Morgunblaðið - 15.11.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.11.1963, Blaðsíða 14
14 MORCU N BLAÐIÐ Föstudagur 15. nóv. 1963 — Minning Framh. af bls. S Hin 5 systkinin eru á lífi og öll hið ágætasta fólk. Þau eru: 1. KonráS bóndi á Haukagili, hreppstjóri Vatnsdæl- inga; kvæntur Lilju Halldórs- dóttur. 2. Haukur framkvæmdastjóri í verksmiðj unni „Katla“, kvænt- ^ ^élursfhvlréssonat sCaUgavegi /7 - Z Smurt brauð, Snittv. . öl, Gos og sælgætL — Opið frá kl. 9—23.30. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25. ur Láru Böðvarsdóttir. Heimili þeirra er Barmahlíð 54. 3. Sverrir rafvirkjameistari Gnoðarvog 86, kvæntur Stefaníu Júníusdóttur. 4. Kristín er heima á við Nes- veg 7. 5. Svafa er heima á við Fram- nesveg 27. Þær eru báðar ógiftar. Árið 1942 lést hinn ágæti hús- bóndi Eggert Konráðsson á Haukagili 64 ára gamall. Breytt- ist þá viðhorfið fyrir hinni ágætu fjölskyldu. Fór svo eins og við- ar, að systkynin fluttust smátt og smátt burtu, öll nema elsti bróðirinn Konráð. Og öll fóru þau í sömu átt til höfuðborgar- innar, til náms, og síðan ann- ara starfa, en sveitavinnu. Árið 1946 flutti svo húsfreyj- an sjálf Ágústína til barna sinna í Reykjavík. Var hún léngi hjá dætrum sínum þeim Guð- rúnu og Kristínu á Nesvegi 7. En síðustu tímana var bún hjó Svöfu dóttur sinni. Var henni alltaf og æfinlega vel fagnað, hjá öllu sínu fólki. Allstaðar var hún til ánægju og jafnan stund- aði hún í rólegheitum margvís- lega starfsemi, því iðjulaus vildi hún ekki vera. Hvar sem hún kom, hvort sem var hjá börnum sínum, eða öðr- um, þá var hún til ánægju. Ágústina Grímsdóttir var fríð kona og virðuleg, há og grönn Opið í kvöld KVÖLDVERÐUR frá kl. 6. Söngkona: ELLÝ VILHJÁLMS. Tríó Sigurður Þ. Guðmundssonar. Sími 19636. Vegna útfarar Ástráðs K. Hermanníus- sonar verða skrifstofur vorar og vöuaf- greiðsla lokaðar á morgun, laugardaginn 16. nóv. n.k. H.F. Kol & Salt andaðist fimmtudaginn 14. nóvember í sjúkrahúsi Hvítabandsins. Þorsteinn Ingvarsson. Hjartkær sonur okkar og bróðir JÓN VÍFILL lézt að sjúkrahúsi Hvítabandsins aðfaranótt 14. nóv. Ingigerður Karlsdóttir, Njáll Haraldsson, Bima, Guðrún og Jónína Njálsdætur. og vel vaxin. Hún var góðkvendi hið mesta, enda naut hún al- mennra vinsælda, meðal allra þeirra er af henni höfðu kynni. Hún vann með hógværð og still- ingu að öllum sínum störfum, í stjórn heimilis síns, og uppeldi bama sinna. Hún var gestrisin í bezta lagi og á heimilinu ríkti sú alúð og góðvilji er öllum gast vel að. Lögðu því margir leið sína á þetta höfðinglega heimili. Voru hjónin bæði og börnin öll samtaka á þessu sviði. Afleið- ingin var líka sú, svo sem verða mátti, að þarna rikti friður og hamingja. Uppeldi barnanna reyndist hamingjusamlega, enda hafa þau öll reynst hið mæt- asta fólk. Hjá þeim fer saman góð greind, stilling og prúð- mennska, sem allt til samans sannar: góðan ættararf, og ágætt uppeldi. Þarna ríkti kristilegur góðvilji og kristilegt hugarfar, og sem hvarvetna hefir ham- ingjuna í för með sér. Nú þegar þessi góða kona er horfin yfir tjaldið mikla á fund þeirra sinna ástvina, sem á und- an eru farnir, þá hópast minn- ingarnar að, í hugum afkom- enda og annara kunningja, og allar eru þær bjartar og skugga- lausar. Hún lifði nytsömu og þýðingarmiklu lífi. Á hennar leiðum var hamingjan í góðu gildi. Hún var livarvetna til góðs. Þegar hún nú er horfin, þá votta ég börnum hennar og tengdadætrum og öllum aðstand- endum einlæga samúð og hlut- tekningu. Ég veit að undir það vilja margir aðrir taka, því að henni er mikill sjónarsviftir, og þakkirnar fylgja henni úr mörg- um áttum, fyrir trausta vináttu og fjölmargar liðnar ánægju- stundir. Fjölmenn og virðuleg minning- arathöfn um hana fór fram 1 Dómkirkjunni í Reykjavík s.L miðvikudag. Og nú í dag verður hún jarð- sungin við hliðina á sínum látna eiginmanni í heimagrafreit á Haukagili. Mun þar einnig verða fjölmenni við statt. Jón Pálmason- NÝJASTA LANDKYNNINGARBÓKIN — til vina og viðskiptamanna erlendls. ' i ALMENNA BÓKAFÉLAGHÍ ónleikar Píonósnillingurinn Jnkov Flíer heldur píanótónleika í Háskólabíói sunnudaginn 17. nóv. kl. 21.00. Flíer er á heimleið úr hljómleikaför um Bretland og Bandaríkin og verða þetta EINU tónleikar hans hér að þessu sinni. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar, Lár- usar Blöndal og Máls og menningar. — Pantanir sækist fyrir kl. 7 á föstudagskvöld. M. I. R. hjólbarðar fyrir vörubifreiðir Höfum fengið aftur hina vinsælu TOYO-vörubif- reiðahjólbarða í eftirtöldum stærðum: Elsku litli drengurinn okkar MAGNÚS FÓRIR andaðist að heimili okkar Melhaga 13, 14. nóvember sL Magnþóra Þórisdóttir, Pétur Axel Jónsson. Eiginmaður minn og faðir okkar JÓN TÓMASSON frá Nýhöfn, Eyrarbakka lézt í Landsspítalanum aðfaranótt fimmtudagsins 14. nóvember. Guðríður Guðjónsdóttir og börn. 750-20/10 Rayon 825-20/12 Nylon 900-20/12 — 1000-20/14 — 1100-20/14 — HJÚLBARÐINN ..... Kr. 3296,00 ...... — 3800,00 ...... — 4500,00 ...... — 6048,00 ...... — 6540,00 Laugavegi 178. Sími 35260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.