennsla
JLærið ensku á mettíma
\ hinu þægilega hóteli okkar við
jjávarsíðuna nálægt Dover. Fá-
nennar bekkjadelldir. ’ Fimm
clukkustundir á dag. Engin ald-
arstakmörk. Stjórnað af kennur-
íra menntuðum 1 Oxford.
England.
The Regency. Ramsgate,
Naglabandaeyðing
á auðveldan hátt
Úr hinum sjálívirka Cutipen drýpur
einn dropi i senn, til aS mýkja og
eyða óæskilegum naglaböndum. Cuti-
pen er frábær og fallegur penni, sem
ekki er hætta á aS þú brjótir, en er
einmitt framleiddur fyrir naglasnyrt-
ingu. Hinn sérstæSi oddur og lögun
pennans er gerSur til fegrunar nagla
ySar. ÞaS er hvorki þörf fyrir appel-
sínubörk eSa bómull. Cutipen lekur
ekki og er þvi hægt aS hafa hann 1
veskinu og gripa tíl hans hvenær
B/acks. Decker
sem er.
eru mest seldu
RAFMAGNSHANDVERKFÆRIN
Fæst í snyrtivöruverzlunum
Auðveld áfylling
í heiminum.
Borbyssur
Sagir 6” —
Fyrir stökkar neglur þarf Nutrinail.
JÞessi næringarríki naglaáburður fæst
í sjálfvirkum penna og er jafn auð-
veldur í notkun og Cutipen.
i Samkomur
Sunnudagaskólinn
Mjóuhlíð 16
er hvern sunnudag kl. 10.00
f. h. Öll börn eru velkomin
og almenn samkoma er h\ ern
sunnudag 'kl. 20. Allir eru
velkomnir.
Sunnudagaskólinn
Mjóuhlíð 16.
Pússivél
Handfærsari
Beltisslípivél
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
Á morgun sunnudag:
Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h.
Hörgshlíð 12, Rvík kl. 8 e.h.
Kristniboðshúsið Betania,
Laufásv. 13. — Á morgun:
Sunnudagaskólinn kl. 2 e. n.
Öll börn velkomin.
K.F.U.M. — Á morgun:
Kl. 10.30 f.h. Sunnudaga-
skóli og drengjadeild Langa-
gerði 1. Barnasamkoma í Sjálf
stæðishúsinu í Kópavogi.
I Kl. 1.30 e. h. Drengjadeildir
Amtmannsstíg, Holtavegi og
' KirkjuteigL
Kl. 8.30 e. h. Almenn sam-
koma í húsi félagsins við
Amtmannsstíg. Narfi Hjör-
leifsson, iðnfræðingur og Frið-
björn Agnarsson, endurskoð-
andi, tala. Einsöngur.
Allir velkommr.
Útsölustaðir:
Verzl. Vald Poulsen Klapparstíg
Atlabúðin Akureyri.
Einkaumboðsmenn:
Grjótagötu 7. — Simi 2425U.
Fíladelfía
Á morgun: Sunnudagaskóli
Hátúni 2, Hverfisgötu 44, og
Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði.
Allsstaðar á sama tíma kl.
10.30. Útvarpsguðsþjónusta kl.
4.30. Almenn samkoma að
Hátúni 2 kl. 8.30. Kristín
Sæmunds og Ásmundur Eiríks
son tala.
Frá IMáttúrulækningafélagi
Reykjavikur
Fundur verður þriðjudaginn 15.. okt. n.k. kl. 8,30
síðd. í Ingólfsstræti 22 (Guðspekifélagshúsinu).
Fundarefni:
1. Benedikt Jakobsson íþróttakennari flytur
erindi: Þrekmælingar.
2. Kosning fulltrúa á 9. landsþing Náttúru-
lækningafélags íslands.
3. Skúli Halldórsson tónskáld leikur
á slaghörpu.
Félagar fjölmennið.
STJÓRNIN.
Átthagafélag Sléttuhrepps
Aðalfundur
á morgun sunnudaginn 13. okt. kl. 2 í Breið-
firðingabúð.
Venjuleg aSalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Trésmíðaverkstæði
Vil taka á leigu húsnæði og vélar fyrir trésmíða-
verkstæði. — Uppl. á skrifstofu
JÓHANNES RAGNARSSON, HDL
Vonarstræti 4 — Sími 19085.
Matvöruverzlun
Verzlunarhúsnæði óskast til leigu. Kaup á verzlun
kemur til greina. Tilboð merkt: „Matvöruverzlun
— 3803“ sendist til blaðsins.
♦
Til sölu
Húsið nr. 14 við Þórsgötu. Á 1. hæð er verzlunar-
aðstaða einnig veitingasalur, eldhús, búr og geymsl-
ur. Öll tæki viðkomandi veitingasölu geta fylgt
með í kaupunum. Einriig á sama stað stór (ca. 160
ferm.) íbúðarhæð og ris með 3 herb. og geymslum.
Til er samþykkt teikning af viðbótarbyggingu ofan
á húsið.
Allar uppi. um verð og aðra söluskilmála gefur 1
Bergstaðastræti 14
Fasteignasala — Skipasala.
Sími 23962.
Eftir kl. 7 sími 10634.
Þessi bptur er til sölu ásamt veiðarfærum
(nætur, net og lína). Hann er 26 smálestir
að stærð. ,
í bátnum er 48 mílna Deccaradar.
Upplýsingar í síma 2283 og 2343 Akureyri eftir
kl. 8 á kvöldin.