Morgunblaðið - 13.10.1963, Page 5

Morgunblaðið - 13.10.1963, Page 5
Sunnudagur 13. okt. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 5 rnóeygur og fagureygur og að öllu hinn gervilegasti. Sópaði mjög að honum, hvar sem hann fór. — Bjarni var ágætlega máii farinn, talaði ljóst og skipuilega, tfipaðist aldrei, röddin föst og mikil. — • Hann var staðfastur í sk<oð- wmm og skaplyndi. Var honuim eigi annað fjær skapi en hik- það og undanhald, er oifmjöig hnekkti sigurför íslendinga í sjálf stæðisbaráttunni og klotfning olili hvað -eftir annað innan flokksins. Ekki miklaði hann tfyrir sér þótt á skýjaði og óvænt þætti horfa um h.ríð. Skaut hann þá oft fram kviðlingi þessum úr nirnu gaima.lili: „Fram skail ganga hau.kur húna hvort hann vill eða ei .. .. “ Þannig m.a. lýsir Benedikt Bjarna vini sínum; Sigurð'ur Sigurðsson frá Arn- ehholti minnist Bjarna m.a. svo- felldum orðum: „Bjarni var góður drengur, og eakna ég hans otftlega og veit, að saima muni margur gera, eða cetti að gera. Hann var einn þeirra rnanina, sem enginn gl-eym ir, sem borið 'hetfur gæfu thl að kynnast honum bæði í sólskini cg sbu'gga.“ — Bjarni var tvíkvæntur.. Fyrri kona hans var Guðrún horsteins dóttir. Attu þau þrjú þörn: Sig- ríði, Þorstein og Eystein, sem nú er látinn. Þau slitu samivist- ir. Síðar kvæntist Bjarni Guð- laugu Magnúsdóttur, og eru þrír eynir þeirra á lífi: Bjarni, Mag nús og Jón. — Eins og fyrr segir var Bjarni þingmaður Dalamanna frá 1908- 1926. Átti hann trausta fylgis- tnenn um Dali, er dáðu hann og virtu: Bjarni kom og bændur gisti, Bjarni stóð ei fæti höllum, máisnjaii betur manni ' hverjum, miklu hæstur drengskap ölluim. Svo kveður Stefán skáld frá Hvítadal um Bjarna lá.tinn. And etæðingum Bjarna mun hafa etaðið atf honum nokbur stuiggur, enda fáir sótt gull í greipar hans á miállþingum og ýmsir fengið ó- tnjúk skeyti atf vörum hans, þegar svo bar undir, og við þótrti eiga. Flestir munu saimmála um það nú, að Bjarni hatfi um sína daga orpið ljóma um Dali, og verið glæsilegur og giftudrjúgur tfu'liltrúi Dalamanna á Alþingi íslendinga. Hann reyndist Döl- um í hvívetna dugmikil'l og trúr kjörsonur. Síðasta för Bjarna vestur í Dali var farin vorið 1925 til þess að heyja leiðarþing. Hann Ihafði aila ævi verið heilsu- hraustur og þolað manna beat vökur og ferðavolk. En á þing- t'ima 1925 fékk hann brjóst- himnuibólgu og náði ebki fuUri beilsu upp frá því. í þessari sið- ustu för hreppti hann hvasst veður og kailt, en hélt þó fundi þá, er hann 'hafði til boðað. En þessi áreynsla var ofraun heilsu hans. Hann hélit sjúkur heim- leiðis, eða eins og Stefán skáld lýsir í drápu sinni: Skaut úr hafi skýj aklökkuim skarlatsrauðum á að líta, suður yfir Bröttubrekku bar þá sjúkan Örninn bvíta. Bjarni frá Vogi andaðist sunnu daginn 18. júlí 1925, — en minn- ing hans lifir enn í dag. Hann unni æskunni og vorinu, þjóð sinni og ættjörð uimfram allt. Mætti varði hans, sem hér er risinn, jatfnan verða til þess að minna oss á að hugsa rétt og vilja vel, að borfa frarn og hika hvergi, þótt móti blási, eins og hann hefur sjáltfur lýst í þessu aJkunna stefi: Harðfenga þjóð, ef himinn þinn dökknar, !horf þú tU ótfæddra, skínandi vona, langt inn í vaknandi hugsjóna heim. Sjá muntu eld, er aldregi slökknar, innst í hug þinna drenglyndu sona. Allit skal iúta eldinuan þeinL enn bjóda lægstu fargjöld Sjálfstæðiskvennafélagið H VÖT I 'mdur í Sjálfstæðiskvennafélaginu verður í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll n.k. mánudag 14. okt. kl. 8,30 síðdegis. D A G S K R Á: 1. Félagsmál. 3. Frjálsar umræður. — Skemmtiatriði. 2. Frú Auður Auðuns alþingismaður Frú Emelía Jónasdóttir leikkona talar á fundinum. les upp. Ómar Ragnarsson skemmtir. Félagskonur mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti. — Kaffidrykkja. Aðrar sjálfstæðiskonur velkomnar meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. DAGLEGAR FLUGFERÐIR TILOG FRÁ NEW YORK' Sumarfargjöld: Velrarfargjöld: aðra leið kr. 6890 báðar leiðir kr. 13091 báðar Ieiðir kr. 10593 mismunur kr. 2498 uFTltlDlH Vetrarfargjöld: 21 dags ferð: báðar leiðir kr. 10593 báðar leiðir kr. 8905 mismunur kr. 1688 Tímabil vetrar- og fjölskyldufargialda: Frá Reykjavík til New York 16. okt.—30. júní. Frá New York til Reykjavíkur 18. ágúst—30 .apríl Sumarfargjöld: Fjölskyldufargjöld: aðra leið kr. 6890 báðar leiðir kr. 13091 aðra Ieið kr. 3230 báðar leiðir kr. 5383 mismunur kr. 3660 mismunur kr. 7708 I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.