Morgunblaðið - 12.10.1963, Page 16

Morgunblaðið - 12.10.1963, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. okt. 1963 vorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Kjötbúðir T ómasar Sendisvein Röskan og ábyggilegan, vantar mig nú þegar, allan eða hálfan daginn. Stúlkur 'óskast strax Uppl. í síma 17758. Veitingahúsið IMAUST Pvpulagniregamenn óskast eða menn vanir pípulögnum. Upplýsingar í síma 15024. Anna Dagbjartsdóttir Kveðfa í DAG verður gerð frá Víkur- kirkju útför Önnu Dagbjarts- dóttur. Anna var fædd í Suður Hvammi 17. apríl 1873, foreldr ar hennar voru þau hjónin Dag bjartur Hafliðason og Jórunn Ólafsdóttir systir Eiríks frá Brún um. í fardögum 1903 kom hún til ömníu minnar og afá í Suður- Vík, Matthildar Ólafsdóttur og Halldórs Jónssonar, og var það hennar heimili síðan. Það er mikil gæfa að fá á heimili slíka konu,- sem Anna var, en hún var gædd miklum hæfileikum. Hún var greind kona, framúr- skarandi samvizkusöm, myndar- leg, reglusöm og dugleg, en slík ir kostir fást seint metnir sem skyldi. Hannyrðir hennar voru ákaf lega fallegar og vel unnar, er.da eftirsóttar. Anna var bókhneigð mjög, orðheppin og kunni vel að svara fyrir sig, einnig var hún hagmælt, ’las hún einkan- lega ljóðabækur og bækur trú- arlegs eðlis. Trúrækin var hún og sótti kirkju er hún gat. Anna fékk heilablæðingu í marzmánuði 1955 og var hún að mestu rúmföst upp frá því, hún andaðist að morgrii 6. þ.m. Veikindi sín bar hún með þeirri stillingu sem henni var eigin- leg. Að leiðarlokum Anna mín, færð þú innilegustu kveðjur frá heimilinu í Suður-Vík og þakkir fyrir allt. Persónulega á ég þér mjög mikið að þakka, alla þína fórnfýsi, hjálpsemi og órofa vin áttu, ég þakka þér innilega, þú varst mér sem önnur móðir. Ólöf Ólafsdóttir. Þegar blöð af birki falla bar þér dauðinn kaleik sinn. Þér var létt um athöfn alla orkan greiddi feril þinn. Nú er fölnað hold og hönd hafin sál á æðri strönd. Þér var gefinn auður ættar æskugleði og ljós í sál, reifuð staka og raunir bættar rómur hlýr við gamanmál. Oft við sólris uppi var ætti að breiða sáturnar. Sjúkradúkur fyrirliggjandi. Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co. h.f. Sjálfstæðiskvennafélagið H VÖT l indur í Sjálfstæðiskvennafélaginu verður í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll n.k. mánudag 14. okt. kl. 8,30 síðdegis. D A G S K R Á: 1. Félagsmál. 2. Frú Auður Auðuná alþingismaður talar á fundinum. 3. Frjálsar umræður. — Skemmtiatriði. Frú Emelía Jónasdóttir leikkona les upp. Ómar Ragnarsson skemmtir. Félagskonur mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti. — Kaffidrykkja. Aðrar sjálfstæðiskonur velkomnar meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. Trúmiennskunnar veg þú valdir viðbrögð traust og gæfurík. Margir hafa um ár og aldir ástir tengt við Suður-Vík. Þarna sindra vorblóm væn vetrar mjöll og túnin græn. Hér var vegur húsbændanna hylltur eins og vera bar, aldrei latt til átakanna yndi sótt til gleðinnar. Hér var bæjarbragur hlýr búið vel um menn og dýr. Öllu hér um áraraðir alúð sýndi dygðugt hjú. Leiði þig nú lífsins faðir ljósi mót og sannri trú. Þar í sælu þína finnir þar sem Drottinn sjálfur kynnir. E. J. E. Höfðingleg gjöf Bildudalur, 10. okt.: — í gærdag barst barna- og ungl« ingaskólanum hér mjög vegleg gjöf, kvikmyndasýningarvél 18 mm. af fullkomnustu gerð. Gef- andi er frú Guðrún Pálsdóttir, Reykjavík, ekkja Þorbjarnar Þórðarsonar læknis, en þau hjón bjuggu hér um 30 ár. Gjöfina gefur frú Guðrún til minningar um dvöl sína hér og barna sinna. Engin sýningarvél var hér fyr ir hendi hvorki lítil né stór svo þessi gjöf kemur sér mjög vel. Bíldudalsbúar þakka frú Guð- rúnu hina kærkomnu gjöf. Samkomur Samkomuhúsið Zion Óðinsgötu € A. Almenn samkoma í kvöld og annað kvöld kl. 20.30. Á sam- komunni í kvöld talar Ólafur Vigfússon. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. ELDVARIMARVIKAN I9C3 Vér bið;um yður: að sýna varkárni i meðferð elds og eldfimra hluta að gera ráðstafanir til að fyrirbyggja eldsvoða Sjóvátrgqqi agísiands h

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.