Morgunblaðið - 23.01.1964, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 21 jan. 1964
ANNAST SKATTA-
FRAMTÖL v
einstaKiínga, félaga, bátp
og fl. — Samnmgageröir.
— Timi ettir samKomulagi
Friðrik Sigurbjörnsson
lögfræðingur, sími 16941
Fjölnisveg 2
Bílamálun - Gljábrennsla
Vönduð vinna. Merkúr. h.f.
Hverfisgötu 103. — Sínli
21240 og 11275.
Útsala
á barna- og unglingapeys-
um.
VARÐAN, Laugavegi 60.
Sími 19031.
Húsnæði
óskast sem fyrst fyrir létt-
an iðnað. Upplýsingar í
síma 21861.
Sængur
Endurnýjum gömlu sæng-
» uraar. Eiguxp dún- og fið-
urheld ver. Dún- og gæsa-
dúnsængur og koddar fyrir
liggjandi.
Dún- oc fiðurhreinsur in
Vatnsstig 3. — Sími 18740.
Óska eftir herbergi
Tilboð sendist Mbi., merkt:
„Herbergi — 9790“.
Píanó til sölu
Skipti á bíl koana til
greina, helzt árgerðunum
1955 til ’58. Uppl. í sím,a
36387, 17558.
Píanóleikari óskast
tv#' kvöld í viku. Uppl. í
stma 18842.
Batlettskóiinn
Laugavegi 31.
Ensku- og þýzkukennsla
2—4 nemendur í tima. —
Uppl. í síma 36522 eítir kl.
20 daglega.
Halldór P. Dnngal.
Keflavík
Sjómaður óskar eftir her-
bergi, helzt með hiúsgögn-
um og eldunarplássi, sem
næst höfninni. Uppl. í síma
1577.
Keflavík — Njarðvík
Ung hjón með 1 bam vant-
ar 2ja—3ja herb. íbúð
strax. Hringið í skna 1818,
frá kl. 2.
Haglabyssa,
Brovning, cal. 12, 5 skota
automatisk, óskast til
kaups. Upplýsingar í sím-
um 21931 og 17521 eftir
kt. 7.
Skrifstofuherbergi
til leigu við Laugaveg. —
Uppl. í síma 13799.
Dugleg, ábyggileg stúlka
óskast til aðstoðar í bak-
aríi nú þogar. Gott kaup.
Uppl. í sima 33435.
Iðnaðarvinna
Get baett við mig vinnu
í samibandi við púnktsuðu
o. fl. Upplýsingar í síma
38078.
'••■•■■•■•••■■■•■•■••••■■■•I
• ••!
En það sé fjarri mér að hrósa mér,
nema af krossi Drottins vors Jesú
Krists (Gai. 6, 14).
í dag er fimmtuda^nr 23. jannar og
er það 23. dagur ársins 19$i.
343 dagar lifa af árinu.
Árdegisháflæði kl 11.59
Bilanatilkýnningar Rafmagns-
veitu Reykjavikur. Sími 24361.
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
apóteki sími 11770 vikuna 18. 1.
— 25. 1.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl.
1-4 e.h. Simi 40101.
Naetur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði það sem
eftir er mánaðarins
22. — 23. Olafur Einarssoa
23. — 24. Eiríkur Björnsson
24. — .25. Páll Garðar Ólafsson
25. — 27. Jósef Ólafsson (sunnud)
27. — 28. Kristján Jóhannesson
28. ;— 29. Ólafur Einarsson
29. — 30. Eirikur Björnsson
30. — 31. Páll Garðar Ólafsson
31. — 1. febr. Jósef Ólafsson
Slysavarðstofan i Ucilsuvernd-
arstöðinni. — Opift allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Holtsapótek, GarðsapóteOc og
Apótek Keflavikur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nenVa laugar-
daga frá kl. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
I.O.O.F. S = 1451S3*>4 s K.l.
St. . St.‘. 59641237 — VII. — 3.
Orð tffsins svara t slma 1*901.
Gatklettur
Svona , ha-ttu nú. Henrik! Komdu nú strax aftur niður að
bilnum og höldum heim.
FRÉTTIR
MinningarspjöM Úkknasjóðs Reykja
víkur eru til sölu á eftirtöldum stöð-
um: Verzlun Hjartar Hjartarsonar,
Bræðraborgarstíg 1. CJeirs Zöega, Vest-
urgötu 7. Guðmundar Guðjónssonar,
Skólavörðustág 21 A. Búrið, Hjallaveg
15. /
Æskujýðsfélag Laugarnessóknar.
Fundur í kvöld kl 8.30 í kirkju-
kjallaranum. Fjölbreytt fundarefni
Séra Garðar Svavarsson.
Frá Náttúrulækningafélagi Rvikur.
Skemmtifund heldur N.R. laugardag-
inn 25. janúar n.k. kl. 8.30 í Ingólfs-
stræti 22 (Guðspekisfélagshúsinu) 25
ára afmælis N.L.F.Í. verður minnzt.
Læknarnir Björn L. Jónsson og Úlfur
Ragnarsson og Grétar Fells rithöfund-
ur flytja stuttar ræður. Einleikur á
píanó: Gísli Magnússon. Veitingar
verða í anda stefnunnar. Söngur og
frjáls ræðuhöld. Télagar fjölmennið
og takið með ykkur gesti.
Óháði söfnuðurinn. Spilað verður
félagsvist í Kirkjubæ laugardaginn, 55.
janúar kl. 8.30. Fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
Frá Guðspekifélaginu. Fundur í
Reykjavíkurstúkunni föstudagskvöld
kl. 8.30. Grétar Fells flytur erindi:
Maðurinn og dýrið. Hljómlist. Kaffi-
veitingar.
Félag Suðurnesjamanna: Manið
þorrablótið í FéLagsheimili Kópavogs
laugardaginn 25. janúar. Munið að
tilkynna þáttöku til Kristins Þorsteins-
sonar sími 51270 og Aðalstræti 1.
Reykjavík sími 159S5
Frá Hinu íslenzka náttúruffæðifé
lagi. Á fundi Náttúrufræðifélagsins
í 1. keanslustofu HáskóJans máruid.
27. janúar kl. 8:30 flytur Aðalsteinn
Sigurðsson fiskifræðingur erindi með
litskuggamyndum: Fiskirannsóknir —
Söfnun gagna á sjó og úrvinnsla í
landL
í erindinu m.a. fjallað um endur-
heimtur merktra ftska, aldursákvarð-
ir og áhrif möskvastærðar í botn-
vörpum á fiskistofna og veiðar.
Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í
Reykjavík heldur framhaldsstofjifund
fimmtudagin 23. janúar n.k. kl. 8.30
í húsj Vélstjóraféiags íslands að Báru-
götu 11. Allar skagfirzkar konur í
Reykjavík eru velkomnar á fundinn.
Stjómjn. ** .
Minnmgarspjöld Barnaheimilissjóðs
fásl 1 Bókabúð Isafoidar. Austur-
stræti 8
Minningarspjöld Háteigssóknar eru
afgreidd hjá Agústu Jóhannsdóttur.
Flókagötu 35. Aslaugu Svemsdóttur,
Barmahlíð 28. Gróu Guðjónsdóttur.
Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur,
Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur
Barmahlíð 7. Ennfremui i Bókaverzl-
uninm Hlíðar, Miklubraut 88.
Minníngarspjöld Akrakirkja fást hjá
Steinunni Helgadóttur Lindargötu
Skotfélag Reykjavíkur. — Æfing að
Hálogalandi kl. 8,30 á miðvikudögum.
Minningarspjöld Fríkii kjusafnaðanns
í Reykjavlk eru seld i verzluninni
Faco, Laugaveg 37 og verzlun Egils
Jacoþsen, Austurstræti 9.
Leitarstöð Krabhameinsfélagsins:
Skoðanabeiðnum veitt móttaka dga-
iega í síma 10260 kl. 2—4, nema laug-
ardaga. 4
Minningarspjöld Kópavogskirkju
fást á Digranesvegi 8. Kópavogi.
Útivist barna: Börn yngri en 12
ára til kl. 20, 12-14 ára til kl. 22.
Börnum og unghngum innan 16 ára
er óheimill aðgangur að veitinga
dans- og sölustöóum eftir ki. 20.
Áheit og gjafir
Áheit 05 sjaflr á Strandarkirkju
afh. Mbl. K.A. 500 — I.L. 25 — Sigrún
G. 40 — Khí. 25 — N.N. 150 — S.S.
200 — G. S. Akranesi 50 — E.E. 50
- Ó. K. 100 — H.I. 500 — G.B. 100 —
kona 50 —- Hs. 25 — Lóa 10 — N.E. 75
— N.Ó. 300 — G.J. 75 — kona 50 —
B. 100 1.000 — G.G. 20 — V.W. 150 —
A.G. S0 — Skúli o? Sjöfn 500 — St.
J. 100 — H.H. 150 — Imba 100 — Þ.K.
HafnarfirSi 25 — ónefndur kirkju-
gestur 5 — N.N. 200 — Dísa 200 —
M.E.J. 100 — X 100 — K-R- 150 —
ónefndir í Hvohr. 100 — g. áh.' G. J.
50 — J. G. M. 1000 Þ. 30 — A.y. »0 —
Vegna O. Kadett 100 — Magga 300 —
Í:K. 1000' — Laufey Kristjánsd. 120 —
S.T. 100 — C. S. 100 — B. 100 — Þakk-
lát 142 — S.H. 100 — gamalt áh. 300
— Guðrún Jónsd. frá Borgarnesi 100
— I. S.'lOO — K. 100 — G. 100 — Á.S.
100 — Þakklát kona 1000 — G.I. 1000
— D. E. í bréfi 200 S.R.E. 100 — N.N.
100 — N.N. 100 — S.J. 100 — mörg
smá áh. frá konu 200 — I I. 200 —
Klara H. 400 áh. í bréfi 500 — G.E.J.
50 — K.E. 25 — U.Þ. 50 — Ó.G. 100 —
ónefndur 500 —- gamalt áh. 150 —
Þ. 100 — B.K. 100 — Þ.Þ. 300 — N.N.
100 — LI. 500 — mjög þakkját 100 —
SÁ. 100 — Ngff. 25 — Þ.G. gamalt og
nýtt áh. 250 — Ásgeir Eglisson 200 —
Ó.Þ. 100 — V.Þ. 50 — H.E. 200 — G.A.
500 — 6nefnd 100 — K.G. 25 — Qli
20 — Þ.S.G. 200 — N.N. Fáskrúós-
firSi 1000 — Þóra 25 — B.B. 500 —
G. S. 150 — A.B.C. 100.
Sólheimadrengurinn. gfh. Mbl. —
Áþejt frá* Ingu 100 — M. 100 — H. F.
250.
FólkiS, sem brann hjá á Teigi,
Seltjarnarnesi: N.N. 500 — J.Þ. 100 —
Þorst. Einarason 500 — Kr*atín Finnsd.
200 — H.V.S. 100 — G. St.M. 200 —
Þorbj. Lýðsd. og Krigtján Benonýgson
3000 — G.G. 300 — N.N. 200 — H.G.
100 —■ G.> 100 — H; 50 — H.V.I. 1000
— Sonny 100 — N.N. 200 — M: .50 —
É.B.J. 100 — K.X. 200 — J.K. 200 —
H. F. 300 — N.N. 50 — G.H. 500 —
Xefes 925
VÍSUKORIM
HEIMIFISFABIRINN
Býr vlS tiMhns böl 05 skort,
bömia hans 0$ frúin
eru ekki af somu sort
svo er visan búln.
Leifnr AnSunsson frá Dalseli
Orð spekinnar
Berðu framar éllu virðingu
fyrir sjálfum þér.
Pyþugóras.
Stœrstu borgir
milljónir íbúa:
New York 15.775
Tokyó 14.700
London 10.900
Osaka-Kobe 8.350
Moskva 8.300
Shang’hai 7.800
Paris 7.750
Buenos Aires 7.175
Los Angeles 6.955
Chicag-o 6.735
+ Gengið ♦
Gengið 20. janúar 1964.
Kaup S*T«
1 enskt pund 120.18 120.46
1 Bahtíarikjadollar ... 42 95 43*><>
1 Kanadadollai 39.80 39.91
100 Danskar lcr ... 622.46 624,0«
100 Norskar kr. .... ... 600.09 601.63
100 Sænskar kr. ...... 827,95 830,10
100 Finnsk mörk _ 1.335.72 1.339.14
100 Fr. franki ...... ...» 874,08 876,32
100 Svissn. frankar . ... . 993.53 996.08
100 V-Þýzk mörk 1.080,90 1.083,6«
'00 Austurr. sch. .. .... 16«.18 166.60
ÍOO Gyllini L.191 »1 1.194.87
100 Belg. franki „... 86,17 86.39
Læknor fjarverandi
Fyþór Gunnarsson fjarvérandl
óákveðið. Staðgenglar: Björn ;í*.
þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erlihg-
ur l>orsteinsson, Stetán Olafsson ög
Viktor Gestsson.
Halldór Hansen eldri vrður fjar-
verandi frá 20. 1. — 27. 1. Staðgengill:
Karl S. Jónasson.
Jón Hannesson ve(*ður , fjarverandi
20.—30. þm. Staðgengill: Ragnar Arm-
bjarnar. ' >
Krisrjana Helgadóttir læknir Qbf-
verandi um óákveðinntíma. 'Stað-
gengill: Ragnar Armbjarnar.
Páll Sigurðsson eldn fjarverandt
um óákveðinn tíma. Staðg. Huida
.Sveinsson.
Stefán Guðnason verður fjarverandl
nokkrar vikur. Staðgenglll Páll Sig-
urðsson yngri.
Ólafur Geirsson læknir er fjær-
verandi til 29. þ.na
Ólafur Ólafsson læknír KJappar-
stíg 25 sími 11228 verður fjarverandl
um r, óákveðinn tíma. Staðgengill;
Björn Önundarson læknir 4 sama
stað.
Sjötíu ára er í dag Guðbjörg
I>orkelsdóttir, Ásgarði 75. Hún
dvelst í dag á Bogahiíð 18
THELM/V
;ins og allir fslendingar ættu
vita, var þaö myndhöggvarinn
iksson, sem geröi hina fallegu
mey á Löngulínu í Kaup-
nnahöfn, islenzkur í aðra ætt-
, svo sem eins og Thorvaldsen
Finsen, svo að segja má, að
rgt höfum við Dönum vel
t. Den lille Havfrue hefur i
f minnsta vakið óskipta und-
i allra og orðið sumum m.a.s.
Héí sézt önnur „Ilavfrae".
Mbl. rakst á þessa mynd í rit-
inu, Denmark Review, og
þótti okkur skemmtilegt að sjá í
bókaskápnum ævintýri H. C.
Andersen, en hann hefur ein-
mitt skrifað uin „den lille Hav-
frue.“
Auðvitað þekkið þið stúlkuna.
Þetta er hún Thelma okkar að
auglýsa Stereo hátalara frá fyr-
irtækinu Linnet & Laursen hj.
í Kaupmannahöfn.