Morgunblaðið - 12.10.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.10.1963, Blaðsíða 9
LaugEirciajjur, 12. qkt, 1963 Takið effir Húsgagnasmiði, vélamenn og menn vana innrétt- ingarvinnu vantar okkur nú þegar. — Mikil vinna. Upplýsingar á staðnum eða í síma 15560. S. SKÚLASON OG HEIÐBERG Þóroddsstöðum. Sendisveinn Röskur og áreiðanlegur piltur óskast nú þegar til sendiferða hálfan eða allan daginn. ASmenna bokafélagið Tjarnargötu 16, Reykjavík. Skrifstofur okkar eru fluttar í ÞÓRSHAMAR, Templara- sundi 5. H. Ólafsson & Bernhöft Grænlending- arnir þakka Eftirfarandi skeyti kom í dag frá grænlenzkú fjárbændunum, *em hér dvöldu fyrir skömmu: „Nú þegar við erum komin heim heilu og höldnu, sendum við beztu kveðjur, með hjartan legu þácklæti fyrir alúðlega að fitoð og gestrisni, sem við mætt um hvarvetna. Berið kær- ar kveðjur okkar, fyrst og fremst til, landbúnaðarráðherra og konu hans og þakklæti til allra íslendinga fyrir móttök- urnar og mikla gestrisni í okkar garð. Þessarar heimsóknar mun um við ætíð minnast með gleði. • —Janusen". (Frá Búnaðarfélagi íslands). Sendisveinn Þekkt innflutningsfyrirtæki óskár að ráða sendi-" svein nú þegar. Uppl. á skrifstofu félagsins Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna. MORGUNBLADIÐ DAGLEGAR FLUGFERÐIR TILOG FRÁ NEW YORK Félagslíf K.R.-ingar Körfuknattleiksdeild Æfingar hefjast í KR búsinu sunnud. 13. okt. sem hér segir: Kl. 18.00—19.30 IV. og III. fl. drengja. Kl. 19.30—2045 II. og I. B fl. karla. Kl. 20.45—10.10 I A og M.F.L. karla. Tímar á miðvikud. og fimmtu dag auglýstir síðar. Farfuglar — Farfuglar Unnið verður í skála okkar Heiðarbóli um helgina. — Mætum sem flest og gerum sem mest! Nefndin. Ármenningar — Skíðafólk Sjálfboðaliðavinna um helg- ina. 'Farið frá B.S.R. kl. 4 e. h. á laugardag. Knattspymufélagið Fram Handknattleiksæfingar verða fyrst um sinn, sem hér segir: Hálogaland Þriðjudaga kl. 6.00 3. fl. karla. kl. 6.50 m. og 1. fl. kvenna. kl. 7.40 1. og 2. fl. karla. Föstudaga kl. 6.00 4. fl. karla. kl. 8.00 2. fl. kvenna. kl. 9.20 m. og 2. fl. A. Sunnudaga kl. 3.50 3. fl. karla. Valsheimilið Miðvikudaga kl. 10.10 m. og 1. fl. karla. íþróttahús Laugardals Mánudaga kl. 6.50 Byrjendur í kvenna flokki 11 og 12 ára. K.R. handknattleiksdeild. 2. flokkur kvenna. Æfingar verða í vetur: Sunnudaga kl. 10.20. Þriðjudaga kl. 19.45. Stjórnin. Knattspymufélagið Fram Knattspyrnudeild Æfingar verða fyrst um sinn sem hér segir: Laugarnesskóli 2. fl. A þriðjudögum frá kl. 7.30—9.30 Á miðvikudögum mfl. og 1. fl. kl. 7.30—9.30. K.R. heimilið. Á laugardögum míl., 1. og 2. fl. kl. 4.30—5.30 Þjálfari. Víkingar, knattspyrnudeild. Æfingatafla fyri$ alla fl. innanhúss: 5. fl. Breiðagerðisskóli Miðvikudaga kl. 8.00. 4. fl. Breiðagerðisskóli Þriðjudaga 8—9. Þriðjudaga 9—10. Miðvikudaga 9—10. 3. fl. Breiðagerðisskóli Laugardaga kl. 5—6. Laugardaga Jcl. 6—7. 1. og Z. fl. Laugardalsvöllur Miðvikudaga kl. 9.15. Mætið stundvíslega. Sumarfargjöjd: aðra leið kr. 6890 báðar leiðir kr. 13091 Yetrarfargjöld: báðar leiðir kr. 10593 mismunur kr. 2498 OFIltlDIR Vetrarfargjöld: 2l dags ferð: báðar leiðir kr. 10593 báðar Ieiðir kr. 8905 mismunur kr. 1688 Tímabil vetrar- og fjölskyldufargjalda: Frá Reykjavík til New York 16. okt,—30. júní. Frá New York til Reykjavíkur 16. ágúst—30 .apríl Sumarfargjöld: Fjölskyldulargjöld: aðra leið kr. 6890 báðar leiðir kr. 13091 aðra leið kr. 3230 báðar leiðir kr. 5383 mismunur kr. 3660 mismúnur kr. 7708

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.