Morgunblaðið - 13.10.1963, Síða 4

Morgunblaðið - 13.10.1963, Síða 4
4 MORCU N BLAÐIÐ Sunnudagur 13. okt. 1963 v balastore Balastore gluggatjöldin gefa heimilinu vistlegan blæ. Baiastore gluggatjöldin vernda húsgögnin og veita þægilega birtu. Mjög auðvelt er að hreinsa Balastore gluggatjöldin, að- eins þurrkuð með klút eða bursta. Vegna lögunar gluggatjald- anna sezt mjög lítið ryk á þau. Balastore eru tilbúnar til notkunar fyrir hvaða glugga sem er. í>au eru fyrirliggjandi í 23 stærðum frá 45—265 cm. og allt að 200 cm. á hæð. Vinsældir Balastore fara vaxandi. Verð Balastore gluggatjald- anna er ótrúlega lágt. Útsölustaðir: Keflavík: Akranes: Hafnarf jörður; ísafjörður: Vestmannaeyjar: Siglufjörður: Borgarnes: Keykjavík: Stapafell h.f. Gler og Málning s/f. Sófinn h.f., Álfafelli. Húsgagnaverzlun ísafjarðar. Húsgagnaverzl. Marinós Guðm. Haukur Jónasson. Kaupfélag Borgfirðinga. KRISTJÍ SICGEIRSSOi H.F. Laugavegi 13 — Símar 13879—17172. Peningar Getum ávaxtað peninga yðar gegn háum vöxtum á öruggan og skilvísan hátt í styttri eða lengri tíma. Þeir sem vilja kynna sér þetta, leggi nafn og síma- númer inn á afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „Trygg- ir peningar — 3571“. Bókhald - Uppgjör Útgerðarmenn — Verzlunarrekendur — Iðnrekendur — Viðskiptafræðingur getur bætt við sig bókhalds- aðstoð og uppgjöri fyrir fyrirtæki og einstáklinga. Þeir sem áhuga hafa, leggi nafn og símanúmer á afgr. Mbl. fyrir 20. n.k., merkt: „Bókhald — Upp- gjör — 3576“ eða leitið uppl. í síma 37941. — — Geymið auglýsinguna. — Skrifstofustarf Viljum ráða ungan mann til starfa í skrifstofu vorri. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun nauðsyn- leg. — Umsóknir, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, óskast sendar skrifstofu vorri fyrir 19. þ.m., auðkenndar: „Framtíðarstarf — 3577“. H.f. Eimskipafélag íslands. @V erkomonnaf élagið Dagsbrnn Félagsfundur verður í Iðnó mánudaginn 14. okt. 1963 kl. 8,30 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Rætt um verkamannasamband. 2. Kaupgjaldsmálin. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og sýna skír- teini við innganginn. Stjórnin. Takið eftir Ungur, reglusamur maður, sem verið hefir sölu- maður í sex ár og hefir bíl til umráða óskar eftir vellaunuðu starfi strax. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „3574“ fyrir miðvikudagskvöld. Afgreiðslumaður Viljum ráða röskan mann til starfa við vöruaf- greiðslu o. fl. — Ökuréttindi nauðsynleg. — Umsóknir sendist fyrir 18. þ.m. Osta og Smjörsalan s.f. Snorrabraut 54. — Sími 100-20. Vatteraðir amerískir Nælonsloppar frá krónum 525.00. Ennfremur síðir vatteraðir sloppar á fullorðnar ltonur kr. 535,00. IMINON HF. Ingólfsstræti 8. Skellinaðra NSU skellinaðra til sölu hjá Timburverzlun Árna Jónssonar og Co, Laugavegi 148. — Bjarni Jónsson Framh. af bls. 1 rétt og vilja vel“ var kjörorð hans. Eftir Bjarna liggur fjöldi rita, frumsaminna og þýddra, i búndnu máli og óbundnu. Auk þess var hann um lengri og skemmri tíma ritstjóri ýmissa blaða, svo sem Sumargjafax og Birkibeina og ritaði Skírni um árabil. Stærstu verk hans á sviði þýðinga eru Huliðsheimar, í helfheimi og Faust. Hlutu þýð- ingar hans ágæta dóma í Þýzka- landi og víðar. Sagður er Bjarni haifa orkt meira af íþrótt en kyngi, enda nefndi hann sig sjálf ur oft í gamni hagyrðinginn frá Vogi. Bjarni var maður viðmóts- hlýr 02 alþýðlegur. Hann viidi styðja og styrkja unga menn til aukins þrozka og var því vinur æs'kunnar. Fátaek skáld og lista- menn áttu jafnan traustan hauk í horni, þar sem Bjarni vax. i mörgum þeirra hafa brugðið, er hann féll frá og orðið að hugsa l.ikt o» vini hans einum, er varð þessi staka á munni, er hann fréttá andlát hans: Nú er hann Bjarni búinn Bjarni frá Vogi nár, aldrei greiðir hann oftar atkvæði mér til fjár Á bak við þessa einiföldu vísa býr angurværð og treri um at- hvarf og skjól, sem var, en er ekki lengur. — Bjarni frá Vogi var látinn fyrir mitt minni og sá ég hann aldrei, en hann kom oft á heim- ili foreldra minna, eins og víða um Dali. Nefndu þá sumir Breiðabólstað „Bjarnarstaði“ að gamni sínu, að því er ég hef heyrt. Margt miðaldra og eldra fólk um Dali man Bjarna vel, kann af honum margar sögur og geymir mynd hans í huga sér. Samtiðarmönnum sínum varð hann minnisstæður. Benedikt Sveinsson, fyrrum alþingisfor- seti, vinur og vopnabróðir Bjarna, og sá, er bezt og ítar- legast hefur ritað um hann lát- inn, lýsir honum svo m.a. „Bjarni var meðalmaður á hæð, þrekinn og vel á sig kom- inn, hvatur á fæti á yngri árum, karlmannlegur í allri fram- göngu. Ennið var hvelft, breitt og hátt, fastúðlegur á yfirbragð. Keflavík — Suðurnes Skoðið tízku-blöðin, eínin fáíð þið hjá okkur. Ný sending terylene kjólaefni. Glæsilegt úrval, en lítið af þessari tegund. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.