Morgunblaðið - 15.11.1963, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ
ie
Fostudagur 15. nóv. 1963
Þota rekst á Ijósmerk j astöng í Vín
Halldóra frá Hafurs-
stöðum sjötug
Utanrikisrdðh. Austurríkis meðal farþega
Frankfurt 13. nóv. (AP)
í GÆR rakst þota frá
flugfélaginu Air India á
ljósmerkjastöng við flug-
völlin í Vín með þeim af-
leiðingum, að rifa kom á
væng hennar. Meðal far-
þega í vélinni var Bruno
Kreisky, utanríkisráðherra
Austurríkis.
Þotan, sem er af gerðinni
Boeing 707, var í áætlunar-
flugi frá Kalkútta til London
með viðkomu í Frankfurt.
Ráðgert var að hún gerði
lykkju á leið sína og kæmi
við í Vín, en þar ætluðu
Kreisky og sjö Austurríkis-
menn, sem fylgdu honum á
opinberri heimsókn í Ind-
landi, að verða eftir.
Þegar þotan átti að lenda
í Vín, var skyggni slæmt, og
Bruno Kreisky
var flugmanninum skýrt frá
því, en hann ákvað að lenda
þrátt fyrir það. Segja flug-
Sextugur 1 dag:
Axel H. Pedersen
EINN AF ágætustu íþrótta-
frömuðuim Dana, Axel H. Peder-
sen, hrl. er sextugur í dag. Hann
Ihefir átt sæti í stjórn íþrótta-
sambands Dana (DIF) í nær
tuttugu ár o,g sem sllíkur tekið
þátt í mörgum ílþróttaráðstefn-
um á Norðurlöndum og víðar.
Hann er vel máfli farin og minn-
ast menn hinnar snjöllu ræðu
Ihans á 50 ára afmæli ÍSÍ í fyrra,
en þar mætti hann sem fulltrúi
DIF. Hann hefur átt sæti í Ól-
ympíunefnd Dana frá 1951. Þá
var Axel H. uim nokkra ára skeið
fonmaður Dansik Athletik For-
bund. Hann hefir jafnan látið
sig norræna samvinnu miklu
skifta, og hafa margir kynnst
Ihonum á þeim vettvangi. Hann
er einn af hinum sönnu fslands-
vinum, sem vill ag vér fáum
handritin heim aftur.
Axel H. rekur stóra mála-
flutnings-skrifstofu í Kaupmanna
höfn, þá er hann og veiþekktur
fyrir ritstörf sín um lögfræði-
leg efni. Hann hefir gefið út
nokkrar bækur og eru þessar
merkastar: Byggeriets retlige og
ökonomiske organisation, 4ja útg.
kiom út 1960. Entreprenör Tran-
sporter, útg. 1959. Licitation útg.
1956. Refusions-Opgörelser 2. útg.
1954. Advobatens Retentionsret í
Dokumenter M. V. 1949. Hafa
bækur hans verið þýddar á fin-
sku, norsku og sænsku. Fyrir
nókkrum árum var hann kjörinn
heiðursdoktor í lögfræði við
Árósa-háskóla.
Axel H. er mjög vinsæll maður.
Margir hafa komig á hans vist-
lega heimili á Fredriksbergi og
eiga þaðan góðar endurminning-
ar, ekki sízt í finsku baðstofunni
eiga vinir Axels H. góðan griða-
stað og hafa margir heimsfrægir
menn notið gestristni hans og
vináttu, má þar nefna m.a. Urho
Kekkonen, núverandi Finnlands-
forseta, sem eins og kunnugt er,
var einn helsti íþróttaleiðtogi
Finna. Axel H. er veliþekktur í
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
f ••
Ornólfur, Snorrabraut
Ibúð í vesturbænum
Hefi til sölu 4ra herb. íbúð á 1. hæð í steinhúsi við
Öldugötu.
ÁRNI IIALLDÓRSSON, hdl.
Laugavegi 22. — Sími 17478.
málayfirvöld í borginni, að
hann hafi verið í fuUum rétti.
Þegar flugmaðurinn nálgað-
ist flugvöllinn, var honum til-
kynnt, að hann flygi of lágt,
en það var um seinan því að
flugvélin rakst í háa ljós-
merkjastöng og nokkur lend-
ingarljós áður en flugmann-
inum tókst að hækka flugið
aftur. Laskaðist hægri væng-
ur þotunnar eins og fyrr seg-
ir, en hreyflarnir voru ó-
skemmdir. Akvað flugmað-
urinn að halda áfram til
Frankfurt og reyna að lenda
þar. Tókst lendingin giftusam
lega og allir sluppu ómeiddir.
Blöð í Vín, sem rætt hafa
atburðinn, telja, flugmanninn
hafa flogið of lágt inn yfir
flugvöllinn vegna þess að hon
um var ókunnugt um, að
ljósmerkja stöngum er öðru-
vísi fyrir komið þar, en venja
er. Austurrísk yfirvöld und-
irbúa nú rannsókn á atburð-
inum.
athafnarlífi Dana, hann á t.d.
sæti í mörgum nefndum, ráðum
og vátryggingarfél. Að lokum
þykir mér rétt að geta þess, að
þegar DIF keypti hið myndar-
iega 3ja hæða hús við V-Vold-
gade í Kaupmannaihöfn þá var
það fyrst og fremst verk Axels
H. Hann hefir komið nokkrum
sinnum ti'l íslands og á hér góða
vini. Eigi kæmi mér á óvart, að
hann yrði í hópi þeirra Dana,
sem hingað koma með hand-
ritin, þegar þar að kemur.
í dag mun Axel H. berast mörg
heillaskeyti og hamingúóskir,
frá norrænum vinum sínum og
samiherjuim, sem þakka honum
drengilegan stuðning við sam-
eiginleg málefni.
Ben. G. Waage.
Steinunn
Pálsdóttir
í DAG er til moldar borin
í Hlíðarendakirkjugarði Stein-
unn Pálsdóttir frá Nikurlásarhús
um í Fljótshlíð, fædd 16. maí
1912. Þar austurfrá lifði hún
æskuárin, og þaðan lá leið henn-
ar út í lífið til ýmissa starfa.
Meðal annars vann hún allmörg
ár sem starfsstúlka við sjúkra-
húsið á Siglufirði. Einnig vann
hún um skeið á Stúdentagarðin-
um í Reykjavík. Fórust henni
öll störf vel úr hendi, enda allt
í senn ötul og skyldurækin, vand
virk og hagvirk. Hún var og
snyrtikona hin mesta og smekk-
vís á klæðnað sem annað.
Það urðu örlög Steinunnar að
verða að stríða árum saman við
þungbært heilsuleysi. Dvaldi
hún þá ýmist í sjúkrahúsum
eða hælum, meðal annars lang-
dvölum á Vífilsstöðum og Reykja
ÉG hrökk upp við vondan draurn.
Mér var tjáð að Halldóra firá
Haifursstöðum væri orðiin sjötug
að árum. Mikið er það miskunn-
arleysi æviáranna að æða áfram
með ofhraða.. Og ekki nema fá-
ein ár síðan, finnst mér, að ég
sá þessa stúlku, það er að segja
konu, tvítuga. Og þó ég væri þá
fremur hirðulaus um kvenlega
fegurð fyrir æsku sakir, er hún
mér samt enn skýrust í miinni
eins og hún var þá, enda einna
mest umtöluð ungra kvenna um
allt Þingeyjarþing vegna gjörvi-
leiks. Og þó ofhraði hálfrar aldar
hafi að sjálfsögðu heimtað sína
skatta og Öxfirðingar með engu
móti, fremur en aðrir, getað
geymt eina né neina Þymirósu
óumbreytta í gerði sínu í 190 ár,
er það samt svo að Halldóra lík-
ist enn meira fimmtugri en sjöt-
uigri. Má því segja um veröldina
að hún fari batnandi en ekki
versnandi. Því fyrir aldarfjórð-
un,gi þótti sjötug kona gamal-
menni ,og karlarnir komnir af
fótum fram á þeim aldri — „með
70 ár á herðum“ — eins og það
var orðað um aldamót.
Halldóra er fædd að Hafurs-
stöðum í Öxarfirði 11. okt. 1893.
Foreldrar: Gunnlaugur Flóvents-
son og Jakobína Sigurjónsdóttir
hjón að Hafursstöðum. Að henni
standa traustar bændaættir í
Þingeyjarsýslu. Jakobína var Sig-
jónsdóttir bónda að Ærlæk, síðar
á Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi,
ein móðir hennar var Halldóra
Jónsdóttir Buch frá Ingjaldsstöð
um í Reykdialahreppi. En Gunn-
laugur á Hafursstöðum var
bróðir Þórðar í Svartárkoti.
Halldóra ólst upp hjá foreldrum
sínum að Bafursstöðum, traustu
heimili og ágætu. Um tvítugs
aldur gekk hún á Kemnaraskól-
ann til séra Magnúsar Helgason-
ar, þess annálaða kemnara og
kennimanns. Sem aðrir memend-
ur Magnúsar dáði hún hann fyr-
ir kennarahæfileika, drenglyndi,
gáfur og heilimdi. Að afloknu
Kennaraskólanámi hvarf hún um
sinn að kennarastörfum á ýmsum
stöðum. Öðrum þræði var hún þó
heima, því þar kallaði á hana
þörf og skylda við heimilið.
I-Ienni lét kennsla barna og
unglimga með afburðum vel. Og
hefur einn nemanda hennar trú-
að mér fyrir því, að hvergi hafi.
sér fundist skólamám jafn unaðs-
legur leikur og mautn og í tímum
hjá hemni. Hún laðaði fram
áhuga til náms og notaði frítima
og kvöldvökur til leiks Og
skemmtama, þegar ekki þurfi að
sinma bólcimni, og var undra
fundvís á að hitta á ný og ný
skemmtiaitriði. Ekki gáfust hemni
þó tækifæri að sinna kennslu
nema um stundarsakir. Heimilis-
annir og útiþrá toguðu til tveggja
átta. Þá réðist hún til utanfarar
og gekk á kvenmaskóla í Kaup-
mammahöfn. Arið 1925 giftist
lundi. En þótt hún gengi þar
aldrei heil til skógar, verður
okkur minnisstætt, hversu hún
ávallt lagði fram krafta sína og
gekk að vinnu með okkur vist-
fólkinu fram að síðustu stundu
með þeirri ósérhlífni, sem henni
var lagin. Steinunn var og kona
mjög félagslynd og hafði oft
ýmiss störf á hendi í félagsskap
sjúklinga bæði á Vífilsstöðum og
Reykjalundi. Hún var næmlynd
og viðkvæm í lund og mátti
ekkert aumt sjá, söngelsk og
ljóðelsk og unni því sem fag-
urt var, en fékk þessa minna
notið en skyldi.
Steinunn eignaðist eina dótt-
ur barna, Ingunni, sem nú er
efnileg 15 ára stúlka og hefur
alizt upp hjá móðursystur sinni.
En sívakandi var ástúð móður-
innar og þrotlaus umhyggjan,
sem hún bar fyrir þessari dótt-
ur sinni.
Nú, þegar hin grýtta braut er
að baki lögð er vel að þú, Stein-
unn, gengur til hvíldar í faðmi
Halldóra Jóni Sigfússyni bónda
að Ærlæk. Þar hafa þau búið síð
an, eða 38 ár. Ærlækur er í þjóð-
braut. Þar er gott að koma og
viðtökur jafnan Ijúfmannlogar og
með rausn, jafnvel af hálfu bónd-
ans sem húsfreyjunnar að Ær-
læk. Hún hefur haft um stórt
heimili að sjá og ótal sinnum
orðið að vera bæði bóndi og hús-
freyja í fjarveru Jóns, sem bónd-
inn hefur vea-ið við félagsmáLa-
störf utan heimilis í sveit sinni
og héraði meira en almennt ger-
ist um bændur. T. d. í hrepps-
nefnd í 39 ár, í sýslunefnd o. fL
á 3. áratug í stj órn Kaupfélags-
Norðurþingeyinga, í búnaðarfé-
lagsstjóm í sveit sinni, stjómar-
maður í Búnaðarsambandi N-
Þing. og einn helzti hvatamaður
að stofnun þess, lengi í marka-
dómi, svo eitthvað sé nefnt af því
argi, er stelur tíma bóndans írá
arðsamari önnum og knýir hús-
freyju hans til útistarfa, um-
stangs og bústjómar fyrir utan
stokk. Halldóra er skörungur og
þó viðræðugóð, hreinlynd og
'hispurslaus. Um langt skeið hefur
hún verið í fararbroddi kven-
félaga norður þar, stundum for-
maður í sinni sveit. Formaður
kvenfélagasambands N.Þing og
venjulega ful-ltrúi þess á lands-
fundum og hefur vakið þar at-
hygli ei-ns og hvarvetna ainnars
staðar, þar sem hún fer.
Börn þeirra Ærlækjarhjóna
eru: Guðmundur bóndi á Ærlæk,
kvæntur Guðnýju Tryggvadóttur
frá Húsavík. Svava, gift Kjart-
ani Guðmundssyni tannlækni
í Reykjavík. Sigfús, kvæntur
Erlu Sigurðardóttur ljósmóð-
ur í Reykjavík. Oddný Rvík,
gift Jónasi Sigurðssyni bif-
vélavirkja í Keflavík. Áuk eigin
barna hafa þau alið upp að
nokkru leyti 2 pilta: Jóhann
Hjartarson búfræðing í Leirhöfn
á Sléttu og Sigurð Anton Jóns-
son búfræðing og vélstjóra i
Reykjavík.
Bjartmar Guffmundsson,
þinnar fögru æskubyggðar.
Þangað fylgir þér hugur okkar
héðan — og beztu óskir, er þú
leggur inn á nýjar og bjartari
leiðir.
Skrifað laugard. 2. nóv. ’63
Ein á Reykjalundi.