Morgunblaðið - 15.11.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.11.1963, Blaðsíða 21
' Föstudagur 15. nóv. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 21 ÉHÍItvarpiö Föstudagur 15. nóvember. 7.00 Morgunútvarp (Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.50 Morgun- leikfimi. 8.00 Bæn. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tón- leikar. 9.00 Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Veð- urfregnir. 9.20 Spjallað við bænd Hr: Jóhannes Eiríksson ráðu- nautur. 9.25 Tónleikar. 10.00 Fréttir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna'*. Tónleikar. 14.40 ,,Við sem heima sitjum“: „Voða skotið” eftir Karen Blixen; IX. (Hildur Kalman). ]£.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. Tónleikar. 16.00 Veðurfr. Tón- leikar. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni). 17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18.00 Merkir erlendir samtíðarmenn: Guðmundur M. Þorláksson talar um indverska skáldið Rabin- dranath Tagore. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson). 20.30 Einsöngur: Leontyne Price syng ur óperuaríur eftir Puccini — (Hljómsveit óperunnar í Róma- borg leikur með, Stjórnandi: Oliviero Fabristiis). 20.45 Af vettvangi dómsmálanna (Há- kon Guðmundsson hæstaréttar- ritari). 21.05 Frá tónlistarhátíðinni í Salz- burg í sumar: Nathan Milstein leikur á fiðlu og Walter Klien á píanó. a) Sónata I D-dúr eftir Antonio Vivaldi. b) Sónata í C-dúr (K296) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.30 Útvarpssagan: „Brekkukotsan- náll" eftir Halldór Kiljan Lax- ness; VI. (Höfundur les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 22.15 Upplestur: Ingibjörg Steinsdótt- ir leikkona les kvæði eftir Ein- ar Benediktsson. 22.30 Næturhljómleikar: Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar ís- lands 1 Háskólabíói 7. þ.m. — Stjórnandi: Proinnsías O’Duinn. a) Forleikur að óperunni „Se- miramide" eftir Rossini. b) Sinfónía nr. 6 í F-dúr op. 68 eftir Beethoven. 23.20 Dagskrárlok. Laugardagur 16. nóvember. 7.00 Morgunútvarp (Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.50 Morgun- leikfimi. 8.00 Bæn. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tón- leikar. 9.00 Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Tónleikar. — 10.00 Fréttir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 Óskalög sjúkiinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14.30 í vikulokin (Jónas Jónasson og Erna Tryggvadóttir): Tónleikar Fréttir. Samtalsþættir. Kynning á vikunni framundan. 16.00 Veðurfregnir. Laugardagslögin. 16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvalds- son). 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Auður Benediktsdóttir velur sér hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Hvar er Svanhildur?“ eftir Steinar Hunnestad; VII. (Benedikt Arnkellsson cand. theol). 18.20 Veðurfregnir. 16.30 Tómstundaþáttur barna og ung- linga (Jón Pálsson). 18.56 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 „Greifinn frá Lúxemborg", óperettulög eftir Franz Lehár (Herta Talmar, Willy Hoffmann, Luise Camer og Franz Fehring- «r syngja með kór og hljóm- sveit undir stjórn Franz Marsza- leks). 20.25 Leikrit: »,Reikningsjöfnuður*‘ eftir Heinrich Böll, þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. — Leik- stjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Klara .... Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Martin Þorsteinn Ö. Stephensen Kramer _------------- Gestur Pálsson Lorenz Bessi Bjarnason Albert ........................ ■... Jónas Jónasson 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög, þ. á m. leikur hljóm- sveit Svavars Gests. Söngfólk: Anna Vilhjálms og Berti Möller. 24.00 Dagskrárlok. Atvinna Unigur reglusamur maður ósk- ax eftir atvinnu sem fyrst, helzt við akstur. Tilboð óskast sent blaðinu fyrir 19. þ. m., merkt: „H. E. — 3972“. Sjónvarpstæki Verð frá kr. 13.611,00. Söluumboð: RADIOVER sf. Skólavörðustíg 8, sími 18525. Guvtnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200. 3ja herbergja íbúð í sambýlishúsi við Skúlagötu er til sölu 3ja herb. íbúð í ógætu standi. — Hitaveita. ÁRNI STEFANSSON, HRL. Málflutningur. — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Aðalfundur Knattspymufélagsins Fram verður haldinn í félags- heimilinu sunnudaginn 17. nóv. 1963 kl. 2 stund- víslega. — Venjuleg aðalfundastörf. Stjórnin. Atvinna Kvenfólk og karlmenn óskast til starfa í kjöt- vinnslu vorri. KJÖTVER hf. Sími 11451. Saumakona Kona. vön kadmannabuxnasaumi óskast strax. — (Ákvæðisvinna). Bolholti 4. — Símar 20744 og 23119. Símavarzla Stúlka óskast til símavörzlu. Vaktavinna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. auðkennt: „Símastúlka“. Ódýrt — Ódýrt Vatteraðar barna- og unglingaúlpur. Verð aðeins kr. 295—345 |:7l|713J Smásala — Laugavegi 81. Allt á barnið Tékknesku drengjaskyrturnar komnar. V.lten. Nýjar vörur ítalskir greiðslusloppar kr. 575,50. Franskur undirfatnaður Dömupeysur í úrvali úr ull og dralon. Þýzkir perlonsokkar 30 denier. Gœruúlpur Gæruskinnsfóðruðu kuldaúlpurnar eru komnar. Verð kr. 998.- Miklatorgi. Kjólar — Kjólar Ný sending Skólavörðustíg 17. — Sími 12990. GARÐAR GISLASON H F. 115 00 BYGGINGAVÖRUR KENTILE GÓLFFLÍSAR í fjölbreyttu úrvali. HVERFISGATA 4-6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.