Morgunblaðið - 03.01.1964, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 03.01.1964, Qupperneq 6
6 MORGU N BLAÐIÐ r Föstudagur 3 1964 Islendingar njóta menningararfs síns Aramótaávarp forseta íslands Góðir íslendingar, nær og fjær! Við hjónin flytjum yður, héðan frá Bessastöðum, innilegar þ-akik ir fyrir liðið ár og beztu nýjárs- óskir. Eins og jafnan áður höfum við svo margt að þakka, að of langt yrði upp að telja, þó tíma mínum vætri til þess eins varið. Við höfum víða farið og marga hitt á nýliðnu ári, meðal annars í hringferð kringum landið. Við fögnum því hve góð lífskjör og aðbúð er almennt orðin með þjóðinni. A bak við liggur löng þróun, og stórstí^ sáðustu ára- tugina. f ldk þessa mánaðar eru 60 ár liðin síðan þjóðin eignað- ist 'hinn fyrsta íslenzka ráðherra, búsettan í landinu. Mér er sá at- burður í bamsminni. I>að verður ekiki annað sagt en að heima- stjóm, fullveldi og síðast endur- reisn lýðveldis hafi borið marg- faldan ávoxt. >að er óþarft að bera upphaf og lok þessa 60 ára tímabils saman i einstökum atriðum. Landið er endurbyggt á þessum árum, aðeins nokkur timburhús og örfá steinhús standa eftir frá eldri tíma, og langflestar jarðir í öllum héruðum húsaðar að nýju. Eftir því fara önnur kjör og starfmöguleikar. Og sama máli gegnir um skipastólinn. En þess skulum vér jafnan gseta, að það sem lyftir þjóðinni, ger- ist ekki allf á Alþingi eða fyrir breytta stjórnskipun. l>að eru þúsundir forustumanna I land- búnaði, sjávarútvegi og iðnaði, sem standa í fyíkingarbrjósti, og aflköstin byggjast á ötulu þrótt- miklu starfsliði. Og þá eru ótald ir menningarfrömuðir á öllum sviðum I bókmenntum, iistum, ákólum og kirkjum landsins. Þeirra tala er há, sem eiga þjóð- aiþökk, þó hún komi ekki ætíð réttlátlega til skila. Flestir flá sinn riflega. skerf við útför sína, en fullnaðardómur bíður venju- lega, þar til sagnfræðin fær betri yfirsýn. I>á vatnar yfir láglendið, en tindarnir blána í fjarska. Hinn fyrsta síðasta mán- aðar voru 45 ár liðin frá því Sambandislögin gengu 1 gildi. Það var hið stærsta spor í sjálf- stæðisbaráttu bjóðarinnar, full- veldi og réttur til einhiliða upp- sagnar sambandsins við Dan- mörku að 25 árum liðnum. Á þvi tímabili óx þjóðinni fiskur um hrygg, og hafði raunar feng- ið full umráð allra sinna mála áður en fresturinn var útrunn- inn. íslendingar voru á þessu tímabi'li frjáls bjóð, fullvalda, riki og báru þá jafnframt alla ábyrgð á sjáilfum sér, stjómar- fari og þjóðarbúákap. Þjóðin var ekki við öllu búin og má þetta tímabil teljast þroska og undirbúningstími und- ir lýðveldisstofnun. Ég minnist þess, þegar fyrst var gerður greinarmunur á gengi íslenzkrar og dansikrar krónu, að þá héldu sumir að bér værj um að ræða nýtt herbragð af danskra hálfu til að lítiillækka íslendinga. En að sjá'lfsögðu bárum vér sem fullvalda þjóð ábyrgð á vorum eigin gjaldeyri og greiðslujöfn- uði. Þeir voru víst ekki margir, sem þá, í upphafi, skildu til nokkurar hlítar þesisi orð: gengi og greiðslujöfnuður, eða gildi þeirra fyrir fjárhagslegt sjálf- stæði. Og þó vér skiljum það öll núna, hvað í því felst, þá em átök hörð um markmið og leiðir í þjóðarbúskap, enda er sú skoð- un orðin ráðandi, að þingi og stjórn beri skylda til að skapa almenningi svo góð lífskjör sem framleiðsla og útflutningur leyf- ir. Á þessu sviði er nú hættast við átökium, eins og launabar- átta og verkföll síðasta árs bera skýrastan vott um. Vér fögnum því öll af einlægum huga, að vinnufriður komst á nú fyrir hátíðar. Svo viðkvæm erum vér enn fyrir jólum og áramótum, að vér eigum erfitt með að sætta oss við, að al'lt logi í deillum, þegar friður á jörðu er boðaður, og velþóknun með mönnunum. Ég á að sjálfsögðu ekki við, að átök megi ekki eiga sér stað, en bæði átök og áróður verða að vera innan þeirra takmarka, sem þjóðareinirvgin þolir. Ég minnist tveggja hátiða, þegar rilkti fulltoamin þjóðarein- ing og fögnuður: Alþingishátíð- arinnar og Lýðveldisstofnunar árið 1944. Á næsta vori er 20 ára afmæli hins unga lýðveldis. „ísland er lýðveldi með þing- bundinni stjórn," — þannig hljóða lokaorð langrar baráttu hinna beztu manna, og upphafs- orð nýrrar aldar í sögu íslend- inga. Það skipti um svið, en lífsbaráttan heldur áfram, bar- áttan fyrir góðri aflkomu og ör- yggi þegns og þjóðar. Og þannig varðveitist afmælisfögnuðurinn bezt, að vér sýnum í orði og verki, að vér séum til þess hæfir og verðekuldum að vera frjáls • Löng hátíðahöld Jæja, þá er hátíðahöldunum lokið að mestu og hversdags- leikinn umvefur bráðlega allt. Tími er lika kominn til þess, því þessi hátíðahöld eru orðin einum of löng. Þegar ekki er hægt að segja lengur, að hátíð geri mönnum dagamun — þá finnst mér að hátíðin sé farin að missa töluvert af gildi sínu. Eg er bókstaflega farinn að hlakka til þess að fá soðinn fisk, enda þótt aldrei hafi verið kvartað yfir því að ég sé sólg- inn í soðninguna. • Jólalegra hér Á dögunum hitti ég íslend- ing, sem búsettur er í Bret- landi. Hann er einn þeirra, sem kom heim um jólin — og er nú og fullvalda þjóð, sem rækir jafnt skyldur sínar sem réttindi. Ég hefi áður nefnt hið fjár- hagslega sjálfstæði, og skal nú bæta við öðru höfuð viðfangs- efninu, sem oss bæftist með full veldi og lýðveldisstofnun, utan- ríkisþjónustunni. Hver er sónum hnútum kunnugastur, og það liggiur í augum uppi, að erlendir , fulltrúar, ókunnugir vorum hag | og háttum, gátu ekki, þrátt fyrir bezta vilja, rekið öll ís- lenak erindi. Þar fyrir nutum vér þó lengi vel tveggja óper- sónMlegra fuMtrúa, ef ég má svo segja, þar sem voiru fom- bókmenntir vorar og Altþingi að fornu að nýju. Hinir ágætustu menn, einkum í Skotlandi, Eng- landi, Þýzkalandi og á Norgur- löndum, sömdu ágæt rit um menningararf íslendinga. Þeir fluttu þann boðskap, að íslend- j ingar væru sér um þjóðemi og ! forna héraðs- c»g þingstjórn. Það | var oss ómetanleg hjálp á hin- j um fyrstu uppgangsá.rutm, og f kunni Jón Sigurðsson vel að not- færa þá aðstoð. Nú höfum vér byggt upp vora eigin u ta n ríikisþjónusiu, svo vel í sem vér teljumst hafa efni á. | Þar var Sveini Bjömssyni falið að ryðja brautina. Það er og staðreynd, að þjóðin hefir nú, einkum eftir hina síðari styrj- öld, á að skipa ágæturn starfs- mönnum á fllestum sviðum, sem skilja vel samtíðina og viðfangs- efni hennar, og gildir það ekki sízt um utanríikis- og fjárhags- mál. Hafa þeir bæði fengið betri skóla, vegna batnandi fjártoaigs, og meiri reynslu, vegna vax- andi aiþjóðastarfsemi en áður var kostur á. Minnist ég þess, sem Jón Kratobe sagði eitt sinn við mig fyrir löngu, að ein ríik- asta þörf íslenzku þjóðarinnar væri að koma sér upp starfsliði, sem gæti horfzt beint í augu við erlenda sérfræðinga. á förum aftur út. „Mér finnst ég týna jólunum algerlega, ef ég held þau út í Bretlandi. Þar er bara ekkert jólalegt miðað við það, sem tíðkast hjá okkur. Jólin standa ekki nema einn diag, jóladag — og síðan er allt búið. Aðfamgadagisk'völd er ekki haldið hátíðlegt nema hvað menn fá sér í staupimi. Drykkjuskapur er þá næstum jafnalmennur og hjá okkur á gamlárskvöld. Á aðfangadags- kvöld fara bókstaflega allir á kendirí", sagði hann — Og hon- um fannst hátíðarblaer ekki mik ill yfir slíku, eins og eðlilegt er. • Vildi ekki skipta „Jóladiaguir er hátíðisdagur. Þá eru haldin jól, en síðam er það búið. Það er algenigt þar, sem ég þekki til“, sagði hann, Einn erfiðasti samningur, sem þjóðin hefir átt við að búa, er gam'li þriggja mílna landlhelgis samningurinn, enda gerður í upþhafi togaraaldar. Þá varð þröngt fyrir dyrurn útvegsbónd- ans á sínum róðrabát eða litla vélbát, og au'k þess við allsendis ónóga landlhelgisgæzlu. Einn stærsti sigur og ávinningur, síð- an íslendingar tóku í sínar hend- ur utanríkisimálin, er útfærsla landihelginnar. Á síðasta stigi þess máls var þjóðin sammála um 12 mílna kröfur, en að sjálf- sögðu mátti deila um aukaatriði, eins og oftast vill verða. Leiddi þetta til alwarlegra átaka við Breta, eins og kunnugt er, en leystist stórslysalaust Bættir hafa nú tekizt að fullu og m. a. til að gera það lýðum ijóst, bæði toérlendis og í Bret- „að menn fari til vinnu á annan í jólum. Hér hjá akkur er þetta stanzlaus hátíð í hálfan mánuð — e.t.v. einum of mikið. En þá er vitanlega skemmtilegt að kiama toeim“ sagði hann. Enda þótt mér finnist jóla- og áramótahótíðaihöldin orðin æði löng, þegar sunnudagarnir bæt- ast við bæði á undan, eftir og milli hátíðanna, þá verð ég að segja eins og er, að ég vildi ekiki skipta á brezku hátíða- höldunum — eins og þessi kunn ingi lýsir þeim. En sennilega er þessi lýsing þó ekki aligild fyrir allt Bretland. • Sjómannastofan Og hér kemur stutt bréif frá Bjarti: „Til Velvakanda. Fyrir fáuim dögum hitti eg landi bauð forsætisráðtoerra Bretiands okkur hjónunum og Guðmundi í. Guðmundssyni, utanrikisráðherra og hans konu, í opinbera heimsókn, sem nú er nýafstaðin. Þetta heimboð vaLr drengskaparbragð, og Breturn líkt. Þeir eru ekki langræknir. Og þó sumum kunni að þykja múrarnir þykkir, þegar þeir koma fyrst, ókunnugir, til Lund- únaborgar, þá eru engir betri toeim að sækja, brosið hlýtt og toandtakið þétt, þegar komið er innifyrir múrana. Jafnvel for- menn brezkra togarasamtaka létu ekki sitt eftir liggja að koma á fund okkar og skrifa vinsam- logar kveðjur í blöð, eins og að lokinni bændagdimu. Okkur þótti að sjálfsögðu mik- ið til koroa að heimsækja Breta- Framhald á bls. 15. kl. 21.00. Þegar hann bað um að fá að hringja heim, fékk toann blálkalda neitun. Stúlikan við símann sagði, að ráðamenn Sjó- mannastofunnar hefðu lagt bann við því að sjómenn utan af landi fengju að hringja heim til sín. Sjómaðurinn varð eðli- lega sár og gramur, að fá ekki þe6sa sjálfsögðu þjónustu á Sjó- mannastofunni, því að þannig getur staðið á, að það geti verið lifsnauðsyn fyrir aðkomandi sjó mann að haía samband við toeimili sitt. Þar geta verið veik- indi eða eitthvað annað alvar- legt. Ég fæ ekki betur séð en að Sjómannastofan hafi brugðizt tolutverki sínu. Hinn áður nefndi sjómaður var ekki að flara fram á þessa þjónustu fyrir ekki neitt. Bjartur.** mann utan af landi. Það var sjómaður nýkominn í borgina á báti sínum. Hann fór á Sjó- mannatoeimilið til þess að fá að hringja heim. Hann átti von á því, að það væri eini staðurinn, þar sem hann gæti fengið að hrinigja, þar sem þetta var eftir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.