Morgunblaðið - 30.10.1963, Side 23
Miðvikudagur 30. okt. 1963
MORCUNBLAÐIÐ
23
T
Á 18. DEGI Sameinuðu þjóð-
anna, 24. október s.l„ flutti
Adlai Stevenson, fastaíulltrúi
Bandaríkjanna bjá samtökun
um, ræðu í Dallas í Texas.
Þegar Stevenson 'hafði lokið
ræðunni og ætlaði að ganga
tU bifreiðar sinnar, réðst að
honum hópur manna. Báru
þeir kröfuspjöld, sem á voru
rituð slagorð gegn Samein-
uðu þjóðunum, gerðu þeir
hróp að Stevenson og kona
ein veitti honum höfuðhögg
með spjaldi sinu. Er Steven-
son var að stiga inn í bifreið
sína hræktu tveir ungir
menn á hann. Var annar
þeirra handtekinn.
Kona slær Stevenson með kröfuspjaldi.
Andstæðingar SÞ hræktu á
Stevenson og slðgu hann
AndvirSið í ásl. kr.
til Keiieavákurvegar
Nokkrir óeirðaséggjanna
voru meðal þeirra 5 þús.
manna, sem hlýddu á ræðu
Stevensons og varð hann að
gera hlé á ræðunn fjórum eða
fimm sinnum vegna hávaða 1
salnum, en að henni lokinni
var honum ákaft fagnað.
I»egar Stevenson gekk út úr
samkomusalnum, höfðu um
80 menn safnazt saman fyrir
utan. Veifuðu þeir banda-
ríska fánanum og héldu á
lofti spjöldum, sem á var letr
að „Bandaríkin úr Sameinuðu
þjóðunum", „Niður með Sam
einuðu þjóðirnar“ og fleira
þess háttar. Mennirnir hróp-
uðu ókvæðisorð að Stevenson
og lögreglan átti fullt í fangi
með að halda þeim í skefjum.
Kona ein í hópnum ruddist að
Stevenson og veitti honum
höfuðhögg með kröfuspjaldi
sínu. Stevenson sagði við kon
una: „Það er allt í lagi, að
þér hafið yðar eigin skoðanir,
MBL. hefur borist eftirfarandi
fret tatilky nninc £rá Vinnuiveit-
endasamibandi íslands.
Stjórnanfundur Vinnuiveitenda
sambands íslands, sem haldinu
en þér skuluð ekki slá fólk“.
„Allt í lagi“, sagði konan og
hélt á brott.
Stevenson bað lögregluna
um að refsa ekki konunni og
sagði, að vel gæti hugsazt, að
hún hefði slegið af slysnL
Konan, frú Cora Fredson,
sagði síðar við fréttamenn, að
hún hefði ekki ætlað að slá
Stevenson, sér hefði verið
hrint.
Þegar Stevenson tókst loks
ins að komast að bifreið sinnL
stukku tveir ungir menn áð
honum og hræktu á hann.
Annar þeirra var handtekinn.
Síðar sagðist Stevenson
ekki skilja, að fólk þyrfti að
grípa til slíkra aðgerða, þó að
það væri á öndverðum meiði
við aðra. Hann lét í ljós
áhyggjur vegna ókurteisi og
ruddaskapar óeirðaseggjanna
og sagðist vera þeirrar skoð-
nuar, að þetta fólk ætti frem-
ur heima í uppeldisstofnun
um en í fangelsum.
var 23. þ.m., samíþykkti m.a.
eftirfarandi tillögu:
„Fundur Ihaldinn í stjóm
Vinnuiveitendasamibands ís-
lands í Þjóðleikhiúskjatlaran-
tun 24. okt. 1963, skorar á
í ræðu sinni í Dallas ræddi
Stevenson, gagnrýni, sem
fram hefur komið á Samein-
uðu þjóðirnar og sagði, að æ
erfiðara yrði að skilja þá,
sem gagnrýndu samtökin.
Þeir segðust vilja frið, en um
leið vildu þeir feig samtök,
sem sett hefðu verið á stófn
til þess að varðveita friðinn.
Stevenson sagði, að frá 1946
hefði aldrei verið eins gott
andrúmsloft á fundum Alls-
herjarþingsins og að þessu
sinni. „Við stöndum nú and-
spænis þeirri spurningu",
sagði Stevenson, „hvort komm
únistaríkin muni í framtíð-
inni horfa í sömu átt og við
og það er óvíst að við fáum
svar fyrr en eftir mörg ár“.
Að kvöldi dags Sameinuðu
þjóðanna flutti Stevenson
ræðu í kvöldverðarboði í Dall
as. Meðan hann talaði flaug
flugvél yfir borgina og við
hana var festur borði, sem á
stóð: „Bandaríkin úr SÞ“.
hæsfcvirta rJkisstjórn íslands
og borgai-yfirvöld Reykjavík-
urborgar,. að hafa saipráð um
að takmarka nú verulega
opiniberar fjárfestingarfraan-
kvæmidir, meðan hinn mikli
vinnuaflsskortur ríkir á
vinniMnarkaðinum œ draga
þannig úr hinni óhóflegu
þenslu í efnahagslífinu".
Tillagan hefir verið send ríkis-
stjórn og borgarstjóranum í
Reyifcjavík.
GEFIÐ hefur sig fram við
rannsóknarlögregluna maður,
sem búsettur er að Hólm-
garði 22, og kært vegna furðu
legra skemmda, sem tvær
óþekktar unglingstelpur, trú-
lega vart af fermingaraldri,
unnu á bíl hans fyrir utan
húsið aðfararnótt miðviku-
dags í fyrri viku. Umrædda
nótt á milli kl. 2 og 3, leit
maðurinn út um gluggann og
sá þá að tvær unglingstelp-
ur klæddar dökkum nælon-
•úlpum og dökkum síðbuxum,
voru að bjástra við bílinn.
Urðu þær mannsins varar og
hlupu þá á brott I ljós kom
UNDIRRITAÐUR var í fyrra-
dag í Washington samningur
milli ríkisstjórnar íslands og Ex-
port-Import bankans um 500 þús-
und dðllara lán til 10 ára.
Fyrir lánsupphæðina er ráð-
gert að kaupa m.a. veghefla og
jarðýtur fyrir vegamálastjórn-
ina; kraná til hafharfram-
kvæmda; efni til rafvæðingar
svo sem rafstrengi og straum-
breyta; ýmis tæki og varahluti
— Ósiðsamlegt
Framh. af bls. 24
bíl til sin og látið hana afklæð-
ast að nokkru leyti. Sleppti hann
henni síðan að nokkurri stundu
liðinni og revndist hún sem bet-
ur fer ekki meidd, þannig að á
henni sæi.
Þegar telpan kom heim til sín
var verknaður þessi kærður og
i féll þá grunur á umræddan
mann. Komst lögreglan að því
að hann hefði ekið til Reykja-
víkur og ætlað í kvikmyndahús.
Var haft samband við lögregl-
una þar, sem handtók manninn
þegar hann kom út úr einu kvik-
myndahúsanna og færði til Hafn
arfjarðar.
Skýrði Gunnar Sæmundsson
blaðinu svo frá í gær, að maður
þessi, sem er innan við þrítugt
eins og fyrr segir, hafi þrisvar
sinnum verið tekinn fastur fyrir
öivun við akstur og þjófnað. —
G. E.
— Engum
Framh. af bls. 24
ið inn, því um tvöleytið var
það alelda. Engum vörnum I
var við komið.
— Eldur komst ekki í útl-
húsin, þvi þau standa þau
langt frá og auk þess var
stillt veður. íbúðarhúsið
brann til grunna.
— Þetta var fjórða árið
sem ég og kona min, Kristin
Óskarsdóttir, búum í Hömlu-
holti. Ég er ábúandi jarðar-
innar, en ekki eigandL Mikill
skaði hlauzt af brunanum.
— Fjölskyldan býr nú á
næsta bæ, Rauðkollsstöðum,
að undanskildri elztu dóttur
minni, Ingibjörgu, 1S ára,
sem er i skóla í Stykkishólmi.
— Ætli við verðum ekki á
Rauðkollsstöðum á meðan
maður er að átta sig.
— Sáttafundir
Framhald af bls. 1.
að öffluim líkindum ekki yfir
neima í þrjá daga, því að Ben
Bella verður að vera fcominn til
Algeirsborgar fýrir 1. nóTember,
— en þá verður haldinn hátíð-
legur þjóðháfcíðardagur Alsírbúa.
Þann dag er talið, að Mohammed
Boudiaf verði látinn la'us úr
fangelsi.
að þær höfðu límt merki-
miða af fiskpökkum, sem ætl-
aðir eru til útfiutnings, og
að auki skvett grænni máln-
ingu á bílinn á tveimur stöð-
um. Miðana höfðu þær eink-
um límt á rúður, og var bíll-
inn óökufær vegna þess að
ekki sást út úr honum fyrr en
miðunum hafði verið náð af,
en það var illt verk. Ekki
hefur gengið betur að ná
málningunni af. — Þeir, sem
einhverjar upplýsingar gætu
gefið um mál þettá, eru vin-
samlegast beðnir að gera
rannsóknarlögreglunni að-
varL v
fyrir flugöryggisþjónustu ög fjar
skiptadeild símamálastjórnarinn-
ar.
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að
andvirði lánsfjárupphæðarinnar
í íslenzkum fcrónum skuli notað
til framkvæmda við hinn nýja
Keflavíkurveg.
(Frá ríkisstjórninni).
Sækja þmgmanna
fund NATO
FUNDUR þingmannasambands
Atlantshafsbandalagsins hefst 1
París í byrjun næsta mánaðar.
Að venju sækja íslenzkir þing-
menn fund sambandsins.
Þeir, sem fara, eru Jöhann
Hafstein, Matthías Á. Mattíesen,
Björn Pálsson, LöngumýrL og
að öllum likindum Benedifct
Gröndal.
Pietro Nenni
— ítalskir
Framh. af bls. 1
til þess að berjast gegn Atlants-
hafsbandalaginu. Hinsvegar væri
hann andvígur hugmyndinni um
sameiginlegan kjarnorkuher
Evrópuríkjanna og þó enn and-
vígari því, að Vestur-Þjóðverjar
fengju í hendur kjamorkuvopn.
Á hinn bóginn kvaðst hann mjög
fylgjandi aukinni einingu rikja
Evrópu.
— ★ —
Á landsfundinum voru um 600
fulltrúar, sem skiptust í tvo
hópa, fylgismenn Nennis, sem
er nú orðinn 72 ára — en þeir
eru í meirihluta, nálægt 60%,
og fylgismenn Tullio Vecchietti.
Lögðu hinir síðarnefndu mikla
áherzlu á, að í væntanlegum
viðræðum um stjórnarmyndun
með aðild sósíalista, yrðu tals-
menn þeirra, og þá umfram allt
Nenni, að spyrna gegn sérhverri
tilrauq, hinna flokkanna til launa
stöðvunar. Þeir mættu heldur
ekki fallast á samsteypustjóm
þar sem kristilegir demókratar
fengju úrslitavald í hugsanleg-
um ágreiningsmálum. Loks var
skorað á Nenni að berjast gegn
því, að V-Þjóðverjar fengju
kjarnorkuvopn og að komið yrði
upp sameiginlegum kjarnorku-
her Atlantshafsbandalagsins.
Þess er vænzt, að Giovanni
Leones, forsætisráðherra segi af
sér 1 næstu viku, sennilega
þriðjudaginn 5. nóvember. Má
þá búast við því, að viðræður
hefjist milli flokksleiðtoganna
— að Nenni hefji samninga við
Aldo Moro frá kristilegum
demókrötum, sem talinn er lík-
legastur forsætisráðherra, svo
og forystumenn sósíal-demókrata
og lýðveldisflokksins, en þessir
þrír flokkar hafa staðið að
minnihlutastjóm Leones. Me6
aðild sósíalista, sem er þriðji
stærsti flokkur landsins (hefur
87 þingmenn) yrði þá hægt að
mynda meirihlutastjórn.
Stjórnmálamenn í Rómaborg
spá því, að samningaviðræðurn-
ar kunni að verða torveldar og
taka langan tíma.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma
HÁVARÐÍNA BORGHILDUR KRISTJÁNSDÓTTIR
frá Bolungarvík,
sem lézt 14. október s.l. í Borgarspítalanum verður jarð
sungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 31. október
kL 1,30 e.h.
Þeir, sem hefðu hugsað sér að minnast hinnar látnu ■
eru vinsamlegast beðnir að láta gjarnan Hólskirkju
í Bolungarvík njóta þess. Minningarspjöld fást í verzl.
Pandóru, KirkjuhvolL
Hávarður Karl Reimarsson,
Fjóla N. Reimarsdóttir,
Guðmundur B. Jónsson
og barnabörn.
EBENESAR EBENESARSON
frá Bíldudal,
lézt að Sólvangi, Hafnarfirði, mánudaginn 28. október.
Stjúpböm.
Opinber fjárfesting
verði takmörkuð
Telpur líma miða á
bíl ©g mála grænam