Morgunblaðið - 03.01.1964, Síða 21

Morgunblaðið - 03.01.1964, Síða 21
i Föstudagur 3. Jan. 1964 MORGUNBLADIÐ Húsnæði óskast Oska eftir 3—4 herbergja íbúð næsta sumar. Fernt í heimili. — Góð umgengni. Upplýsingar í síma 14721. NÝ SENDING AF VÖNDUÐUM Hollenxkum kápum tekin upp í dag. — Hagsættt verð. BERNHARÐ LAXDAL Kjörgarði. Gufuketill smíðaður af Landssmiðjunni (Nr. 122) 1957, stærð 25 ferm. er til sölu nú þegar í ágætu standi. Verksmiðjan VífiBfeSI HAGA. Samkeppni um merki í samræmi við samþykkt síðasta landsþings Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga hefur stjórn sam- bandsins ákveðið að gangast fyrir samkeppni um merki fyrir sambandið. Er hér með gefinn kostur á að senda tillögur að slíku merki, og væri æski- legt að það sé að einhverju leyti táknrænt fyrir sambandið eða starfsemi þess. Uppdrættir skulu vera 12 x 18 cm. að stærð eða svo, límdir á karton 14 x 21 cm. að stærð, og skulu þeir sendast til skrifstofu sambandsins að Lauga- vegi 105, Reykjavík, pósthólf 1079, fyrir 1. febrúar 1964. Umslag skal einkenna með orðinu MERKI. Nafn höfundar fylgi í sérstöku umslagi, vandlega lokuðu. Tíu þúsund króna verðlaun verða veitt fyrir það merki, sem valið verður. að auglýsing i stærsta og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Félagslif Valur, handknattleiksdeild Æfingar hefjast aftur í kvöld 3/1: Kl 18—1850 IV. fl. karla. Kl. 18.50—19.40 III. fl. karla Kl. 19.40—2030 II. fl. kvenna Kl. 20.30—21.20 mfl. og I. ffl. kvenna. KL 21.20—23.00 mifl., I. og II. fl. karla. Mætið vel og stundvislega. CLEfilLEGT ÁRI Stjórnin. Skólahuxur Ódýru Teteran drengjabuxurnar eru komnar aftur. Verð s Nr. 6—10 kr. 398.— Nr. 11—14 kr. 435.— Miklatorgi. Herhergi með húsgögnum og helzt með símaafnotum óskast strax fyrir ungan, þýzkan starfsmann okkar. ÁRNI ZIEMSEN, umboðsverzlun Suðurgötu 3 — Sími 24016. TRÉSMÍÐAVÉLAR V/O STANKOIMPORT flytur út mikið úrval af trésmíðavél- um, sem hlotið hafa viðurkenningu vegna þess hve hentugar, traustar, öruggar og endingargóðar þær eru. V/O STANKOIMPORT — MOSCOW G-200 TELEX 179. Vinsamiegast snúið yður til verzlunarf ulltrúa sendiráðs Sovétríkjanna Bjark- argötu 6. — Sími 12914. leyndardómur PERSONNA er só, oð með stöS- ugum tilraunum hefur rannsóknarl ♦ 'RSONNA tekixt að gera 4 flugbeittar eggjar c ^ u blaði. Biðjið um PERSONNA blöðin. Hin fróbœru nýju PERSONNA rakblöð úr „stain- less steel" eru nú loksins fóanieg hér ó landi. Stcersta skrefið í þróun rakbloða fró þvi að fram- leiðsla þeirra hófst. PERSONNA rokblaðið heldur flugbiti frá fyrsta til síðösta = 15. raksturs. SIMÁR 13122 - 11299 HEUDSOLUBIRGÐIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.