Morgunblaðið - 12.10.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.10.1963, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐID Laugardagur 12. okt. 1963 Hjartans þakkir færi ég öllum skyldum og vanda- lausum sem minntust mín á sjötugsafmæli minu þann 30. sept. sL — Guð blessi ykkur ölL Liára Jörundsdóttir, Hafnarfirði. Þökkum hjartanlega vináttu og gjafir á 60 og 70 ára afmælum okkar. Ásdís Ágústsdóttir, Skúli Hallsson. Þakka hjartanlega öllum sem minntust min á sjö- tugsafmæli mínu 4. okt. s.l. — Lifið heil. Guðrún Erlendsdóttir. Mitt innilega hjartans þakklæti færi ég börnum mín- um og tengdabörnum og öðrum vinum og vandamönn- um, sem glöddu mig með gjöfum, blómum og skeytum á sjötugsafmæli mínu þann 29. sépt. og gerðu mér daginn ógleymanlegan. — Guð blessi ykkur ölL Halldóra Jónsdóttir , Hnífsdalsveg 10, ísafirSL Öllum, sem sýndu mér vinsemd á 85 ára afmæli minu 6. þ.m., færi ég hjartanlegar þakkir og bið þeim blessunar. Jóhann Kr. Hafliðason, Freyjugötu 45. Innilega þakka ég öllum þeim sem sendu mér sím- skeyti og sýndu mér á annan hátt vinarhug á 70 ára afmælinu 6. okt. sl. Friðrik Salómonsson, Flatey á Breiðafirði. * Hjartans þakkir til allra þeirra sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og vinarkveðjum á 70 ára afmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll. Guðjón Valdason, Hásteinsvegi 15B, Vestmannaeyjum. EiginmaðuT minn AÐALSTEINN FRIÐFINNSSON lézt föstudaginn 11. þessa mánaðar. Sólveig Helgadóttir. Eiginkona mín og móðir okkar BORGHILDUR MAGNCSDÓTTIR frá ísafirði, lézt í Borgarsjúkrahúsinu 11. október. Ingibjartur Jónsson og börn. Föðurbróðir minn EGILL EGILSSON frá Tungu við Auðkúlu í Arnarfirði. sem lézt að' Vífilsstöðum 7. þ.m. verður jarðsunginn frá Rafnseyrarkirkju þriðjudaginn 15. október kl. 2 e.h. Fyrir hönd aðstandenda. Baldvin Þ. Kristjánsson. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför SIGURÐAR ÞÓRÐARSONAR Rauðalæk 53. Vilborg Ólafsdóttir og börn. Þökkum innilega aaðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR Ásmundarstöðum. Sigríður Jónsdóttir pg börn. Þökkum hlýhug við andlát og jarðarför MAGNtíSAR ÁSBJÖRNSSONAR bifvélavirkja. Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við fráfall eiginmanns míns, föðuT, sonar og tengdasonar JÖRGENS VIGGÓSSONAR Sérstaklega þökkum við stúlkum í langlínusal Lands- símans, einnig öllum er veittu hjálp við lát hans. Soffía Sveinsdóttir og börn, Valgerður Ólafsdóttir, Viggó Sigurðsson, Helga Ólafsdóttir. Yetrarfargjöid á Esju og Heklu 2. farrými lokað og skyldufæði afnumið I VETUR verður sú breyting á Heklu og Esju að lokað Verður 2. farrými, nema hvað það verð- ur notað til vara, en skyldu- fæðið sem verið hefur á 1. far- rými allt árið, verður fellt niður. Jafnframt breytast fargjöld aft- ur í það form sem var fyrir sumaráætlun, þannig að stiglækk andi verð er' á siglda milu og fargjaldið aðeins 10% dýrara en það var fyrir 1. júní. En í vor voru vegna lystiferðamanna hækkuð fargjöla á 1. farrými eða réttara sagt hætt niður- greiðslum þar á löngum leiðum. Er 2. farrými í vetur lokað í — Utan úr heími Framh. af bls. 12 rétt, en berjast gegn rang- lætinu. í október s.l. ár gagnrýndi Ait-Ahmed stjórnina fyrir að- gerðarleysi í efnahagsmálum og eftir það lét hann sig oft vanta á þingfundi. í júní s.l. þegar einn af leiðtogum Alsírbúa í frelsis- baráttunni Mothammed Bou- diaf var handtekinn, sakaður um samsæri gegn stjóminnL sagði Ait-Ahmed í þinginu: „Við ættum að vita hvort við búum í landi Duvaliers (ein- ræðisherra á Haiti) eða í Alsir.“ Eftir þenan þingfund hélt Ait-Ahmet til Michelet og hóf skipulagningu andspyrnu hreyfingarinnar gegn Ben Bella, FFS. t spamaðarskyni og þar með hægt að fækka starfsfólki á leiðunum. Einnig verður seldum mat haldið á sama verði, en hann hafður að- eins einfaldari Stiglækkandi verð á lengri leiðum Mhl. átti í gær tal um þetta við Guðjón Teitsson, forstjóra Skipaútgerðarinnar. Hann sagði að undanfarin ár hafi fargjöldin með skipunum innanlands verið ákveðin á stiglækkandi verði á siglda mílu, þannig að þeir sem lengst hafa ferðast, hafa fengið mesta niðurborgun frá ríkinu. Þetta sjónarmið væri eðlilegt nema þegar um lystiferðafólk væri að ræða, sem ferðast alla leiðina kringum land. Ekki væri ástæða til að greiða niður far- gjöld þess. Hringferðarfólkið, sem er i skemmtiferð hefur nær eingöngu ferðast á 1. farrými og er það jafnan upptekið af því yfir sum- arið. Því var ákveðið í vor sér- stök hækkun á 1. farrýmisgjöld- um, til að ná þar eðlilegum far- gjöldum, og tekið á móti pöntun- um fyrirfram. En á öðru farrými gilti sama regla Og fyrr og geymd forsala á farmiðum þar til viku fyrir brottför vegna þeirra sem þurfa að ferðast með skipunum vegna atvinnu sinnar, búsetu, og annars og ekki er hægt að ákveða fyrirfram ferðir. Þetta fyrirkomulag gaf góða raun, dró ekkert úr eftirspurn eftir fyrsta farrými í hringferð, enda var meðalkostnaður á dag Skrifstofustúlka Viljum ráða skrifstofustúlku. Ensku- og vélritunar- kunnátta nauðsynlég. Góð laun. Þyrfti að geta byrj- að sem fyrst. Umsókn sendist afgr. Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Skrifstofuvinna — 3572“, 2—3 trésmiðir oskast nú þegar í uppslátt á einbýlishúsi í GarðahreppL Þægilegt verk. — Uppl. í síma 15773 á kvöldin. Lokað Lokað í dag vegna jarðarfarar Magnúsar Mattbíassonar. Ferðaíélag íslands Lokað í dag vegna jarðarfarar. Prentsmiðjan Viðey Túngötu 5. Lokað i dag vegna jarðarfarar. Heildverzlunin Holmur hf. Túngötu 5. ékki nema 409 kr. þar í surnar. Nú er aftur á móti farið að draga úr aðsókn í skemmtiferðir og þarf því að breyta þessu aftur í fyrra horf og hafa stiglækkandi verð á löngum leiðum. Vilja ekki skyldufæði Nú sýnir reynslan það að fólk úti á landsbyggðinni hefur veigr- að sér við að fara á 1. farrými vegna skyldufæðisins, sem hefur kostað 158 kr. fyrir 4 máltíðir á dag, og ógjaman viljað borga fyrir dýran mat, sem það getur svo kannski ekki borðað. Hefur 2 farrými á vetrum alltaf fyllzt áður en menn taka 1. farrýmL Til að koma til móts við það er skyldufæðið því afnumið, reynt að halda niðri kostnaðinum á fæðinu, gera það þá heldur ein- faldara ef nauðsyn krefur. Sagði Guðjón, að þetta fyrir- komulag á fargjöldum og rekstri væri gert til að gera reksturinn sem hagkvæmastan og fara jafn- framt sem mest að óskum far- þega, eftir því sem reynslan sýn- ir. Keiinsla í norsku og sænsku SENDIKENNARINN I norsktt við Háskóla íslands, Odd Didrik sen cand, mag., og sendikennar- inn í sænsku, Lars Elmér, fiL mag. munu hafa námskeið í há- skólanum fyrir almenning í vet ur. Væntanlegir nemendur eru beðnir að koma til viðtals sem hér segir: í norsku. fimmtudaginn 10. okt. kL 8,15 e-h. í VI. kennslu- stofu. í sænsku: mánudaginn 14. okt. kl. 8,15 eJi. í II. kennslustofu. Sigfús Þórðarson ICveðja F. 11. 1. 1889. D. 7. 10. 1963. HANN er genginn til austursins eilifa, vinurinn minn, drengur- inn, ljósgeislinn lýsandi hvar sem hann kom eða fór. Hann var hin sanna fyrirmynd í hugsun, 1 allri sinni framkomu, í öllum sínum störfum. Kostir hans voru svo margir, sem vinar, sem starfs manns, að sá, sem skrifar þessar fáu, fátæklegu línur, að honum finnst þau kynni muni vera vega nesti gott hverjum þeim sem kann skil á góðu og vondu. Það er heppni sérhverjum þeim, sem á því láni að fagna í lifinu að kynnast á æskuárum slíkum úrvalsmanni og njóta nærveru hans um áratugi í föð- urgarði og síðar sem starfsmanns, um það bil áratug. ■ Ef rekja á lífsleið Sigfúsar Þórðarsooar, þá mundi hún vera eitthvað á þessa leið í fáum orðum. Hann fæddist á Hólum í Bisk- upstungum, þar var hann fyrstu æskuárin, fluttist þaðan til Hafn- arfjarðar 1902 að Hraunkoti, þar sem hann síðan bjó til dauða- dags. Sjómaður gerðist hann ung ur, þar vann hann hug þeirra sem með honum voru, svo að þeir gleymdu honum ekki, sera dreng góðum og afburða sjó- manni. Eftir að sjómennsku hans sleppti gerðist hann starfsmaður hjá föður mínum, og var hans stólpi í fyllstu merkingu, í einu sem öllu, sem að starfsemi hana laut. Svo vel vann hann honum, að ég hef heyrt hann segja að aldrei verði það fullþakkað eða eigi nokkurn samanbuið. Því næst gerðist Sigfús starfs- maður hjá Bílaverkstæði Hafn- arfjarðar og þar vann hann meðan kraftar hans leyfðu, og skilaði sínu hlutverki þar svo vel að ekki var á betra kosið. Slíkum kostum var hann bú- inn að hvar sem hann fór, fann hver maður að þar var valmennL Vertu sæll, vinur minn. Blessuð sé minning þín. K. GL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.