Morgunblaðið - 07.01.1964, Side 17

Morgunblaðið - 07.01.1964, Side 17
Þriðjudagur 7. jan. ’ 1964 MÚRC U N BLA ÐIÐ 17 Við áramót úr Rauðasandshreppi ÁRAMÓX. Árið 1963 er að líða, það lætur eítir sig minningar meðal fólksins, slæmar eða góð- ar, eftir atvikum eins og öll önn- ur ár. Minningar sem berst með tímans straumi frá fjöldanum út í hringyðu lífsins og gleym- ast þar, en eru þó jafn ferskar, sárar eða ljúfar þeim sem næst standa atburðunum, þótt árin líði. Á síðasta hluta þess, gerðust þó þeir atburðir sem vara leng- ur í hugum fjöldans en yfir- Jeitt gerist um atlburði, þótt voveiflegir séu. Fall Kennedys forseta fyrir thendi morðingja, virðist Ihafa snert hjarta hvers einasta manns, og mynd þjóðhöfðingj- ans mikla geycnist í hugoxm fólksins. Gosið við Vestmannaeyjar, livað sem segja má um tíguleiik þeirra hamfara, þá hafa þær Iþó sína svörtu hlið, sem snýr að landsfólkinu öllu. Hvað, ef gos þetta hefði lokað höfninni í Vestmannaeyjum? Hvar verður næsta gos? Hvað er hægt að gera til öryggis? Slíkar spurningar og snargar fleiri hljóta að leita á Guðrún Pálmadóttir F. 5. júlí 1892, d. 21. nóv. 1963 Guðrún var fædd að Breiða- bóli í Skálavík ytri. Foreldrar hennar voru Pálmi Bjarnason bóndi og Kristín Frið bertsdóttir frá Vatnadal í Súg- andafirði. Friðbert afi Guðrúnar orðlagð ur gáfumaður. Foreldrar Guð- rúnar fluttu til Bolungarvikur vorið 1911. Til Bolungarvíkur fluttist árið 1912 sunnan úr Garði Sveinn Halldórsson síðar skólastjóri, um nær 30 ára skeið. Þau Guðrún og Sveinn opin- beruðu trúlofun sína 1913, og giftust árið eftir, og má því segja oð þau hafi verið samvistum í samfelld 50 ár. Þau hjónin Guðrún og Sveinn bjuggu hjá Pálma og Kristín þar til Pálmi lést árið 1921. Ár- ið 1943 fluttust þau Guðrún og Sveinn suður í Garð og stundaði Sveinn þar kennslu. Loks fluttu þau í Kópavog og hafa átt þar heimili síðan. Þau hjónin eignuðust 5 börn, þar af dó eitt þeirra í æsku 8 ára drengur. Guðrún átti við langvarandi heilsuleysi að stríða, og andaðist ©ð heimili sínu. Mér er ljúft að minnast Guðrúnar og margs að minnast eftir nær 60 ára kynn- ingu. Við vorum saman í skóla, og var Guðrún þar efst, enda ekki langt að sækja gáfurnar í Friðbert afa sinn. Að lokum þakka ég þeim hjón um fyrir mér auðsýnda vinsemd um langan aldur. Sveini Hall- dórssyni og börnum hans votta ég mína dýpstu samúð. Torfi H. Halldórsson hugi fólksins, um þessar mund- ir jafnvel meðan það dáist að eldsúlu Vestureyjar, og eins eftir að bvort tveggja kann að vera horfið. Tíðarfar. Vor og sumar var með kaldara móti, gróður kom seint, og grasspretta léleg. Um ieitir gerði norðan hríðarveður, og urðu nokkrir fjárskaðar, fram af því, svo og haustið nokk- uð kalt ,og framan af vetri. En yfir desember hefir verið ein- muna tíð, og auð jörð, svo að varla sér snjó á fjöllum uppi hér á útkjál'kunum, sem ekki hefir hent það ég man, um þetta leyti árs. Búskapur. Fóðurbirgðir munu hér allgóðar að dómi forðagæzlu- manna þó ekki aflögufært, ef á heildina er litið. Afurðir af sauðfé og kúm eru yfirleitt góðar, og sums staðar ágætar til dæmis um 20 kg. kjöts eftir fóðraða á. Við nokkuð leiðréttan mis- mun á verði sauðfjárafurða og rnjóllkur, benda strax líkur til, að menn snúi sér meira að sauð- fiárrækt þar sem hún. er hag- kvæm, og getur orðið til þess að jarðir haldist frekar í byggð. Allmikið hefir verið unnið að þurrkun lands á árinu, og smá- vegis að öðrum ræktunarfram- kvæmdum. Tvær eyðijarðir seldust á ár- inu, Lamibavatn efra var keypt af bóndanum á Lambavatni neðra, Tryggva Eyjólfssyni, Vatnsdalur var keyptur af Páli Guðfinnssyni húsameistara á Patreksfirði. f landi Vatnsdals er gnægð byggingarefnis, nokkur aðstaða til fiskiræktar, eða æðar- varps, og sæmileg aðstaða til búrekstrar, eftir því sem hér gerist. Byggingar. Alltaf er verið að byggja. Breiðuvíkurkirkja er nú fullgjörð, nema hvað eftir er að ganga frá raflögn, og lofthitunar- ofni. Það stóð til að hún væri vígð á síðast liðnu sumri, en varð ekki af. Það er rangt, sem segir í Þióðviljanum 24/11 að hún sé búin að biða vígslu full- búin í 2 ár, og leiðréttist það hér með. Hjónin í N-Tungu, Anna Haf- liðadóttir og Árni Helgason, fluttu með sína fjölskvldu í nýtt 'biús fvrir jólin, er það stórt og myndarlegt hús. vel unnið, bvggt af Gunnari Össurarsyni. Valur Thoroddsen í Kvfgindisdal er að byggja yfir 200 fjár (bragga- bygging). Agnar Sigurbjörnsson byggði stóra hlöðu á árinu og setti í hana súgþurrkun, en það eru þau hjálpartæki í búskann- um, sem allir bændur óska eftir, og verða að fá, með einhverjum hætti. Þórir Stefánsson á Hval- skeri jók einnig mikið hlöðu- rými fyrir þurrhey o? votlhey, Þannig smá þokast þetta fram ný hús koma í stað hinna gömlu, og nytjalandið verður stærra og betra, sem á að gefa betri af- komu, ef rétt er á haldið. Skóla og félagsmál. Dauft hefir verið yfir félagslífi á þessu ári, ber þar sitthvað til, aðstæð- ur fólks heima fyrir, samgöngu- erfiðleikar og eitt og annað. Búnaðarfélagið Örlygur. bauð út í bændaför norður í Djúp. Var sú för fjölmenn, fróðleg og skemmtileg, enda Djúpmenn góðir heim að sækja, var Þorska- fjarðarheiði farin, um Reykja- nes út i Ögur, og það út sem veg- ur náði. Var þá skammt út í Vígur, en það nægði ekki, því 'þótt Eggert bílstjóri okkar, færi um allt á landi, það er vegur kallaðist, og rúmlega það, þá neitaði hann þó með öllu að reyna sjóleiðina. Við sendum Djúpmönnum og Eggerti kærar kveðjur. f ráði er að byggja heimavist fyrir börn við félagsheimili okkar, en í því hefir verið kennt undanfarið og börnum komið íyrir á heimilum, en hvenær sem er getur tekið fyrir þann möguleika. Svo við vonum að fá tilskilin leyfi og aðstoð hins opinbera það fljótasta, svo við getum hafið byggingu næsta vor. Vistheimilið Breiðuvík. Þaðan er allt gott að frétta. Erfiðleik- ar voru á að fá nægjanlegt starfs íólk. Forstjóranum, Hallgrími Sveinssyni, datt þá í hug að gera þá tilraun yfir veturinn, að láta drengina vinna ölll störf við hús- hald nema þjónustubrögð. Hann lét því það starfsfólk fara, sem fyrir var, nema bústjórann, Njörð Jónsson, ungan einhleypan i Reykví/king. He-fir þetta gengið I mjög vel, drengirnir ánægðir og I mæta vel því trausti, sem þeim er sýnt. Húsnæði það sem fyrir er, er nú komið í mjög gott horf, og vel umgengið, en meira húsnæði vantar, einkum þó fyrir starfs- fólk, ef það á að fást til að vera þar til framibúðar. En sem fyrr, hafa fjölda fyrir- tækja og einstafclinga munað efti-r vistdrengj-um um jólin og sent þeim gjafir. T. d. kom frá einum aðila 10 pör af vönduðum skíðurn með öllum tilheyrandi útbúnaði. Varnarliðið sendi Þyril vængju í hlaðið með gjafir. For- stjórinn, Hallgrímur Sveinsson, biður fyrir innilegar kveðjur og þabkir til innlen-dra og erlendra, sem 'hafa átt þátt í að gera jól- in gleðileg í Breiðuvík, þó sér- staklega til Varnarliðisins á Keflavíkurflugveli, Soroptimist systranna og Lionsklúbbanna Baldurs og Njarðar. Á annan í jólum kom margt fólk í heimsókn að Breiðuvík. Gengu drengirnir þar um beina með mesta myndarskap. Vist- drengirnir eru nú 15 á aldrinum 10 til 14 ára. Prestlaust. Séra Grímur Gríms son og frú hans, Guðrún S. Jóns- dottir munu fara héðan upp úr áramótun-um, þar sem séra Grím- ur Grímsson hefir fengið prest- kall í Reykjavík. Hreppsbúar óska þessum ágætu prestshjón- um gæfu og gengis á komandi árum í hinu nýja prestskalli, og þakka liðnu árin. Sauðlauksdal- ur verður þá eitt af eyðibýlun- um eftir áramótin og staðurinn prestlaus, en vonandi verður svo ekki til lengdar. Lokaorð. Ekki er annað sjáan- legt en afkoma fólks sé hér all- góð, og fólki líði vel. Börnum fjöl'gar hér í sveitinni og voru fimm skírð nú um jólin. Börnin eru frækorn sem við gefum fram tiðinni, án þeirra engin framtíð. Stöndum því vörð um gróðurreit þeirra, heimili og skóla, hlúum að svo ekki kali. Gleðilegt nýtt ár. Látrum 29/12 1963 Þórður Jónsson. Kristinn Ag. Sigurðsson í DAG er til moldar borinn Kristinn Ágús.t Sigurðsson, Hringbraut 74. Hann andaðist snögglega á nýjársdag og varð sjúkdómur er þjáði hann síðustu árin, honum að aldurtila. Hann var fædd-ur 20. ágúst 1898 í Stykkishólmi. Foreld-rar hans voru Sigurður Hannesson og Kristín Guðmundsdóttir, hin mesta fríðleikskona, en hún anda-ðist viku eftir að hún hafði fsett soninn. Kristinn ólst upp hjá fóstur- foreldrum, sem einnig höfðu a-Iið móður hans upp, þeim Guð- m-un-di bónda Magnússyni og Matthildi Hannesdóttur, Ijós- móður, sem bjuggu fyrst að Þingvöllum í Helgafellssveit og síðar í Stykkishól-mi. Bar Krist- inn ætíð mi-kla virðingu og hlýj- an hug til fóstu-rforeldra sinna og vænt þótti honum um æsku- stöðvarnar, sem hann heimsótti tíðum. Til sjós fór Kristinn 14 ára gamall. Var hann nokkur ár á skipu-m Eimskipafélags íslands, en varð fyrir slæmu slysi um Volkswogen Sendiferðubiir eið E árgerð 1961 með hliðarrúðum til sölu. — Upplýs- ingar gefur Gunnlaugur Jóhannsson í síma 24000. .JOHNSON & KAABER há Árnesingafélagið í Reykjavík Spiln og skemmtikvöld verður haldið að Hótel Sögu föstudaginn 10. þ.m. kl. 20,30 stundvíslega. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Árnesingafélagið. Heildsölufyrirtœki óskar eftir að taka að sér dreyfingu fyrir gott iðn- fyrirtæki. — Tilboðum sé skilað í síðasta lagi föstu- daginn 10. jan. n.k., merkt: „9816“. STARFSFÓLK Konur og karlmenn óskast til vinnu í frystihús á Vestfjörðum. Ókeypis húsnæði. Upplýsingar í Sjávar- afurðadeild S.Í.S., sími 17080. borð í Dettifoss Og- var eftir það um tíma vökumaður í skipum félagsins. Þá gerðist hann starfs- maður Landsknans við innan- hússlagnir og var hann mörgum að góðu kunnur vegna þessa starfs. Nú síðast starfaði hann í Múlalundi því eigi vildi hann leggja árar í bát þrátt fyrir heilsuleysi. Það var eigi meiningin með þessum fátæklegu orðum að gera skýrslu yfir öll þau margvís- legu störf, sem Kristinn leysti af hen-di um ævina, heldur enda honu-m hlýjar kveðjur og þakkir fyrir góðar samveru- stundir, er hann nú hefir lagt á djúpið mikla. Kristinn Á. Sigurðsson var maður þéttur á velli og þéttur lund. Grandvarleiki, prúð- mennska og stök reglusemi voru honum meðfæddir eiginleikar. Hann var mjög listhneigður og hefir málag fallegar myndir. Lesfcur góðra bók var honum yndi, ekki sízt góðar ferðasögur. Árið 1929 gekk hann að eiga ágætis konu. Júlíönu Kristjáns- dóttur, sem lifir mann sinn ásamt íi-mm mannvænlegum börnum. Þau eru: Eggert, kvæntur Ragn- heiði Björnsdóttur, Kristín, gift Guðla-ugi Þorvaldssyni, Esther, gift Þóri Þorgeirssyni, Ólöf Erla, gift Jóhannesi Óskarssyni, Krist- i_nn Bernhard, kvæntur Hrönn Árnadóttur. Þá er á lífi dóttir Kristins, sem hann eignaðist áður en hann kvæntist. Öl'lum þessum fjölskyldum ásamt öðrum ættingjum og vin- um eru sendar hjartanlegar samúðarkveðjur. o. b. e.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.