Morgunblaðið - 12.10.1963, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 12.10.1963, Qupperneq 22
22 mórcunblaðið Laugardagur 12. okt. 1963 Sérfræðingarnir í vítakðstum valdir > Spénningur fyrir afmælismót Fram EINS og sagt var frá í blaðinu í gær, efnir Fram til afmælis- leikja í handknattleik að Háloga- landi í kvöld og annað kvöld. Aðalleikurinn verður á sunnu- dagskvöld, en þá mætast Fram og FH í meistaraflokki karla. — Á laugardagskvöldið verður einnig margt skemmtilegt á dag- skrá, m.a. old boys leikur og siðast en ekki sízt vítakeppni, sem Reykjavíkurfélögin og Hafn arfjarðarfélögin taka þátt i. ★ Vítakastskeppnin í vitakeppnina sendir hvert félag tvo fulltrúa — þ.e. vitakast sérfræðing og markvörð. Flest félögin hafa nú valið sina full- trúa og fara nöfn þeirra hér á eftir. Frarn: Ingólfur Óskarsson — markv. Þorgeir Lúðvíksson. FH: Birgir Björnsson — markv. Logi Kristjánsson. Víkingur: Þórarinn Ólafsson markv. Brynjar Bragason. ÍR: Gunnlaugur Hjálmarsson (markv. ekki ákveðinn). Ármann: Hörður Kristinsson markv. Þorsteinn Björnsson. Þróttur: Þórður Ásgeirsson — markv. Guðmundur Gústafsson. Haukar: Viðar Simonarson — markv. Karl M. Jónsson. Valur: Bergur Guðnason — markv. Jón Breiðfjörð. Þess má geta, að fyrstu leikir í kvöld hefjast klukan 20, en annað kvöld klukkan 20.15. „Heimsliðið" NÚ HEFVR „heimsliðið" í knattspyrnu, sem mæta á lands- liði Englands á Wembley-leikvanginum 23. október nk., end- anlega verið valið. Leikurinn er haldinn í tilefni af 100 ára afmæli brezka knattspyrnusambandsins. — Þjálfari portú- galska liðsins Benefica, Chilemaðurinn Riera, fékk það hlut- ▼erk að velja endanlega í heimsliðið. Hann stillir því svona Cento . di Stefano Kopa (Spáni) (Spáni) (Frakklandi) Pele Eusebio (Brasilíu) (Portúgal) Pluskal Eydzagirre Masopust (Tékkóslóv.) (Chile) (Tékkóslkv.) Nilton Santos Djalma Santos (Brasilíu) (Brasilíu) Tashin ■ (Sovétríkjunum) Eins og kunnugt er verða allmargir íslenzkir áhorfendur að þessum mikla Ieik, sem vekur athygli um gervallan heim. M. a. efnir Saga til hópferðar og aðrir hópar, sem eru ytra, leggja leið sína á Wembley til að sjá leikinn. Þessi mynd er tekin í leik dönsku meistaranna Esbjerg og þeirra hollenzku frá Eind- hoven, er liðin mættust í síð ari leik sínum í Evrópubik- arskeppninni og Hollending- arnir unnu með 7—1. Danski markvörðurinn Verner Beck kastar sér án árangurs en staða Hollendingsins sýnir vel hversu opin vörn Dana oft var. Jón Þ. Ólafsson hefur einn náð lágmarki til Tokíó Alþjóðasambandió til ab takmarka ALÞJÓÐA frjálsíþróttasam- bandið hefur sett upp ákveð- in lágmörk sem þátttakendur í Olympíuleikunum verða að ná til að verða liðtækir ' í keppnina. Þó eru þær und- anþágur á að sérhvert land getur sent einn mann í hverja KR og Keflavík mætast enn í dag 1 DAG klukan 4 verður enn reynt að fá úrslit í landsmóti 2. aldursflokks í knattspyrnu. Lið KR og Keflavíkur leika til úrslita. Um síðustu helgi mætt- ust liðin og skildu jöfn — án marka — eftir framlengdan leik. Leikurinn í dag verður á Mela- vellinum. setur lágmarksafrek keppendafjölda grein frjálsíþrótta án þess að alþjóðasambandið eða fram- kvæmdanefndin athugi frek- ar um getu hans. En séu send ir tveir keppendur í sömu grein verða þeir báðir að hafa náð eftirfarandi lág- marksafrekum á tímabilinu 1. okt. 1963 til 30. september 1964. Lágmörkin eru þessi fyrir karla: 100 m 200 m 400 m 800 m 1500 m 5000 m 10000 m 3000 m 110 m 400 m Há'stökk 10.4 sek. 21.0 sek. 47.0 sek 1.48.0 mín. 3.45.0 mín. 14.01.0 mín. 29.25.0 mín. hindr. 8.45.0 grind 14.2 sek. grind 51 sek. 2.06 m » BRUNABÓTAFÉLAG ISLANDS P kS » el w » ö W w w N H ej X 5-1 0: W AJjenjfústiji u :í' »v; •£ fl •sf ; J. me ili 7e: •a nokk kv m rkárni agnstæk agn; efan rðist 1 ví rifi riiia ikn an var srni afð Oí :hi ffa; a h ér cár stæk or ym sa lyrtdiklefum, isS " ng úg iél lí J UiJ kir konar e) icl eidsv ií; ai ilvnBt um. oð yndi- a 'Oerncíid heimiliyifar.... ★ UMBOÐSMENN UM LAND ALLT. MEÐ HAGKVÆMUM TRYGGINGUM. Langstökk 7.60. Þrístökk 15.80 m Stangarstökk 4.60 m Kúluvarp 17.80 m Kringlukast 55.00 m Spjótkast 77.00 m Sleggjukast 63.00 m Tugþraut 7000 stig Lámörk kvenna 100 m 11.7 sek 200 m 24.2 sek 400 m 55.5 sek 800 m 2.08.0 mín 80 m 11.0 Hástökk 1.70 m Langstökk 6.00 m Kúluvarp 15.00 15.00 m Kringlukast 50.00 m Spjótkast 51.00 m Fimmtarþraut 4500 stig Eins og sjá má eru þessi lág- mörk slík afrek að aðeins í fá- um greinum eru íslandsmetin betri — og vantar mikið á að met okkar nálgist lágmörkin 1 sumum greinum. í ár hefur aðeins einn frjáls- íþróttamaður íslenzkur náð lág- marksafreki. Það er Jón Þ. Ólafs son í hástökki 2.06 m sern er met hans sett í sumar. Valbjörn er mjög nálægt markinu með met sitt 6931 stig í tugþraut sett í sumar. En hér eru verðug tak- mörk fyrir frjálsíþróttamenn og konur að setja sér og keppa að. Eins og fyrr segir geta menn orðið þátttakendur í leikum þó ekki séð náð ofangreindum lág- mörkum, ef aðeins er um að ræða einn keppenda frá landinu í viókomandi grein. Skíðastökk á plastmottum í Berlín ÞÝZKIR skíðastökksmehn era þegar byrjaðir^keppni, þó snjór- 'inn sé enn fjarri byggðum. Á sunnudaginn var efnt til stökk- móts í Berlín og voru allir helztu skíðastökksmenn Þjóðverja með- al keppenda. Keppt var í braut, sem búin var plastmottum en slíkt færist æ meir í vöxt. Sett var nýtt brautarmet, stokk ið 42 metra. Það gerði sigur- vegarinn Wolfgang Happle, sem hlaut 340,8 stig, 2. var Barten- schlager með 339,4 stig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.