Morgunblaðið - 13.10.1963, Page 12
MORCUNBLABIÐ
Sunnudagur 13. okt. 1963
n
Óska eftir
20—30 ferm. húsnæði fyrir skóvinnustofu mína.
Helzt í hverfunum vestan við Laugarásinn. í>ó ekki
skilyrði. Upplýsingar í síma 32971 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Hallgrímur Pétursson, skósmiður.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 56., 59. og 60 .tbl. Lögbirtingablaðsins
1963 á hluta í húseigninni Goðheimum 14, eigandi Páll
Amason, fer fram eftir kröfu Vilhjálms Árnasonar hrl.
á eigninni sjáifri miðvikud^inn 16. október 1963, kl.
2,30 eftir hádegi.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 47., 50. og 52. tbl. Lögbirtingablaðsins
1963 á húseigninni Sogavegi 92, hér í borg, eigandi
Magnús Daníelsson, fer fram eftir kröfu Veðdeildar
Landsbankans, Jóns Magnússonar hdl., Vilhjálms Árna-
sonar hrl., Landbanka íslands, Gjaldheimtunnar í Reykja
vík, Gunnars Jónssonar hdl., Helga V. Jónssonar hdl.,
Inga Ingimundarsonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 17. október 1963, kl. 2 e.h.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 85., 87. og 89. tbl. Lögbirtingablaðsins
1963 á húseigninni Freyju'götu 8, eigandi Eyrún Sigurð-
ardóttir fer fram eftir kröfu Sigurgeirs Sigurjónssonar
hrl., Einars Viðar hdl. og Gísla G. ísleifssonar hrl. á
eigninni sjálfrí þriðjud. 15. október 1963, kl. 3,30 e.h.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 85., 87. og 89. tbl. Lögbirtingablaðsins
1963 á hluta í Grensásvegi 46, eigandi Ólafur S. Ólafs-
son, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík
á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. október 1963, kL
3 e.h.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 57., 62. og 64 tbl. Lögbirtingablaðsins
1963 á húseigninni Ækeiðarvogi 69, hér í borg, eigandi
Óíafur Kristjánsson, fer fram eftir kröfu Páls S. Páls-
sonar hrl., og Þorvaldar Lúðvíkssonar hrl. á eigninni
sjálfrí miðvikudaginn 16. október 1963, kl. 3,30 e.h.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var i 57., 62. og 64 tbl. Lögbirtingablaðsins
1963 á hluta í húseigninni Stóragerði 30, hér í borg, eign
Gunnars Einarssonar, fer frem eftir kröfu Árna Guðjóns
sonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. október
1963, kl. 3 e.h.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
— Halldóra
Framh. af bls. 6
koma þar fyrir þegar í stað elli-
deild, í stað þess að fresta þeirri
viðbót þar til síðar.. Fyrst allra
varð hún til þess að panta sér
dvalarstað þar, lagði fram álit-
lega fjárupphæð til þess að verk
inu yrði hraðað og sýndi með
því tryggð sína til ættarhéraðs
síns, þótt hún hefði lifað utan
þess aila ævi sina frá barn-
æsku frarrí að áttræðu. En nokk-
ur böggull fylgdi skammrifi.
Hún vildi fá að ráða því, að
arinnyrði settur upp í baðstof-
unni, en svo nefnist setustofa
deildarinnar. Fyrir því hafði
ekki verið gert ráð og hafði
þessi breyting því i för með sér
talsverðan kostnaðarauka, sem
við vorum tregir til að fallast
á. Halldóra er vön að hafa sitt
fram og linti hún ekki látum
með símskeytum, bréfum og
heimsóknum sitt á hvað til
þeirra, sem byggingarnefndina
skipuðu, þangað til við létum
undan og sér nú enginn framar
eftir því. Sumir réðu af þessu,
að Halldóra myndi reynast ráð
rík og aðsópsmikil, er hún flytti
á þetta nýja heimili sitt, og
myndu flestir. verða að sitja
og standa eftir hennar geðþótta,
svo að ekki var laust við, að
þeir vorkenndu mér að verða
að koma lögum og reglu yfir
svo óstýrilátan vistmann. Þetta
fór þó allt á annan veg, því að
Halldóra sýndi brátt sína ágætu
forystuhaefileika í því að halda
uppi glaðværð og góðu samkomu
lagi. Hún gekkst öðru hvoru
fyrir því að hafa kvöldvökur
fyrir framan árininn og lagði
sjálf til bæði brennið á hann
og yl frá sinni sívakandi sál.
Hún hefur því hugþekk , orðið
bæði vistmönnum og öllu starfs
fólki stofnunarinnar.
Hugur fröken Halidóru er jafn
an á ferð og flugi og líkaminn
hefur ieikið með, þrátt fyrir ald-
ur hans. Hún fer enn í árlégar
vísitasíuferðir um landið þvert
og endilangt, létt á fæti, bein
í baki og ungleg að ásýndum.
A þessu merkilega afmæli henn-
ar færi ég henni þakkir mín-
ar og konu minnar fyrir öll af-
skipti hennar af málum Héraðs-
spítala Húnvetninga, ánægjuleg-
ar samvistir þau fimm ár, sem
við vorum þar undir sama þaki,
og alla vináttu í garð okkar
Óska ég henni þess, að létt verði
öll sporin á lífsferð hennar hér
eftir, þangað til komið er í
þann áfangastað, sem allra bíð-
ur.
P. V. G. Kolka.
Óska eftir
byggingatélaga
Hef lóð og samþykkta teikn-
ingu á fallegum stað í Kópa-
vogi. S4, sem gæti lánað
50—100 þúsund, gengur fyrir
Tilboð sendist Mbl. fyrir 20.
okt., merkt: „Ábyggilegur".
BARNASKÓR
DRENGJASKÖR
TELPUSKÓR
Laugavegi 116
*kjiL *Jk.Jtií>
...
1 ... g HBl Ý' ^
m fcfc,
MBg-
Þessi sumarbústaður er til sölu í Elliðakotslandi (strætisvagnaleið). Til sýnis í dag kl. 1—7 á staðn- um. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „3804“. —
Réttur áskilinn til eða hafna öllum. að taka hvaða tilboði sem er
1
VERZLUNARSTARF
Bílstjóri óshast
Viljum ráða bílstjóra strax á sendiferða-
bifreið.
Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna-
hald SÍS, Sambandshúsinu.
STAR F S MANNAHALD
KRAFTBLOKKIR
fyrir minni báta
Útgerðarmenn, sem ætla
að fá kraftblokkir til loðnu
og þorsknótaveiða tali við
okkur strax.
Áætlað verð, tollafgreitt:
19 þumlunga blokk —
opin, kr. 77.000,00.
24 þumlunga blokk —■
\
lokuð, kr. 130.000,00.
Afgréiðslutimi 2 mánuðir.
Útgerðarmenn: Ennfremur vekjum við athygli
ykkar á Kraftblokkarþjónustunni. Eftirfarandi þjón
unstu umboðsmenn eru einu aðilarnir á íslandi,
sem hafa birgðir af varahlutum viðurkenndum af
framleiðanda og eru trúnaðarmenn hans:
Vestmannaeyjar — Vélsmiðjan Magni h.f.
ísafjörður — Jóhann Júliusson og Vélsm. Þór h.f.
Akureyri — Vélsmiðja Árna Valmundarsonar.
Neskaupstað — Oskar Jónsson, Dráttarbrautin h.f.
Reykjavík — Vélsmiðjan Þrymur h.f. Borgartúni 25,
sími 20140.
Kraftblokkarumboðið á íslandi
I. PALIVIASON HF.
Austurstræti 12 — Sími: 24210.
VANDIÐ VALID - VELJID VOLVO