Morgunblaðið - 15.11.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.11.1963, Blaðsíða 5
Föstudagur 15. nóv. 1963 MORGUNBLADIÐ Villt „GOM“ upp uan ulla veggi! Árnað heilla. Geimförunum rússnesku, Nikolayev og Tereskhovu, en hún er eina konan, sem útí „geimið“ hefur farið, dugði ekki sín hraðfara ást þar úti. Þau hafa gengið í heilagt hjónaband. Bæði Gagarín litli og Krushchev eru að hjálpa þeim á meðfylgjandi mynd að renna niður kampavíninu, sem sjálfsagt er erfiðará" þar úti í geimnum. Myndin er tekin í húsinu, sem nefnt er „Stórmóttökuhöll“ á Lenin- hæðum í Moskvu. Síðan fóru hjónin til Ind- lands eins og Gunnar Dal og Kiljan. Nehru hélt þeim veizlu. Máski verða þetta fyrstu landnemarnir á tungl- inu, nokkurskonar Náttfari og frú. Frá h.f. Eimskipafélagi íslands. — Fimmtudaginn. 14. nóvember 1963: Bakkafoss fór frá ReyðarfirSi 14. 11. til Lysekil og Grabbested. Brúarfoss kom til Keykjavikur 10. 11. frá Char- leston. Dettifoss fór frá Dublin 4. 11. til N. Y, Fjallfoss fer frá Kaup- mannahöfn 16. 11. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Keflavík 10. 11. til Hamborgar, Turku, Kotka og Len- ingrad. Gullfoss fer frá Leith 15. 11. til Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá N. Y. 14. 11. til Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Sauðárkróki í morgun 14. 11. til Húsavíkur, Akureyrar, Hríseyjar, Ólafafjarðar og Siglufjarðar. Reykja- foss fór frá Siglufirði 10. 11. til Hull, Rotterdam og Antwerpen. Selfoss fer frá Reykjavík á hádegi á morgun 15. 11. til Keflavíkur, Dublin og N. Y. Tröllafoss fer frá Antwerpen 15. 11. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hull 13. 11. tU Reykjavikur. H.f. Jöklar: Drangajökull fer frá Camden í dag til Reykjavikur. Lang- Jökuli fór 12. nóv. frá London til Reykjavíkur. Vatnajökull kom til Bremerhaven í gær, fer þaðan til Hamborgar og Reykjavikur. Joika iestar í Rotterdam 18. nóv. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Itatla er i Leningrad. Askja er í N. Y. Hafskip h.f. Laxá kom tii Gauta- borgar 14. þ_m. frá Gdynia. Rangá fór frá Bilbao 7. þ.m. til Napoli. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er sræntanleg til Reykjavíkur i dag að trestan úr hringferð. Esja er á Norð- urlandshöfnum á austurleið. Herjólf- ur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Norður- landshöfnum á leið til Akureyrar. Herðubreið er I Reykjavik. Flugfélag íslands h.f. Miililandaflug trélin „Skýfaxi" fer til Bergen, Oslo og Kaupmannahafnar kl. 08:15 i dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 18:30 á morgun. — Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til London kl. 09:30 í dag. Vélin er sræntanleg aftur til Reykjavikur kl. 19:10 í kvöld. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:15 1 fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, ísafjarðar, Fagurhólsmýr- •r, Hornafjarðar og Sauðakróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar <2 feröir), Húsavikur, Vest- mannaeyja, ísafjarðar og Egilsstaða. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á Akureyri. ArnarfeU er á Sauðárkrók. Jökulfell íór 13. þ.m. frá Kéflavík til Glaucester. Dísarfell fór 12. þ.m. frá Gdynia til Hornafjarðar. Litla- fell er í Reykjavík. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell fór 11. þ.m. frá Batum til Reykjavíkur. Stapafell •r á leið frá Hamborg til Seyðisfjarð- •r. Norfrost er á Sauðárkrók. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karlsefni •r væntanlegur frá NY kl. 05:30. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 07:00. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 233X1. Fer til NY kl. 00:30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer til Óslóar, Gauta borgar og Kaupmannahafnar kl. 09:00. Snorrt Sturluson er væntanlegur frá KY kL 07 J30. Fer til Xaixemborgar kL wm sá NÆST bezti Maður nokkur á Vestfjörðum sagði einu sinni þesSi lands- fleygu orð: Mikið gekk á á Fæti, þegar þeir áttust við, hann Jón á Fæti og hann Halldór á Fæti, og hann Jón á Fæfi tók hann Halldór á Fæti og fleygði honum undir stofuborðið á Fæti. Þé kemur hún Gróa á Fæti og segir við hann Jón á Fæti: „Ef þú, Jón á Fæti, sleppir ekki honum Halldóri á Fæti, þá skaltu eiga mig á fætL“ Hvenær fúum við Tuborg? ÁRSFUNDUR Nordisk Hotel- og Restaurantforbund var haldinn í Kaupmannahöfn dagana 20—23. október s.l., en slíkir fundir eru haldnir árlega til skiptis í höfuðborg- um Norðurlandanna. Fund þennan sóttu að þessu sinni 19 fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum. Á ársfundum þessum eru jafnan rædd margvisleg sam- eiginleg áhugamál veitinga- og gistihúsaeigenda á Norð- urlöndum, en þeir hafa verið haldnir síðan 1936, þó gerðist ísland ekki þátttakandi í þess- um samtökum fyrr en árið 1948. Ársfundir þessir eru mjög fróðlegir og gagnlegir — þátt- takendur landanna fá þar vitneskju um ýmis konar nýj- ungar, er snerta rekstur gisti- og veitingastaða sem þeir síð- an flytja með sér til síns heimalands. Einnig fæst á fundum þessum vitneskja á þessu sviði um nýmæli í lög- gjöf nágrannalandanna og sitt hvað fleira. Fulltrúar fslands hafa þannig flutt heim til sín frá þessum fundum og vegna samvinnu, sem við þá eru tengdar, margvíslegar hug- myndir og fróðleik, sem þeir hafa komizt í kynni við hjá frændum okkar á Norðurlönd unum, sem viðurkenndir eru að standa í fremstu röð í veit- inga- og gistihúsamenningu í heiminum. Þátttakendur frá Sambandi veitinga- og gistihúsaeigenda voru að þessu sinni, formað- ur S.V.G. Lúðvig Hjálmtýs- son, Pétur Daníelsson, Þor- valdur Guðmundsson og Jón Magnússon. Saumastofur — Til sölu Union special hraðsauma- vél. Til sýnis Miðstræti 5, 1. hæð í dag og næstu daga. | Læknanemi óskar eftir 2—3 herb. íbúð strax. Þrennt í heimili. — UppL í sima 40025. | Keflavík — Suðurnes H i n a r margeftirspurðu barna jerseybuxur komnar aftur. Einnig nælonskyrtur drengja. Verzl. Bangsi, Aðalgötu 6. Keflavík — Suðurnes Vorum að taka upp mjög falleg drenigjavesti og stretchbuxur. Fallegar út- prjónaðar barnapeysur. Verzl. Bangsi, Aðalgötu 6. I Keflavík — Suðurnes Höfum glæsilegt úrval af rúm.fatnaði fýrir alla fjöl- skylduna. Verzl. Bangsi Aðalgötu 6. Keflavík — Suðurnes Vorum að fá falleg og ódýr japönsk leikföng. Fáum nýj ar vörur daglega. Verzl. Bangsi Aðalgötu 6. Til sölu Volvo Station ’55 f góðu ástandi. Uppl. í síma 41659. Trésmíðavélar Walker Turner, þykktarhef ill og fræsari ásamt topp- skurðarsleða. Uppl. í dag og eftir kl. 8 á kvöldin í síma 37380. Rauðamöl til sölu. Pantanir í síma 50435. Hvolpur af litlu kjölturákka kyni óskast. Uppl. í sima 23831. Konur óskast tjfl. ræstinga á Landakots- spítala. ATHUGIÐ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Hafnarfjörður og nágrenni KÁPUR með skinnkrögum. ULLARDRAGTIR — COCKTAILDRAGTIR PRJÓNAKJÓLAR — PEYSUR fyrir alla fjölskylduna. ENNFREMUR kvenundirfatnaður í fjöl- breyttu úrvali. Verzlið þar sem úrvalið er mest Verzlunin Sigrun Strandgötu 31. Vélbátar til sölu 6—12 lesta vélbátar, nýir og nýlegir. 20—50 lesta vélbátar, með og án veiðarfæra. 60—80 lesta vélbátar, mjög nýlegir með öllum út- búnaði til síldveiða. 100 — 160 — 180 lesta vélskip með nýjum og nýleg- um vélum og öllum nýjasta síldveiðiútbúnaðL Til sölu Síldarflökunarvél, sem ný. Flatningsvél með öllum nýjustu endurbótum að mestu ónotuð. — Hagkvæm kjör. Ný loðnunót, nylon, 20x80 faðmar 54 möskvar á alin. FASTEIGNIR Austurstræti 10, 5. bæð. Símar 24850 og 13428. Ég er að velta því fyrir mér, hvort traktorar geti farið út um þúfur? Hárgreiðslustofa í fullum gangi í Austurborginni til sölu. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12. — Sími 24-300. Kl. 7,30—8,30 e.h., sími 18546.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.