Morgunblaðið - 13.10.1963, Side 15

Morgunblaðið - 13.10.1963, Side 15
Sunnudagur 13. okt. 1963 MORCUNBI AÐIÐ 15 Hannes Jónsson og „Hjónaþjónustan4é Bæjarbíó sýnir um þessar mundir dönsku myndina Bar- böru (Far veröld þinn veg), sem komið hefir út í íslenzkri þýðingu og lesin sem fram haldssaga í Útvarpinu. Ei mynd þessi að mestu tekin í Færeyjum. NÝLEGA er kiomin á ma.rkað- inn bók er nefnist „Fjölskyldan ©g hjónabandið”. Útgefandi er !Fél agsiruáiastoifnunin í Reykja- Vík. Ritstjóri, Hannes Jónsson, fðlagsfræðingur. í bók þessari (birtast fyrirlestrar nokkurra sér- íæðinga, sem fluttir voru síðast- liðinn vetur á námskeið er Félagsmálastafnunin gekkst fyr- ir. Bókin skiptist í 10 kaifla; þar ef ritar H. J. 4 kafla, auk þess sem hann tekur saman efni í 2 kafla. Með línum þessuim er ekki setlunin að fjaMa um innihald bókarinnar sem heildar, heldur eðeins leiðrétta misskilning og rangar staðhæfingar í greinum H. J., og þá sérstaiklega að þvti er varðar okkar starfssvið. í 3ja kafla bókarinnar, sem nefnist „hijúskaparslit og hjóna- skilnaður”, eftir H. J. m.a., segir höf. á bls. 90 eftirfarandi. „Fram að þessu hafa hérlend hjón, sem átt hafa í erfiðleifcum, yfMeítt leitað til pres'ta, lækna eða lögfræðinga um ráð í slíkum tilffeliluim. En því miður eru þessir menn elkki sénfræðilaga undirbúnir uindir slík háðgjiaf.arstörf, þar ®em við Háskóla íslands er hvorki kennsla í mannfélags- fræði né félagssálfræði. Þeirra ráð eru því jafngóð og hvers annars veiviljaðs manns í þess- um effnum. Oft er það að vísu svo, að ailt, sem með þarf til þess að hjónin bæti samibúð sína, er samtal við velviljaða persónu, sem vill hlusta á þau í trúnaði hvort í sínu lagi og síðan á fundi með þeim báðum. Venjulegast hafa þau bæði áhiuga á að bæta sambúðina, en geta það ekki af sjálsdáðum, vegna stiifni eða vegna særðrar sjálsvirðingar. Bamtal við velviijaðan þriðja aðila, einkum ef hann hefur sér- menntun á sviði mannfélagsfræð- innar og sálarffræðinnar, getur ©ft komið að miklu gagni. Þess vegna eru starfræktar víðast hvar um heim stofnanir, sem á ís lenzku miætti kalla Hjónaþjón- ustu. Hafa þær á að skipa félags- fræðingum, sálfræðingum og læknum, sem eru til viðtals fyr- ir bjón til iþess að reyna að greiða úr vandræðum þeirra, ef nokkur kostur er, jafnframt þvi sem Œæknar og ljósmæður láta í té leiðbeiningar um getnaðarvarnir vegna áhuiga (hjóna á skipulagðri ÖjölSkylidustærð. Eitt af stóru óleystu verkefnunum í íslenzku þjóðfélagi er að stofna slíka H j ónaþj ónustu. Á vegum Félagsmálastofnunar- innar er nú unnið að því að koma slíkri hjónaþjónustu á stofn í Reykjavík með samvinnu hins ©pinbera og einkaaðila og standa vonir til þess, að hún geti haiið Btarfsemi sína á þessu ári.” Eins og fram kernur í ofan- jiefndri tilvitnun, segir höf., að víðast bvar um heim séu starf- ræfctar stofnanir, sem á íslenzku mætti kalla ,yhjónáþjónustu”. Það sem hötf. á við með orðinu „ihjónaþjónusta”, mun vera það, sem á erlendum málum neffnist „Eamily Counse.lling” eða „FamiMerádigivning”. Því miður munu sliífcar stofnanir etkki fyrir- íinnast „víðasit hvar um heim”, jþar sem tilltölulega fá áx eru síðan hafin var skipulögð starf- semii til úrbóta í fjölskyldu- vandamálum á vísindalegum grundvelili. Þýðing höf. með orð- inu hjónaþjónusta gefur, að dkkar dótmi, ranga hugmynd um (biutverik þessarar stofnana, þar eem startfsemin leitast yíirleitt ekki eingöngu við að koma á sáttum milild hjóna, sm eiga í erjum sín á milli, heldur er einnig ógiifitu fólki (td. fólki. sem býr saman eða hyggst ganga í hjónaband) gefinn kostur á aðstoð og ráðlegginguim. Þegar um hjúskaparerfiðleika er að ræða, geta vandamiálin verið margvísleg, svo sem fjánhagsleg affkioma fjölskyldunnar, barna- uppeldið, óiiík áhugamál og sið- venjur, mismunandi viðhonf og siðalögmál, sjúkdóman bæði líkamlegs og sálarlegs eðlis svo að eitthvað sé nefnt. Onsakir um rótum runnar,t.d. í innbyrðis tilfinningatengslum og gagn- kvæimum áhrifuim, ekki aðeins á milM makanna heldur og á milM foreldra, barna og annarra fjölskyldumeðilima. Eigi slík starfsemi rétt á sér, verður að sjálffsögðu að vera náin samvinna sérfróðra manna (team work), svo sem tíðkast á hMðstæðum stofnunum erlendis. En þar vinjia fyrst og fremst félagsráðgjafar (psychiatric soci al workers), en auk þeirra sál- fræðingar, geðlæknar, lögfræð- ingar og kvensjúkdómalæknar. Hinsvegar tíðkast ekki, að félags fræðingar (sociolog) starfi á þess um stofnunum við ráðgefandi störf, eins og HJ segir í grein sinni. Höf. virðist ekki gera neinn greinarmun á þessum tveim stéttum, en menntun og viðfangsefni félagsfræðinga og félagsráðgjafa eru gagnólík. í inngangi bókarinnar (bls. 12) segir H.J., að störf félags- fræðinga séu ekki falin í því að sernja þjóðlfélagslegar umbætur eða leysa félagsleg vandamáL Félagsffræðingurinn er vísinda- maður, en aðrir sjá um hagnýt- ingu fræðigreinarinnar. Þessi skýrgreining mun vera rétt. Þar ■ sem hötf. eru þessi sannindi Ijós, gegnir ffurðu, að hann skuli kom- ast svo aftgerlega í mótsögn við sjálfan sig með því að hasla sj álf um sér vöil á hagnýtum vett- vangi. Ótrúilegt er, að það stafi aí þekkingarskorti. Bf hann er eins fróður um „hjónaþjónustu” og hann lætur í veðri vaka, hlýt- ur hann að vita, að þar starfa aldrei ffélagsfræðingar við ráð- gefandi störff. Hann hlýtur einnig að vita að á þeim stofnunum er meginþorri stanfsMðis ffélagsráðgjafar. Þar sem störf félagsráðgj affa hafa lítið sem ekkert verið kynnt hérlendis. er e.t.v. ástæða tii þess að gera grein fyrir menntun þeirra og starfsemi í stórum dráttum. Til að öðlast réttindi sem féiags ráðgjafi verður við- ikomiandi að hafa lokið námi frá viðurtkenndum skóla í þessaii grein. Félagsráðgjafasfcólar (In- stitute oí Social Work) eru til- töluilega ungar menntastotfnanir. Fyrsti viðurkenndi skólinn, sem veitti sérmenntun í sociai work, var stoffnaðux í Bandaríkjunum á öðrum tug þessarar aldar (The Smith CoMege of Social Work). Sá skóM miðaði fyrst og fremst að því að mennta fólk til þess að vinna að geðverndarmálum (Psychiatric Social Work). Brautryðjandinn í þessum mál- um var dr. Adolf Meyer, sem var yfir læknir við geðveikraspítala í New York. í fflestum löndum Evrópu eru nú starfandi fólagsráðgjafaskól- ar, sam hatfa risið upp á síðustu 20-30 árum og eiga víða svipaða þróunarsögu og í Bandarikjun- um. Námið tekur liðlega 3 ár og skiptist niður í bók'legan og verk legan 'hluta. Bóklega námið fer að sjáltfsögðu fram í skólanum sjáltfum. Aðaiáiherzla er lögð á námsgreinarnar, sem falla undir þjóðféiagsfræði lögfræði og al- menna sálarfræði. Auk þess er veitt noikfcur fræðsla í hagffræði, sakamálaíræði, geðlæknisfræði, a'lmennri heilsuvernd, svo og samtals- og ritgerðatækni. Verk- lega nárnið fer afftur á móti fram í stoffnunum, sem starfa að vel- ferðarmálum, og vinnur nem- andi þá undir leiðsögn félagsráð gjafa, sem sérstaklega er undir það búinn. Að lokinni þessaxi almennu menntun til sérhæfingar á ein- hverju sérstöku starfssviði, eink um þó við geðverndarstörf og fjölskylduráð'Leggingar. Af þessu ætti að vera ljóst, að til er viðurkenndur undirbúning ur undir þau störf í félagslífi, sem HJ gerir að umræðuefni í greinum sínum og enn fremur, að það nám, er allt annað en nám í félagsffræði, sem engum kunnugum miyndi detta í hug að rugtla saman. Að endingu viljum við lýsa vanþóknun ofckar á því vanmati á störfum lækna, presta og lög- ffræðinga, sem gætir í bókinni. Sbr. uimmæM höfundar á bls. 90, „þeirra ráð eru jafngóð og hvers annars velviljaðs manns í þessum effnum“. Kemiur það nokkuð spanskt fyrir sjónir, þar JÓNAS Gíslason ffyrrum út- ■v'vgsbóndi andaðist hér í bænum 4, f.m., rúmlega níræður, og ffór bírlför hans fram í Fossvogi 12. s.m. Hann var fæddur í Siææra-Árskóigi í Eyjafirði 8. septembar 1871, eonur GMa Jónssonar skipstjóra og konu híms Ingunnar Steffánsdóttur Jónssonar uimlboðsmanns á Snartarsitöðum. Foreldrar Jón- asar fluttust austur á land, þeg- ai hann var ársgarnaíM og bjuggu þar síðan uns þau fóru til Veat- ui'iheims. þar dó Gísli, en Ing- unn kom afftur heim hingað og andaðist hér í Reykjavíik. Gísli mun haffa verið einn af þeim ffyrstu, sem hér lauk prótfi efftir að innlend stýrimannaffræðsla hóffst. Hann var vel bagorður og er til efftir hann nokkuið af kivæð um. Börn Gísla o? Ingunnar voru 16 og komust 10 á legg, og var elzt þeirra Þorsteinn, síðar ritstjóri O’g þó Hólmfríður Knud sen og þá Jónas. Þrjú þeirra systkina eru nú á lífi, Stetfán, Björn og Steinunn. Jónas var í æeku á ýmsum stöðuim eystra með foreldrum sínum, eða öðrum, fyrst á Kirkju bæ í Hróarstungu, síðan á Galta stöðum í sömu sveit, fór síðan í fóstur til séra Hallgríms á Hólm um í Reyðarfirði, þá um skeið að Borgargerði til Bóasar bónda sem fulltrúar fyrnefndra stétta rita þrjár greinar í sömu bók. Auk þess er þetta alrangt. Allir læ-knar hafa náin kynni af aff- leiðingum sjúkdóma á fjöl- skyldulífið, og geðlæknar eru vissuilega taldir sérfræðingar í þessum efnum. Skv. íslenzkum lögúm um hjónaskilnað ber hjón um, sem samimála eru um skiln- að, að snúa sér til prests. Þar aff leiðandi hafa prestar mifcla reynslu í sMkum málum. Þess vegna væri samivinna við presta við slikar stofnanir mi'kils virði vegna kynna þeirra við safnað- arfólk sitt. Bóassonar og svo til séra Jónasar HaMgxiimssonar á Koltfreyjustað. Sffðar bjó Jónas í Nesi í Loð- miundarfirði lengi, eða til 1911. Þar bjó um skeið Páflil Ólaísson skáld og var góð vinátta með þeim Jónasi. Kunni Jónas xnargt að segja af Páili og kunni mikið af kivæðum hans og miörg, sem ekki hatfa verið prentuð. Úr Loð mundanfirði ffluttist Jónas að Pögrueyri við Fársfcrúðsfjörð. Hótf hann þar verzlun og útgerð og átti véLbátinn Hróltf í félagi við Guðmund Sigbjörnsson í Vílk. Bjöm, bróðir Jónasar, mun hatfa verið ffyrsti maður, sem hótf véibátaúffgerð eystra, 1904- 05, og byggði þann bát Bjami Þorkelsson, brautryðjandi skipa- simiiður hér. Nokkru fyrir 1920 rak Jónas verzlun á Fáskrúðsfirði með þeiim Björgvini Þorsteinssyni og Marteini Þorsteinssyni os fram til 1926. Þá fluttist hann, ásamt Steffáni bróður sinum og fjöl- skyldu hans, að aiustan og keyptí. Búðir á Snætfel'lsnesi. Raik hann þar umfangsmikinn búskap og nokkura verzliun, ásamt póst- afgreiðslu og símavörzlu til 1938. Bftir það bjó hann eitt ár á Staðastað og sjö ár í Tröð. Á Akureyri, 10. október: — Oddeyrarskóli var settur sl. laug ardag af skólastjóranum Eiríki Sigurðssyni Þar verða í vetur 350 börn, en auk þess fá þar inni 2 deildir gagnfræðaskólans og hluti af Iðnskólanum. Tíu fastakennarar og 2 stunda kennarar kenna við skólann í vetur, þar af 3 nýráðnir, Margrét Rögnvaldsdóttir, Jóhann Daníels son og Jens Holse. Merkum áfanga er nú náð í húsnæðismálum skólans, þar sem nú er tekin í notkun síðari á- fangi skólabyggingarinnar, 3ja hæða aðalbygging með 8 kennslu stofum og samkomusal, sem Það er vissulega ekki ætlun okkar að vinna gegn því, að hér verði stofnsett leiðbeiningastöð fyrir tfjölskyldur. Við teljum ein mitt, að hennar sé mifcM þörf og verði að teljast ei'tt atf þeim verk etfnum, sem ekki má draga að sinna. Af sfcrifum Hannesar Jóns sonar bötfum við fulla ástæðu til að ætla, að hann muni ekkj. vera rétti maðurinn til að hleypa slíku fyrirtæki atf stokkunura. Margrét Margeirsdóttir félagsiáðgjafi Kristín Gústavsdóttir félagsráðgjafi þeirn árum var ráðskona hans Margrét Stefiánsdóttir frá Flögu og var offt margmennit og gest- kvæmit á Búðum. Þaðan fluttist hann suður í Grindavik 1946 og var þax og í Reykljaivílk það sem efltir var ævinnar. Jónas GMason litfði tvenna. tíma 1 Menzku atvinnulífi, — búskap í aldargömlum skorðum í aifskekktri sveit og þekkti bæði höffuðbóð. og búskap við kröpp kjör og svo nýja búskapar- og úfcvegsþætti, sem umistoöpuðu allt þjóðlífið. Hann tók sjálfur nokkurn þátt í slíkum umskipt- um, var framkvæmdamaður og hatfði hug á ýmsum nýjungum, meðan hann var í broddi lífs- ins. Hann var ötuU sjósóknar- imaður, ágæt skytta, og fylgdist með ýmsum nýjungum í við- skiptalífi og búnaði. Hann var áihugamaður um landsmál, þóbt ekki tæki hann opimberan þáfct í þeirn. Hann var mikill fróð- leiksmaður á ýmisleg sögufræði. einikum austfirzka persónusögu og sagði mjög vel frá. Hann var einnig kvæðafróður. Ég þekikti hann frá því ég vax drengur og var hjá honum á Fögrueyri. Hann kærði sig efeki um að láita ganga á réfct sinn, en var annars manna glaðastur og Mpurmenni ræðinn og skemmtinn, vel í- þrófctum búinn í æsku, ötuM starfsmaður og góður vinur vina sinna. V.Þ.G. breyta má í 2 kennslustofur, og einnar hæðar útbygging ætluð ,fyrir heilsugæzlu og húsvörð, geymslur og salerni. í fyrri á- fanga, sem tekinn var í notkun 1957 eru 4 kennslustofur, kennara stofa, skrifstofa skólastjóra, geymslur og snyrtiklefar. Rúm- góður einnar hæðar skáli tengir húshlutana. Aðaluppdrætti hefur gert Jós- ef Reynis, arkitekt, en byggingar meistarar voru Bjarni Rósans- son og Oddur Kristjánsson. Flat armál hússins alls er um 100 fer metrar og rúmmál 6250 rúmmetr ar. Kostnaðarverð með húsgögn- um og kennslutækjum er 8;6 millj. kr. — Sv. P. Jónas Gíslason fyrrum útvegsbóndi Lokið við Oddeyrarskóla

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.