Morgunblaðið - 03.01.1964, Qupperneq 1
24 síður
51. árgangur
1. tbl. — Föstudagur 3. janúar 1964
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Fastaráð NATO fjallar nú
um Kýpurdeiluna
Grikkii hafa sent stjórnum aðildarríkjanna
greinorgerð: grískir liðsforingjar til Parísar
AÞENA, 2. janúar — NTB.
Gríska stjórnin fór þess í
dag á leit við Atlantshafs-
bandalagið, NATO, að það
etöðvaði einhliða aðgerðir
Tyrkja á Kýpur.
Fastaráð bandalagsins kom
í dag saman á sérstakan fund
í París, til að ræða Kýpur-
xnálið. Bæði Grikkland og
Tyrkland eiga aðild að
NATO.
Afstaða grískra ráðamanna
var gerð heyrin þunn, er þeir
höfðu fjallað um málið í
hálfa aðra klukkustund í dag.
Konstantin krónprins sat
þann fund. Var þetta annar
fundur þeirra um málið á^in-
um sólarhring; sá fyrri stóð
í nótt í fjórar stundir.
9 f tilmælum grísku stjórnar-
innar segir, að nærvera tyrk-
neskra herskipa hjá Kýpur,
undir því yfirskyni, að venju-
legar æfingar standi yfir, hafi
valdið miklum óróa. Er því
haldið fram, að slíkar æfingar
ihljóti að mega að haJda ein-
hvers staðar annars Staðar.
• Hópur grískra liðsforingja
'hélt í dag frá Aþeniu til Parísar,
en þar munu þeir ræða málið
við gríska fulltrúann hjé banda-
laginu, Palmas. Hann betfur ver-
ið útnefndur utanríkisráðherra í
emibættismannastjórn þeirri, sem
nú hefur tekið völdin í Grikk-
landi. Einn hefur hann þó ekki
getað snúið heim frá París, til
að.. taka formlega við því em-
bætti. Gert er ráð fyrir, að hann
muni halda sínu eldra emibætti
enn um stund. Engin staðfest-
ing hefur þó fengizt á því.
@ Grísika stjórnin hetfur skýrt
ríkisstjórnum þeirra rílkja, seim
aðild eiga að NATO, hver hætta
sé á ferðum, vegna Kýpurmáls-
ins. Er því haldið fram í orð-
sendingum stjórnarinnar, að sér-
Skont 5 skotum uð Nkrumoh
en hann sakaði
ekki
Accra, 2. janúar — (AP)
í dag var gerð tilraun til að
.ráða Nkrumah, forseta Ghana,
af dögum. Var skotið að for-
setanum, er hann var að stíga
upp í bifreið sína, við skrif-
stofu hans. Eklki sakaði forset-
enn.
I Tilræðismaðurinn, sem
skaut fimm skotum, náðist.
Ekkert þeirra hæfði forset-
ann, en einn lífvarðanna, sem
með Nkrumah voru, særðist
til ólífis.
Áður hafa Nkrumah verið
sýnd banatilræði, síðast 1.
ágúst 1862. Þá var varpað
sprengju í mannþröng, þar
sem forsetinn hélt ræðu.
Nokkrir borgarar létu þá líf-
ið.
Sama ár, 8. janúar, var
Nkrumah einnig sýnt bana-
tilræði, en það mistókst, eins
og tvö þau síðari.
hverja breytingu á . herstyrk
Grikkja og Tyrkja á eyjurmi
skuli með réttu tilkynna brezika
henstjóiranum á Kýpur, en hann
á að hafa yfirstjórn alls herafla
þar með hendi
Frá Istanbul henmir í dag, að
fjórir tyrkneskir tundurspillar,
tveir kafbátar og tvö landgöngu-
skip hafi lagt úr höfn á Iskendr-
un í SA-Tyrklandi. Er sá staður
um 100 sjómilur norðaustur af
Kýpur. í Istanbul er talið, að
skipin haldi nú til heimalhaifnar
í Goluck í Marmarahafi, en ekk-
ert hefur verið látið uppi um
þetta af opimberri hálfu.
Istanbul blaðið „Milliyet", sem
er óháð, segir í dag, að athatfnir
Maíkariosar, erkiibiskups á Kýp-
ur, séu ólöglegár. Segir blaðið,
að samkomulagið sem fjórar þjóð
ir hatfi gert með sér, verði ekki
sagt upp, nema til komi sam-
þykki þeirra allra.
Brezki nýlendumálariáðberr-
ann, Duncan Sandys, átti í dag
nýjar viðræður við Makarios í
Nicosia. í gær, miðvilkudaig, rædd
Framh. á bls. 2.
Mynd þessi var tekin í Genf
verandi forsætisráðherra, og
A leiðtoga stórveldanna.
árið 1955 þegar Búlganín, þá-
Krúsjeff sátu þar ráðstefnu
úlganín heilsaðí Krúsjeff
í áramótaveiziunni
dr. Kristinn horfði á
KRÚSJÉFF forsætisráð-
herra Sovétríkjanna efndi til
áramótafagnaðar í Kreml á
gamlárskvöld. í>að, sem einna
mesta athygli vakti í fagn-
aði þessum var, að Bulgan-
in fyrrum forsætisráðherra
Sovétríkjanna var þar mætt-
ur, en hann hefir ekki sézt
á opinberum vettvangi frá
því hann var settur frá af
núverandi valdhöfum Sovét-
ríkjamna. Erlendar fregnir
hafa hermt, að Bulganin hafi
í fagmaði þessum setið milli
Brésnéfs, forseta Sovétríkj-
anna, og Krúsjeffs, forsætis-
ráðherra, við háborðið. Frétta
maður Morgunblaðsins átti í
gær stutt samital við dr. Krist-
in Guðmundsson sendihenra
íslands í Moskvu og spurði
hamn 'hvort rétt væri hermt.
Sendiherrann sagði að rétt
væri að Bulganin hafi setið
áramótafagnað Sovétstjóm-
arinnar í Kreml á gamlárs-
kvöild. Hitt væri rangt, að
hann hefði setið við háborð-
ið á mdlli æðstu valdamanna
Sovétríkjanna. Hann hetfði
veri.ð á óvirðulegri stað í saJn
um. Dr. Kristinn sagði að
Bulganin hefði gengið til
Krúsjeffs í fagnaði þessum,
og hefði hann séð þegar þedr
heilsuðust. Ekki virtist nein
hlýja í því handtaki, en þó
skiptust þeir á mokkrum orð-
um.
í fagnaði þessum, sem fram
fór í salarkynnum Kremlhall-
ar tóku þátt um 3000 manns,
og sátu íslenzku sendiherra-
hjónin við sama borð og sendi
herra kínverska „alþýðulýð-
lýðveldisins". Þegar firétta-
maðurinn spurði dr. Krist-
in hvernig hefði legið á Kín-
verjunum, svaraði hann að
hjónin hefðu verið í góðu
skapL
Hér á eftir fer ágrip af
Framhald á bls. 8.
Myndina tók Kristján Magnússo n af Valhúsahæð.