Morgunblaðið - 07.01.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.01.1964, Blaðsíða 14
14 MORC U N BLAÐIO Þriðjudagttr 7. jan. 1964 Sendisveinar ÓSKAST. — Vinnutími fyrir hádegi. Bókhaldari Stórt smásölufyrirtæki vill ráða til sín karl eða konu hálfan daginn til að annast bókhald o. fl. Við- komandi þarf að hafa staðgóða þekkingu á bók- haldi og geta unnið sjálfstætt. Tilboð ásamt upplýs- ingum sendist afgr. Mbl., merkt: „Gott kaup — 9803“. VALGERÐUR PÁLSDÓTTIR Hólabraut 16, Keflavík, lézt í sjúkrahúsi Keflavíkur 5. þ.m. Páll Sveinsson, Guðrún Kristjánsdóttir og börn. Bróðir okkar HELGI KRISTJÁN ANDRÉSSON andaðist að kvöldi 4. janúar sl. að Landakotsspítalanum. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir mína hönd og systkina minna. Júlíus Andrésson. Bróðir okkar KÁRI BJARNASON frá Neðra-Vatnshorni lézt í Kaliforníu 1, september síðastliðinn. Ingibjörg Bjarnadóttir, Herdís Bjarnadóttir, Skarphéðinn Bjarnason. Eiginmaður minn ÞÓRÐUR JÓNSSON sem andaðist 30. desember verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 8. janúar kl. 13,30. Fyrir hönd allra vandamanna. Jóhanna Benediktsdóttir, Samtúni 30. Utför móður okkar SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR Laugavegi 53A fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 8. janúar 1964 kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður út- varpað. Blóm afþökkuð, en þeim er vildu minnast henn- ar er bent á líknarstofnanir. — F.h. aðstandenda. Margrét Einarsdóttir, Guðbjörg Einarsdóttir, Hrefna Einarsdóttir. Minningarathöfn um hjartkæran eiginmann minn og föður BIRGIR ANDRÉSSON vélstjóra sem fórst af slysförum 7. desember sl. fer fram í Dóm- kirkjunni miðvikudaginn 8. janúar kl. 10,30 f.h. Ulla Valborg Þorvaldsdóttir, Þorvaldur Sævar Birgisson, Rannveig Erlendsdóttir, Andrés Andrésson, systur og aðrir aðstandendur. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför föður okkar og tengdaföður EINARS SIGVALDA SIGURJÓNSSONAR frá Firði, SeyðisfirðL Grétar Einarsson, Ingibjörg Einarsdóttir, Agnes Einarsdóttir. — Olnbogabarn Framh. af bls. 13. lagt okkur að framvisa þeim lyf- seðli við yður. 1. gr. Alþingi Islendinga sam- þykkir að skipað skuli þriggja manna garðyrkjuskólaráð, er hafi samvinnu við skólastjóm um endurreisn garðyrkjumennt- ar og menntaseturs. 2. gr. Þeim garðyrkjúbændum, garðyrkjulaunþegum og garð- yrkjufyrirtækjum og öðrum þeim velunnurum garðyrkjuskól- ans, sem fyrirfinnast meðal skatt þegna á íslandi, skalt heimilt frjálscræði til að greiða álagðan tekjuskatt á laun sin, beint til uppbyggingar garðyrkjuskólans. Komi þessi ráð til nota þegar í stað, telur hómópatinn öiruggt mál, að sálarró komist á hjá garðyrkjumönnum og að garð- yrkjuskólinn á Reykjum verði innan fárra ára orðinn ein veg- legasta menntastofnun þjóðarinn ar. Þangað muni jafnvel þjoðar- leiðtogar keppast um að komast og ganga um garða og hallir, þegar vel viðrar á síðkvöldum, er þeir hafa lokið erilsömum hversdagsstörfum. En hvort sem við garðyrkju- menn fáum heilsubót fyrir sjálfa okkur og skólann okkar, fyrir milligöngu ráðlhollra og velvilj- aðra manna eða ekki, — þá mun um við ekki gefast upp. Nú er farið að þyngjast skap okkar fyrir alvöru. Vel kann því svo að enda okkar bænakvak og há- reysti að þjóð okkar, sjái það meiri nauðsyn að byggja yfir okkur garðyrkjumannahæli, en menntasetur. Hafliði Jónsson garðyrkj-ustjóri Cliou en Lai og Hoxa heimsækja sendiráð Kúbu Belgrad, 3. jan. (NTB). FORSÆTISRÁÐHERRA Kín- verska alþýðulýðveldisins, Chou En Lai, og leiðtogi albanskra kommúnista, Enver Hoxa, rædd- ust við í dag og samkvæmt frétt um útvarpsins í Tirana, fóru við ræðurnar mjög vinsamlega fram. Utanríkisráðherra Kínverja, Chen Yi og fimm aðrir fylgdar- menn forsætisráðherrans tóku þátt í viðræðunum ásamt 14 helztu kommúnistaleiðtogum Al- baníu. Chou en Lai og Chen Yi hafa heimsótt margar verksmiðjur í Albaníu og í gærkvöldi heim- sóttu þeir kúbanska sendiráðið í Tirana ásamt Hoxa í tilefni fimm ára afmæli byltingarinnar á Kúbu. Albanir hafa minnzt kúbanska byltingarafmælisins með útifundum, gluggaskreyting um með myndum af Castro for- sætisráðherra og útvarpið í Tir- ana hefur kúbanska tónlist á dag skrá sinni í viku. Tirana útvarpið skýrði frá því í dag, að Albanir hefðu sent nýárskveðjur til stjórna Kín- verska Alþýðulýðveldisins, Norð ur-Kóreu og Norður-Vietnam. Samvinnubank- inn opnar útibú í Hafnarfirði Á lagard. opnaði Samvinnubank inn útibú í Hafnarfirði að Strand götu 28 og mun útibúið annast öll innlend bankaviðskipti. í sama húsnæði verður fram- vegis einnig umboð Samvinnu- trygginga í Hafnarfirði. Guðmundur Þorláksson, sem verið hefur umboðsmaður Sam- vinnutrygginga undanfarin ár, mun einnig veita útibúinu for- stöðu. Afgreiðslutími verður kl. 10 til 12,30 og 1,30 til 4 alla virka daga og föstudaga kl. 5,30 ti.1 6,30 síðd. Verkamenn óskast Upplýsingar í síma 16349 á kvöldin. VÉLTÆKIMI hf. Lokað í dag írá kl. 1—4 vegna jarðarfarar Kristins Á Sigurðs- sonar. T E P P I h f • LANCOME Ný snyrtinámskeið byrja mánudaginn 13. þ.m. Aðeins fimm í flokki Innritun alla daga. Sími 20565. Musfcóli ANDREU Skólavörðustíg 23. Notið frístundirnar Hraðritun — Vélritun PITMAN hraðritun. — VÉLRITUN - uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o. fl. DAG- og KVÖLDTÍMAR. Kennsla að hefjast. — Upplýsingar og innritun í síma 19383 frá kl. 12-2 e.h. HILDIGUNNUR EGGERTSDÓTTIR, Stórholti 27 — Sími 19383. Húnvetningar — Skagfirðingar — Reykjavík halda sameiginlegt skemmfikvöld í Sigtúni föstudaginn 10 þ.m. — Spurningaþáttur ásamt vísnagerð milli Húnvetninga og Skagfirð- inga. Einnig syngja þrjár stúlkur með gítarundir- leik. Þá er fyrirhugaður gamanþáttur og að lokum dans. — Mætið stundvíslega. Skemmtinefndin. SniðskólS Bergljotar Ólafsdóttur Sniðteikningar — Sniðkennsla Máltaka — Mátanir. Kennsla hefst 8. og 10. janúar. Fáist nægileg þátt- taka verður einnig stutt framhaldsnámskeið fyrir konur er lært hafa undirstöðuatriðin. Innritun í síma 34730. Sniðskólinn, Laugarnesvegi 62. V erzl unars tarf Óskum að ráða duglegan mann og unglingspilt til afgreiðslustarfa strax eða um næstu mánaöamót. Kjötbúðin Bræðraborg Bræðraborgarstíg 16 — Simi 12125.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.