Morgunblaðið - 07.01.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.01.1964, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 7. jan. 1964 Fram er sterka gersigraði FH 27:20 ISLANDSMEISTARAR Fram og fyrrum metsiarar FH háðu bar- áttu um e 'sta sætið í keppninni í 1. deild í handknattleik á sunnudag. Fram vann dýrmæt- an sigur 27:20 — og reyndar meira, því liðið sýndi að það eitt ísl. liða hefur yfir að ráða vel þjálfaðri „taktik“ sem er væn- legra vopn en kraftur, hraði og sterkbyggðir einstaklingar, sem ékki vinna saman. Það var vel útfærð leikaðferð Fram sem færði sigurinn og dýrmæt stig og af þessum leik má ætla að Fram muni örugglega og af festu vinna íslandstitilinn þriðja árið í röð. ýé Þétt vörn Fram. Húsið var þéttskipað áhorf- endum er liðin gengu í salinn. Liðsmenn Fram virtust, er liðin gengu Fram á völlinn, ekki sig- urstranglegt móti hinum sterk- lagu Hafnfirðingum. En það fór á annan veg. Framliðið reyndist hafa hæfileika til að vinna sam- an eins og samstillt verk. Hver maður var þar ákveðinn hlekk- Hér glíma þeir enn við Sig- urð, FH-liðsmennimir. Enska knottspyrnon 3. umferð ensku bikarkeppninnar fór fram s.l. laugardag og urðu úrslit pessi: Arsenal — Wolverhampton 2—1 Aston Villa — Aldershot .... 0—0 Bath — Boltoan ............. 1—1 Birmingham — Port Vale ...__.. 1—2 Blackbum — Grimsby .......__. 4—0 Brentford — Middlesbrough .... 2—1 Bristol Rovers — Norwich 2—1 Burnley — Rotherham ........ 1—1 Cardiff — Leeds .........„_.... 0—1 Carlisle — Q.P.R........... 2—0 Boncaster — Bristol City ... 2—2 Fulham — Luton ............. 4—1 Hull — Everton .........._.... 1—1 Ipswich — Oldham ___________ 6--3 Leicester — Leyton- O....__... 2—3 Lincoln — Sheffield U....._.... 0—4 Liverpool — Derby .......... 5—0 Newcastle — Bedford ____1—-2 Newport — Sheffield W. _____ 3—2 N. Forest — Preston ........ 0—0 Oxford — Chesterfield ...._.. 1—0 Flymouth — Huddersfield .... 0—1 Scunthorpe — Barnsley ...... 2—2 Southampton — Manchester U 2—3 Stoke — Portsmouth ......... 4—1 Sunderland — Northampton .... 2—0 Swansea — Barrow ........... 4—1 Swindon — Manchester City .... 2—1 Tottenham — Chelsea ........ 1—I W.B.A. — Blackpool 2—2 West Ham — Charlton ........ 3—0 Yeovil — Bury ............... 0—2 í Skotlandi urðu úrslit m.a. þessi: Dunfermline — Kilmarnock 2—3 Hibernian — Rangers 0—1 St. Mirren — Aberdeen 3—1 ur með visst hlutverk. Dg af þessu reyndist liðið hafa þétta vörn og ágætlega útfært línu- spil þrátt fyrir þrengslin á lín- unni í hinu mjóa húsi. Þetta tvennt, þétt vörn og línuspil er lykiU að sigrinum. Hvorugur þessara hæfileika sást hjá Hafn- firðingum, heldur þvert á móti gloppótt vörn og fálmkenndur sóknarleikur. Það var mikil spenna í leikn- um allan fyrri hálfleik. Fram hafði þó yfirleitt forystu en 5 sinnum varð þó staðan jöfn að FH-menn (hvítklæddir) halda Sigurði Einarssyni. Hér fékk Fram eitt af 11 vítaköstum sínum. mörkum. í hálfleik stóð 12—11 fyrir Fram. if Spennan. Spennan hélzt fram í seinni hálfleik. Eftir 4 mín. var jafn- tefli 12—12. En fljótt náðu Fram- arar algerum tökum á leiknum. Þeir uku forskotið úr 13—12 í 19—13 og þar með var ra.unar gert út um leikinn. Tvö þeirra voru skoruð úr vítaköstum. Yfirburðir Fram. En spennan var ekki minnst fyrir þær sakir að á tímabili voru 3 leikmenn reknir af velli nær samtímis og var orðið all heitt í hamsi. Út af keyrði er dómarinn I^agnús Pétursson vísaði einum áhorfanda út úr húsinu fyrir ótiihlýðilegt orð- bragð við dómarann. Eftir þetta hélt Fram fengnu forskoti, réði lögum og lofum á vellinum, komst forskotið um tíma í 8 mörk 25—17 en loka- staðan var 27—10. ★ Liðin Sigur Fram var fyllilega verð- skuldaður. Beztu menn liðsins eru Guðjón sem byggir upp á glæsilegan hátt og er auk þess hættulegasta skytta liðsins. Línu spilið varð Fram mjög happa- drjúgt með Jón Friðsteinsson og Sig. Einarsson ásamt Ingólfi sem ógnandi krafta. Karl Ben og reyndar allir liðsmenn eiga lof skilið fyrir þennan taugaspenn- andi leik. Fram var í sókn á að gizka % hluta leiksins, leitandi að færum því liðið forðast sem vera ber, að skjóta í ótíma. Hjá FH náði enginn sínum bezta leik. Liðið var hreinlega ofurliði borið og haldið niðri. Vörnin, sem áður var sterk og góð var nú oft næsta opin. Hjalti varði rúargt vel, en missti einnig óvenjumarga bolta í netið. Ingólfur gerðist nú línuspilari skorai 14 vítaköst voru dæmd í leikn- um og 7 leikmenn reiknir útaf í stuttan tíma. Þetta sýnir óvenjulega athafnasemi af dóm- ara og víst er um það að svona túlkun leikreglna er ekki til er- lendis. En dómarar okkar dæma mjög misjafnt og það svo að einn leyfir það sem hinn telur brottrekstrarsök. Þetta er baga- legt og handknattleiknum til miska. — A. St. var ágengur. Hér íslandsmótið í körfuknattleik 2. febrúar ÍSLANDSMÓTIÐ í körfuknatt- leik 1964 hefst 2. febrúar n. k. og sér stjórn Körfuknattleikssam bandsins um framikvæmd mióts- ins. Mótið fer fram að Háloga- landL ÞátttökutiJlkynningar verða að hafa borizt fyrir 15. jan. og bið- ur KKI að upp sé gefinn fjöldi leikmanna í hverjum flokiki vegna keppnissikírteina sem út eru gefin. KR vann Armann og bjargaði sér af botninum ÞAÐ var heldur sviplítil barátta milli Ármanns og KR í 1. deild handknattleiksmótsins. Baráttan stóð þó um það milli félaganna að komast af botninum í deild- inni. Sigurinn féll KR í hlut, 25 mörk gegn 20 og Ármenningar mega því enn una síðasta sætinu og ekkert stig eftir tvo leiki. En vart geta Ármenningar kennt öðrum en sjálfum sér um þessi úrslit. Ármannsliðið, sem er skipað allgóðum og nú nokk- uð samæfðum leikmönnum, lék þennan leik algerlega skipulags- laust. Nýtti liðið lítt hæfileika sína og var leikurinn allur af þeirra hendi slakur og langt frá því bezta sem þeir hafa sýnt. Lengst af héldu þeir þó í við KR-inga í mörkum og um mið- bik síðari hálfleiks stóð jafnt 16—16. En þá náðu KR-ingar þriggja marka forskoti og við það var eins og flestir leikmanna Ármanns gæfu upp alla von og kæruleysið varð alls ráðandi hjá liðinu. KR-liðið má muna fífil sinn fegri. Reynir Ólafsson og Karl Jóhannsson halda liðinu uppi en allur svipur yfir leik liðsins er heldur þunglamalegur og lítt upplífgandi. Sterkasta hlið liðs- ins í heild er allþétt, ágeng og ákveðin vörn og svo sóknarleik- ur Reynis og Karls sem byggja upp línuspil yngri manna. En það var mikið bil á milli handknattleiks í fyrri leik kvölds ins milli Fram og FH og þessa leiks. Þó eru aðeins 6 lið í 1. deild — en bilið er breitt milli þess efsta og hinna neðstu. Dómari var Sveinn Kristins- son, dæmdi handahófslega og stundum á þann veg að gangur leiksins breyttist. Olympíukepp- endur íslunds furnir út RÁÐGERT var að í morgun, priðjudag, færu keppendur ís- lands á Olympíuleikunium í 1 Innsbruck, utan með flugvél | Loftleiða til LuxembOirgar en | héldu þaðan í dag á áfanga- jtað. Ytra munu keppendiurn- ir 5 dvelja við æfingar þar til leikarnir hefjast 29. jan- iar n.k. Þrír ísl. skíðamenn taka 1 þátt í alpagreinum, þeir Jó- rann Vilbergsson; Kristinn I Benediktsson og Árni Sigurðs son, en tveir keppa í göngu, þeir Birgir Guðlaugsson og I Þórhallur Sveinsson. Þjálfari skíðamannanna verður hinn , gamalkunni skiðakappi Valdi- ' mar Örnólfsson. Síðar fara utan fararstjór- | inn Birgir Kjaran form. Olyrn . píunefndar og flokksstj órinn, ' Einar B. Pálsson, form. SKÍ. Putterson sigruði FLOYD PATTERSON fyrruim heimsmeistari í þungavikt barð- ist í gærkvöld við ítalann Amonti og fór leikurinn fram í Stokk- hólmi. Patterson hafði yifirburði allan tímann og í 8. lotu stöðvaði dómarinn leikinn og lýsti Patter son sigurvegara. Patterson var ákaft hylltur af sænskum áhorfendum eftiir keppnina. Glasgow-Rangers boiið að senda lið hingað? Þróttur stendur að boðinu SKOZK blöð skýra frá því, að Þróttur hafi boðið kapp- liði frá Glasgow Rangers til kappleikja á íslandi í sumar, og verði förin farin í maílok. Skýrt er og frá því, að Rang ers hafi í huga, ef af verði, að senda sitt „3. lið“, þ.e.a.s. ung lingalið og verði liðið styrkt með leikmönnum úr varaliði, eða B-liði félagsins Sagt er að þetta skozka lið muni leika í Reykjavík 3 lciki ef samningar takist og verði þeir gegn Þrótti, gegn Reykja víkurúrvali og gegn úrvali Suð-Vesturlands. Glasgow Rangers er lang- bezta og frægasta lið Skot- lands og eitt af nafntogaðri knattspyrnufélögum Evrópu. Það hefur ætíð átt á að skipa miklum fjölda af beztu knatt- spyrnumönnum Skotlands og hefur oftast allra félaga unn- ið skozku deildakeppnina og skozku bikarkeppnina. Það hefur alið upp suma af þeim knattspyrnumönnum sem síð- ar gátu sér hvað mestrar frægðar, m.a. hóf Albert Guð- mundsson sinn frægðarferil hjá Glasgow Rangers. „Uppeldisstarfsemi" félags- ins stendur einnig nú með miklum blóma. Unglingaliðið eða „3. liðið“ er því ekkert lamb að leika sér við, hvað þá þegar það verður styrkt með leikmönnum úr varaliði félags ins eða B-liðinu, en það skipa sumir þeirra manna sem önn- ur skozk félög vildu fegin kaupa dýru verði. Ef af þessari heimsókn verð ur ætti því að mega vænta góðrar knattspyrnu í vorheim- sókninni í sumar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.