Morgunblaðið - 03.01.1964, Page 5
Föstudagur 3. jan. 1964
MORCUNBLAÐIÐ
5
GÓÐ GAGNRÝNI
Sveinn Björnsson listmál-
ari frá Hafnarfirði hélt ný-
lega sýningu á málverkum sín
um á Charlottenborg ásamt 3
ungum dönskum málurum.
Sýndi hann þar 15 myndir.
Morgunblaðinu hefur borizt
gagnrýni, sem birtist í Ber-
lingske Tidende og fylgir hún
hér á eftir ásamt einni mynd-
inni á sýningunni, sem á ís-
lenzku heitir: „Huldufólk og
köngulóarvefir."
Jan Zibrandtsen í Berlingske
Tidende þ. 2. 12. ’63.
íslenzkur hæfileikamaður:
Sveinn Björnsson og þrír
ungir, danskir málarar sýna í
Charlottenborg.
„Á sýningu þessari verður
maður fyrir mestum áhrifum
af málverkum Sveins Björns-
sonar. Þau eru þrungin per-
sónuleika málarans. Hann
segir kynjasögur af hinum
furðulegu áhrifum náttúrunn
ar í hinu fagra heimalandi
sínu. Fyrir hans tilstilli veit-
ist okkur það að fá að koma
á álfafund, sem haldinn er
við útþaninn kóngulóarvef.
Það er málari, sem hefur skap
að bláu veruna með gullna
dýrðarbauginn. Þegar maður
virðir fyrir sér landslags-
myndina, „Fyrsti snjórinn“,
skilst manni, að þarna er á
ferð ungur málari, sem eys af
reynslu sinni sem listamaður.
Hann hefur lært af list Kjar-
vals. í gegnum snjóinn ljóma
hinir rúbínrauðu og bláu litir
klettamyndanna með log-
andi þrótti. Sá maður, sem
hefur skapað „Rauðan fisk,“
og „Bláan fisk“, er maður
draumsins, maður, sem hlotið
hefur ósvikið litaskyn í vöggu
gjöf.“
Kai Flor i Berlingske
Tidende þ. 25. nóv. 1963.
„Athyglisverðasta hæfi-
leika sýnir íslendingurinn
Sveinn Björnsson, sem sýnir
þarna nokkrar risaandlits-
myndir; „Flöskusalann", en
andlit hans er málað með næst
um krítargráum litum og gróf
um dráttum og ,Gamlan mann
en yfir honum hvílir næstum
hörkulegur blær vegna hins
kraftalega vaxtar og hins
stríða og næstum yfirlætis-
lega yfirskeggs.
Málarinn býr óumdeilan-
lega yfir ríku litaskyni, þótt
litir hans kunni að virðast
helzt til óskýrir. Hinar mörgu
táknþrungu myndir hans. t.
d. „Álfaskip" og „Álfafundur
og kóngulóarvefur“, draga þó
úr frumleika listar hans, og
virðast þær helzt til greini-
lega vitna um áhrif frá list
Carl-Hennings.
Fram yfir slíkar myndir
tekur maður „Dumbungsdag
á hafinu“ en sú mynd ber
vott um þekkingu íslendings-
ins á sjómennskunni, skipinu,
sem ríkir á myndfletinum,
umvafið dökkum litum, aðeins
upplýst af einstökum glórauð
um litadeplum.4
TAPAZT
hefir selskaps páfagauikur.
Finnandi vinsaml. hringi í
síma 32749.
sú NÆST bezti
EINU sinni var kari nokkur á Suðurnesjum, sem var eins og
margir eru. að honum þótti góður sopinn. Hann hafði það þó
fram yfir aðra slíka, í þá daga, að dásama mest brennsluspritt.
Eitt sinn kom hann í hús, þar sem hann var kunnugur og konan
oft gefið honum slíka lögg, ef til var. Hann spyr nú konuna,
hvort hún aetti nú ekki smálaggar-dropa til að hjálpa sér um.
— Því er nú ver og miður, svaraði konan, nú á ég ekkert.
— Ja, mikið anzi, sagði þá karl. En áttu þá ekki Whisky heldur
en ekkert?
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í
Rvík. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell
lestar á Húnaflóahöfnum. Dísarfell er ]
væntanlegt til Reyðarfjarðar 4. jan.
Litlafell er á Þorlákshöfn. Helgafell I
er á Seyðisfirði. Hamrafell fer á
morgun frá Reykjavík til Aruba.
Stapafell fer í dag frá Bromborugh |
áleiðis til Siglufjarðar.
H.f Jöklar: Drangjökull er í Rvík.
Langjökull kemur í dag til Austur-
Þýzkalands. Fer þaðan J;il Hamborg-
ar og London. Vatnajökull er á leið
til Grimsby, Ostend og Rotterdam.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- I
foss fór frá Rvík 30. þm. til Raufar- \
hafnar, Seyðisfjarðar og Hull. Brú-
arfoss fer frá NY 3. þm. til Rvíkur.
Dettifoss fór frá Rvík 30 fm. til |
Dublin og NY. Fjallfoss fór frá Len-
ingrad 30. fm. til Ventspils og Rvík- 1
ur. Goðafoss fer frá Norðfirði 1. þm.
til Vestmannaeyja og Hull. Gullfóss
fór frá Rvík 28. fm. til Hamborgar j
og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór |
frá Rvík 25. fm. til NY. Mánafoss !
fór frá Raufarhöfn 31. fm. til Belfast,
Manchester og Dublin. Reykjafoss fer |
frá Rvík kl. 10:00 1. þm. til Vest-
mannaeyja, Austfjarða og þaðan til I
Hull og Antwerpen. Selfoss fór frá
Hamborg 28. fm. til Rvíkur. Trölla-
foss fór frá Gdynia 30 fm. til Stett-
in, Hamborgar, Rotterdam og Rvíkur. |
Tungufoss kom til Rvíkur 18. fm.
frá Gautaborg.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á I
Norðurlandshöfnum á leið til Akur-
eyrar. Esja er á Austfjörðum á norð ]
urleið. Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. I
Þyrill er í Fredrikstad. Skjaldbreið
fer frá Rvík á morgun vestur um
land til Akureyrar. Herðubreið er í |
Rvík.
Loftleiðir h.f. Leifur Eiríksson er I
væntanlegur frá NY kl. 05:30. Fer til
Glasgow og Amsterdam kl. 07:00.
Kemur til baka frá Amsterdam og |
Glasgow kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30.
Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY I
kl. 07:30. Fer til Oslóar, Gautaborgar |
og Kaupmannahafnar kl. 09:00.
Snorri Sturluson fer til Luxemborg I
kl. 09:00.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: I
Katla er í Kristiansand. Askja er á |
AkureyrL
Læknar fjarverandi
Eyþór Gunnarsson fjarverandi
óákveðið. Staðgenglar: Bjöm J>.
Þórðarson og Viktor Gestsson.
Kristjana Helgadóttir læknir fjar-
verandi um óákveðinntíma. Stað- ]
gengill: Ragnar Arinbjarnar.
Páil Sigurðsson eldri fjarverandi
um óákveðinn tima. Staðg. Hulda
Sveinsson.
GAMALT og lion
GóSu börnin gera það:
guff sinn lofa og biffja,
læra aff skrifa og lesa á blaff, |
líka nokkuð iffja.
Ulu börnin iðka það:
æpa, skæla og hrína,
hitt og annað hafast aff,
henda, brjóta og týna.
Þaff er stórbót aff gulu1
merkjunum sjálflýsandi á
nýja Keflavíkurveginum, en
væri ekki hægt að setja slík
merki víffar td. hér í kringum
hringtorgin í bænum, sem eru
Íekki sem bezt upplýst, og
hvernig væri að setja slík
merki á Suðurlandsbraut og
Miklubraut? i
+ Genaið +
Gengið 28. desember 1964.
Kaup Sala
1 enskt pund ...... 120.16 120,46
1 Banaaríkjadollar ... 42.95 43.06
1 Kanadadollar ....... 39,80 39.91
100 Danskar kr...... 622,46 624,06
100 Norskar kr...... 600,09 601,63
100 Sænskar krónur.... 826,80 828,95
100 Finnsk mörk „„ 1.335,72 1.339,14
100 Fr. franki _______ 874,08 876,32
100 Svlssn. frankar .... -993.53 996.08
100 V-Þýzk mörk 1.080,90 1.083,66
100 Austurr. sch...... 166,18 166,60
100 Belg. franki 86,17 86,39
100 Gyllini ....... 1.191,81 1.194,87
Tilkynningar, sem eiga
að birtast í Dagbók á
sunnudögum verða að
hafa borizt fyrir kl. 7 á
föstudögum.
Föstudagsskrítla
Andrés piparsveinn tók upp á
því að gifta sig. Daginn eftir fékk j
hann heimsókn af tryggingar-
manni. Þar sem þú ert nú giftur
er ráðgert fyrir þig að kaupa líf-
tryggingu. Ónei, svo hættuleg er
hún nú ekki.
VISIJKORN
Jökull Pétursson kvað þessa
vísu til Gunnars Frederikssen,
flugstj., á flugi til Skotlands:
Þokast skeiðin sunnar, sunnar, j
sól í heiffi krýnir dag.
Ofar leiðum Unnar Gunnar
okkar greiðir ferffalag.
GRÍMUBÚNINGAR
fyrir böm og fullorðna til
leigu. Blönduhlíð 25, 2. h.
Verkafólk óskast
til starfa í frystihús vort svo og við fiskaðgerð.
Mikil vinna. — Húsnæði á staðnum.
Uppl. hjá Jóni Gíslasyni símar 50165 og 50865.
Unglingsstúlka
óskast til afgreiðslustarfa frá 1. jan. n.k.
BaEletskólinn Laugaveg 31
—ennsla hefst á ný 7. janúar.
Eldri nemendur mæti á sömu
tímum og áður.
Uppl. og innritun fyrir nýja
nemendur í síma 24934 dag-
lega kL 5—7.
Munið okkar vinsælu
kvennatíma.
Hestamannafél.
FAKtJR
heldur nýársfagnað í félagsheimilinu á skeiðvell-
inum laugard. 4. janúar kl. 21.00.
D A G S K R Á :
Bogi Eggertsson. Listin að velja sér hest.
Spurningaþáttur o. fl. — Dans.
Félagar fjölmennið. NEFNDIN.
Bátaeigendur —
*
tJtgerðarmenn
Ný uppgerður Caterpillar bátamótor
170 hestöfl til sölu.
Upplýsingar í síma 32528.
Vélritunarstúlka
Stúlka óskast til fyrirtækis hér í bænum til vél-
ritunar og annarra skrifstofustarfa. Tilboð með upp-
lýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr.
Mbl. fyrir 6. þ. m. merkt: „3539“.
fbúð óskast
Óskum eftir góðri 2ja—3ja herb. íbúð nú þegar eða
sem fyrst. Ársfyrirframgreiðsla og reglusemi heitið.
Upplýsingar í síma 38383.
Kassagerð Reykjavíkur hf.
hvort gegnblautur maður geti orðiff rakari?