Morgunblaðið - 23.01.1964, Page 1
24 síður
51. árgangur
18. tbl. — Fimmtudagur 23. janúar 1964
Prfentsmiðja Morgunblaðsins
^ A ' AV"' V/ "V V0(iw»rm"<!>'t ""VW" ■' ' W rr X A' 'íí" v >.
V-þýzkur ráöherra
stríðsglæpamaður ?
Kriiger, fláttamálaráðherra, vlkur úr
starfi — reynast ákærur A-þjóðverja
hafa v/ð rök oð styðjast?
Skipshöfnin á Jóni Garðari
um borð í Hamravík. Skip-
stjórinn, Sigurður Brynjólfs-
son, fremst á miðri mynd.
(lítur ögn til hliðar). Ljósm.:
Mbl. í Ve. Sigurgeir Jónasson.
Góðar
horfur
Genf, 22. janúar — NTB.
FUL.LTRÚAR á afvopnunar-
ráðstefnunni í Genf ræddust
í dag við á einkafundum, og
munu tillögur Bandaríkjanna
og Sovétrikjanna, sem fram
komu í gær, aðallega hafa
verið til umræðu.
Franskar fregnir herma, að
fulltrúi S.þ. um afvopnunar-
mál, Deagoslav Protich, hafi
lýst því yfir, að horfur um
samkomulag á ráðstefnunni
séu allgóðar. Protich er full-
trúi U Thant, framkvæmda-
stjóra S. Þ. „
Kölera í
Vietnom
130 látnir
Saigon, 2i2. jan. AP-NTB
MIKILL kólerufaraldiur er nú
kiominn upp í Saigon, og víðar
í S-Vietnam. Um 130 manns
miunu hafa látizt úr veikinni,
en alls miunu 7000 manns hafa
tekið hana.
Heiilbrigðisyfirvöld landsins
hafa niú gripið til víðtækra
ráðstafana, og hafa um 2 millj
ónir manna þegar verig bólu-
settar.
Hjálparnefnd Bandariikj-
anna skýrði frá því í dag, að
hún hefði beðið um bóluefni
fyrir sjö milljónir dala.
Fellst v-þýzka
á ákvörðun de
Schröder hefur jbo staðfest, að
v-jpýzka stjórnin hafi ekki verið, höfð
með i ráðum, með viðurkenningu
Pekingsfjórnarinnar
París, 22. jan. — (AP-NTB)
UTANRÍKISRÁÐHERRA
Frakka, Couve de Murville,
skýrði franska þjóðþinginu
frá því í dag, að viðurkenn-
ing frönsku stjórnarinnar á
Alþýðulýðveldinu Kína væri
án allra kvaða af beggja
há]£u. Murville lýsti þessu
yfir, að loknum ríkisráðs-
fundi í dag, en de Gaulle,
Frakklandsforseti, sat hann.
Murville skýrði ennfremur
svo frá, að Alþýðulýðveldið
hefði ekki sett fram neinar
kröfúr þess efnis, að Frakk-
land legði niður stjórnmála-
samskipti við þjóðernissinna-
stjórnina á Formósu.
í norskum fréttum í dag, er
látið að því liggja, að vestur-
þýzka stjórnin muni taka já-
kvæða afstöðu til ákvörðunar
frönsku stjórnarinnar, þótt
sú ákvörðun hafi verið tekin
án alls samráðs við vestur-
þýzku stjórnina.
Almennt er nú gert ráð fyrir
því í París, að tilkynningin um
viðurkenningu frönsku stjórnar-
innar verði birt á morgun,
fimmtudag.
+ Upplýsingamálaráðherra
Frakka, Alain Peyrefitte,
skýrði svo frá, að loknum fundi
ríkisstjórnarinnar, að það væri
úr lausu lofti gripið, að Chou Rn-
lai, forsætisráðherra Alþýðulýð-
veldisins, hefði^ hyggju að heim-
Sækja Frakkland. Engin áætUin
hefði verið um það gerð, og hefði
málið ekki komið til umræðu á
st j órnarf undinum.
Peyrefitte greindi frá því, að
franska stjórnin hefði skýrt
stjórnum margra landa frá því,
að fyrir dyrum stæði viðurkenn-
Bonn, 22. jan. AP, NTB
Flóttamálaráðherra V-þýzka-
lands, Hans Krúger, lét í dag
af embætti, meðan rannsókn
fer fram í máli hans. Kruger
hefur verið sakaður um að
hafa drýgt stríðsglæpi í Pól-
landi, meðan á síðari héims-
styrjöldinni stóð.
Krúger tók við embætti í
október sl. Þá viðurkenndi
hann, að hafa verið meðlim-
ur nazistaflokksins, en þó
þvertók hann þá fyrir, að
hafa nokkurn tíma gerzt sek-
ur um stríðsglæpi.
stjórnin
Gaulle?
ing á Pekingstjórninni. Sagði
hann flestar þeirra stjórna, sem
þessi boð hefði fengið, hafa tek-
ið þeim vel.
Ráðherrann ræddi málið
nokkru nánar, og sagði m.a,:
„Það er ekki hægt að líta fram
hjá tilveru Alþýðulýðveldisins,
a.m.k. geta þeir, sem ætla sér að
stuðla að betri friðarhorfum í
Asíu, ekki leyft sér slíkt.“
♦ Meðal þeirra landa, sem
nú eru talin hafa tekið
jákvaeða afstöðu til stefnu
stjórnar de Gaulle, er Vestur-
Þýzkaland, að því er segir í
NTB-fréttum í dag. Fulltrúi
þingflokks sósíaldemókrata,
Fritz Erler, fór þess í dag á
leit við vestur-þýzku stjórn-
Framh. á bls. 2
• Sakimar, sem nú eru bom-
ar á Krúger, komiu fram
snemma í desembetr sl. Þær
komu frá háttsettu-m a-þýzkum
embættisimanni, Albert Norden,
en hann hefur um tíma verið
áhrifiamikill áróðursmaður í A-
Berlín.
• Ber hann það á Krúger, að
hann hafi verið aðstoðar- •
dómairi í sérrétti einum í
Konitz í Póllandi, og hafi í þvi
embætti átt þátt í því að dæma
Pólverja til da.uða.
• Krúger bar í fyrstu á móti
því, og sagðist aðeins hafa starf-'
að við venjulegan dómstól, sem
ekki hefði haft vald til að kveða
upp dauðadóma. Síðar, er hon-
um vom sýndar ljósprentanir af
vissúm skjölum, viðurkenndi
Krúger áð hafa að einhverju
leyti verið við sérdómstólinn
riðinn.
A. Norden heldur því fram í
ákæru sinni, að á skömmum
tíma, eftir að Krúger tók sæti
í sérdómstólnum í Konitz, hafPi
um 2000 Pólverjar verið teknir
af lífi, skv, fyrirmælum dóm-
stólsins.
• V-þýzka vikublaðið „Der
Stern“ lét að því liggja fyrir
nokkru, að Krúger ætti sér und-
arlega fortíð. Krúger átti í fyrri
viku viðtal við tímaritið „Der
Spiegel", og þar segir ráðherr-
ann: „Ég minnist þess ekki, að
hafa nokkm sinni átt þátt í
því að kveða upp dauðadóm —
en það er nú eins og það er —
dauðadómar em hluti «.f starfi
dónjarans, og hvað get ég gert,
ef það kemur einhvern tíma
fram, að ég hafi átt hlutdeild
að slíkri dómsuppkvaðnin,gu.“
Krúger er nú 61 árs, og varð
ráðherra, er stjóm Erhard tók
við í október sl. Var hann einn
þriggja nýrra ráðherra, sem þá
vom tilnefndir.
Krúger er einnig formaður
nefndar þeirrar, er fer með mál-
efni a-þýzkra flóttamanna.
Oryggi í farþegaflugi
meira 1963 en árið áður
— fimmta árið i röð, sem öryggi
eykst i áætlunarflugi — farþega-
flug jókst um ll°]o á árinu
B R E Z K A tímaritið
»Flight“ skýrir svo frá, að
öryggi í farþegaflugi hafi
aukizt til muna á sl. ári,
og hafi aldrei verið meira
en þá.
Tímaritið upplýsir, að
miðað við hverjar 100
milljón flognar farþega-
mílur í áætlunarflugi, hafi
slysum fækkað um 20%,
þ. e. úr 0,94 1962 í 0.74
1963 Hefur sú tala aldrei
✓
verið lægri. Veruleg aukn-
ing varð í flugi á árinu.
Þá hefur tala þeirra,
sem létust í leiguflugi
einnig lækkað mikið, en
1962 hlekktist fleiri leigu-
flugvélum á en næstu ár
á und,an.
Skýrslur tímaritsins miðast
við 30. desetmber sl., og
þyggja þæir á upplýsingum
Lloyds og ICAO, Alþjóða-
flugmáiastofnunarinnar. _______
Þessi gögn ná til banaslysa.
1963 létust 678 farþegar í
27 flugslysum, sem urðu i
áætliunarflugi. Til samanburð
ar er þess getið, að 1962 hafi
762 látizt í alls 28 slysum. _
Hvomigt árið er tekið tillit
til slysa, er orðið hafa á flug-
vélum sovézka flugfélagsins
Frh. á bls. 23