Morgunblaðið - 13.10.1963, Page 9
ff Sunnudagur 13. okt. 1963
MORGUNBLAÐIÐ
9
Verzlunarfyrirfœki
með vel uppbyggða lagera í góðri aðstöðu, sem sér-
verzlun á bezta stað í bænum er til sölu. — List-
hafendur leggi nöfn sín á afgr. Mbl. merkt: „Upp-
bygging — 3799“.
Verðlækkun — Verðlækkun
Svefnbekkir með gúmmísvamp. — Verð kr. 3900,00.
(Áður 4.400.00).
Svefnbekkir með nælonsvamp. Verð kr. 3600,00.
(Áður 3900,00).
Sófasett frá kr. 7.600,00, albólstrað sófasett. —
Tækifærisverð.
Svefnsófar, húsbóndastólar o. fl.
Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn.
Munið að 5 'ára ábyrgðarskírteini fylgir aðeins hús-
gögnum frá okkur.
Húsgagnaverzlun og vinnustofa.
Þórsgötu 15, Baldursgötu megin.
— Sími 12131 —
Atvinna
Konur og karla vantar nú þegar til iðnaðarstarfa.
Upplýsingar í verksmiðjunni, Þverholti 17.
Vinnufatagerð íslands h.f.
Harraoniku, munnhorpu og
melodícu kennsla!
Hef ný lokið námi við Hohner-kennaraskólann í
V-Þýzkalandi. Get tekið nokkra nemendur í einka-
tíma. — Emil Adólfsson, Framnesvegi 36, kjallara.
Steinar S. Wtrage
Ibúð til leigu
fyrir rólegt fólk, helzt eldri
hjón. Er 2ja herb. ný íbúð á
port hæð. íbúðin er á einum
bezta stað í Kópavogi. íbúðin
leigist þeim, sem geta lánað
peninga gegn öruggu fast-
eignaveði. Hæztu vextir. Tilb.
sendist afgr. Mbl. fyrir mið-
vikudagskvöld, merkt: „Leiga
— Kópavogur — 3573.
STÚLKA
Stúlka óskast á prjónastofu,
helzt vön sniðningu og sauma-
skap. Gott kaup. Góð vinnu-
skilyrði. Umsóknir leggist inn
í Pósthólf 553 fyrir föstudags-
kvöid, merkt; „Saumakona.".
Ef þér
hafið nauman tíma til þess að
stunda sjúkraleikfimi
vegna ilsigs eða platt-
fóta . . ,
dag, þá iðkið þér fótaæfingar
með hverju skrefi, sem ■ þér
gangið.
. . . þá vil ég benda
yður á, að með því
að ganga á BERKE-
MANN fótaæfinga-
töflum 1-—2 tíma á
Óumdeild tœknileg gœði
Hagstœtt verð
IZ/uitiéa/tvéía/t Á/
Sanribandshúsinu Rvik
PIANÓFLUTNINGAR
ÞUNGAFLUTNINGAR
Hilmar Bjarna. „n
Simi 24674
INNFLYTJANDI ÓSKAST
Ábyggilegt fjársterkt fyrirtæki óskast til einka-
sölu á hinum heimsþekktu Telecon-Walkie-Falkie.
Hringið eða skrifið til DAFIKO A/S, Reventlows-
gade 14, Köbenhavn, Danmark. Tlf. Hilda 680.
LandsmíiaSafélagið Vörður
Almennur félagsfundur
* ' w • -
verður haldinn I Sjálfstæðishusinu þriðjudaginn
15. október kl. 20.30
■ ‘ ‘ : 0
* ■ ‘ - s V. *.
Fnodarefni: Úrlnnsnorefni við npphof hjörtíntnbils
Frummælondi: Bjnrni Eenediktsson, dómsmólardðherra
Allt sjálfstæðisfólk veI!iomið nveðan husrúm leyfir
Landsmálafélagið Vörður